Viđtöl viđ frambjóđendur. RÚV stendur sig vel.

Ég vil ţakka RÚV fyrir ađ gera sitt allra besta međ ađ kynna frambjóđendur til stjórnlagaţings.

Í dag var ég ásamt fjölmörgum öđrum í fimm mínútna viđtali um af hverju ég gćfi kost á mér til stjórnlagaţings og  hverju, ef einhverju, ég vildi breyta í stjórnarskrá Íslands?

Skipulag var til fyrirmyndar. Viđhorf og móttaka starfsmanna var til fyrirmyndar.

Hvađ svo sem mér finnst ég geta sagt um eigin frammistöđu í viđtalinu er klárt í mínum huga ađ RÚV er ađ sinna hér skyldu sinni međ sóma. Smile

Takk fyrir ţađ RÚV.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

......sit hér og bíđ eftir hringingu frá ţessum elskum.

Gísli Foster Hjartarson, 21.11.2010 kl. 14:03

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég verđ ađ segja ţađ Kolbrún mín, ađ ţiđ ţurftuđ virkilega ađ sparka í yfirmenn RÚV til ađ ţetta kćmist í framkvćmd.  Gangi ţér sem allra best.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.11.2010 kl. 10:30

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţađ rétt mín kćra Ásthildur. Ţađ virkađi sem betur fer.

Kolbrún Baldursdóttir, 22.11.2010 kl. 16:51

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband