Fríar skólamáltíđir fyrir börn fátćkra foreldra

Flokkur fólksins er međ 4 breytingartillögur á fundi borgarstjórnar í dag í síđari umrćđu um Fjárhagsáćtlun Reykjavíkurborgar fyrir áriđ 2022 og Fimm ára áćtlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2022-2026.
Hér er eru tvćr ţeirra en ţćr tengjast:

Tillaga nr. 1 um fríar skólamáltíđir fyrir ţá verst settu:
Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ borgarstjórn samţykki ađ foreldrar ţeirra verst settu fái fríar skólamáltíđir fyrir börn sín í leik- og grunnskólum Reykjavíkur. Í ţví felst ađ einstćđir foreldrar međ tekjur undir 442.324 kr. á mánuđi (ţ.e. 5.307.888 kr. á ári) fái fríar skólamáltíđir í skólum borgarinnar fyrir börn sín. Miđađ verđi viđ frítekjumörk einstćđra foreldra sem njóta stuđnings og eru međ tekjur undir kr. 5.307.888 á ári. Heildarkostnađur viđ tillöguna nemur 27,5 milljónum. Fjárhćđin komi til hćkkunar á fjárheimildum skóla- og frístundasviđs og verđi fjármögnuđ međ lćkkun á fjárheimildum ţjónustu- og nýsköpunarsviđs sbr. tillaga 2, sjá neđar.

Greinargerđ:
Taliđ er ađ einstćđir foreldrar, ţ.e. öryrkjar, atvinnulausir og annađ lágtekjufólk (ein fyrirvinna), búi viđ- og hćtta er á ađ falla í fátćkt. Samkvćmt Hagstofu Íslands eru börn einstćđra foreldra í Reykjavík 7.251 undir 18 ára (2021). Ţar af er taliđ ađ 2.465 börn (34% barna) einstćđra foreldra búi viđ- og séu í hćttu á ađ falla í fátćkt. Ţađ eru 811 börn í leikskólum og 1.654 börn í grunnskólum borgarinnar.
Samkvćmt gjaldskrá Reykjavíkurborgar kostar máltíđir fyrir barn í leikskóla 12.107 kr. á mánuđi og skólamáltíđ í grunnskóla 10.711 kr. á mánuđi. Tillagan felur í sér ađ börn einstćđra foreldra í leikskólum: ţ.e. 811 börn fái frían morgunverđ, hádegisverđ, síđdegishressingu, ţ.e. 12.107 kr. pr. barn á mánuđi. Enn fremur fái börn einstćđra foreldra Í grunnskólum: 1.654 börn, fría skólamáltíđ, ţ.e. 10.711 kr. pr. barn á mánuđi.
Frítekjumörk einstćđra foreldra, byggja á „framfćrsluviđmiđi“ Umbođsmanns skuldara (UBS). Ţar er miđađ viđ ađ fólk geti ađeins veitt sér lágmarksframfćrslu um takmarkađan tíma, međan veriđ er ađ hjálpa fólki úr skuldavanda. Ţegar talađ er um lágmarks framfćrsluviđmiđ er jafnframt miđađ viđ ađ fólk hefđi tekjur sem duga til lágmarks¬ framfćrslukostnađar. Lágmarks framfćrsluviđmiđ (UBS) fyrir einstćtt foreldri međ eitt barn á framfćri er kr. 230.693. Ţađ er fyrir utan fćđiskostnađ í skóla 11.631 og húsnćđiskostnađ: Húsnćđi er 170.000 kr. rafmagn, hiti, hússjóđur og trygging 30.000 kr. Samtals: 442.324 kr. á mánuđi. Árstekjur ţurfa ađ vera 5.307.888 kr.
Í skýrslu um Lífskjör og fátćkt barna á Íslandi (međ leyfi forseta) 2004-2016 (Skýrsla unnin fyrir Velferđarvaktina), segir, m.a.: Brýnast er ađ bćta lífskjör einstćđra foreldra og barna ţeirra. Nćrri fjögur af hverjum tíu börnum undir látekjumörkum eru börn einstćđra foreldra. Allur ţorri einstćđra foreldra er í neđri helming tekjudreifingar (Kolbeinn H. Stefánsson, 2019: 88).
Ţađ er samhljóđa niđurstöđum rannsóknar um: Lífsskilyrđi barnafjölskyldna á Íslandi: Hvađ getur skýrt bága stöđu einstćđra mćđra međ börn á framfćri (Harpa Njáls, 2009: Rannsóknir í félagsvísindum X, 153-167).
Ţađ er smánarblettur á okkar auđuga samfélagi hversu margir búa hér viđ sára fátćkt. Fórnarlömb fátćktar eru ekki síst börn sem vegna fjárskorts foreldra geta ekki stundađ ţćr íţróttir sem ţau langar ađ stunda eđa sinna öđrum áhugamálum. Áćtlađ er ađ um eđa yfir 10% íslenskra barna búi á heimilum ţar sem tekjur eru undir lágtekjumörkum. Áđur hefur veriđ vísađ, međ leyfi forseta í skýrslu Barnaheilla um fátćkt ţar sem fram kemur ađ um 22% foreldra segjast ekki geta greitt skólamat fyrir börnin sín og um 19% segjast ekki geta greitt fyrir íţróttir eđa tómstundir barna sinna.
Ójöfnuđur ríkir innan menntakerfisins og vöntun er á opinberri áćtlun um hvernig eigi ađ upprćta fátćkt međal barna hér á landi. Fátćkt ógnar börnum í Reykjavík, börnum sem tilheyra fjölskyldum međ erfiđar félagslegar og efnahagslegar ađstćđur, fjölskyldur sem greiđa um 70% af ráđstöfunartekjum tínum í húsaleigu. Ástandiđ hefur tekiđ toll af andlegri heilsu margra barna eins og sjá má á tilkynningum.
 

Tillaga nr. 2
Tillaga vegna áskrifta, innlendrar og erlendrar ráđgjafar

Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ fjárheimildir ţjónustu- og nýsköpunarsviđ verđi lćkkađar um 27,5 milljónir , ţar af verđi áskriftargjöld lćkkuđ um 12,5 milljónir., útgjöld vegna innlendrar ráđgjafar lćkkuđ um 7 milljónir. og útgjöld vegna erlendrar ráđgjafar lćkkuđ um 8 milljónir. Fjárhćđinni verđi variđ til ađ mćta tekjutapi vegna frírra skólamáltíđa barna einstćđra foreldra í leik- og grunnskólum, sbr. tillaga 1, sjá hér ofar

Greinargerđ:           

Ţjónustu- og nýsköpunarsviđ áćtlar í ofangreind útgjöld 54 milljónir á nćsta ári, ţar af í áskriftargjöld 25 milljónir., útgjöld vegna innlendrar ráđgjafar 15 m.kr. og útgjöld vegna erlendrar ráđgjafar 14 milljónir. Tillagan gerir ráđ fyrir ađ hagrćđing í ofangreindum útgjöldum nemi um 50%. Tillagan felur í sér ađ ţjónustu- og nýsköpunarsviđ segi upp erlendum áskriftum ađ hluta til og samningum viđ erlend ráđgjafarfyrirtćki auk innlendra áskrifta og ráđgjafar.  

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband