Áratugur síđan Díana prinsessa fórst í bílslysi

Ţessi atburđur er án efa mörgum minnisstćđur og eins og einhver sagđi geta örugglega margir stađsett sig á ţeirri stundu sem fregnir um andlát prinsessunnar bárust ţeim.
Sama má segja um fregnir af morđinu á John Lennon. Alla vega gleymi ég ţví aldrei hvar, nákvćmlega,  ég var stödd ţegar ég frétti ţađ.

Díana var heimsbyggđinni vel kunn ţví hún hafđi hleypt almenningi inn í líf sitt; gleđi, sorgir, vćntingar og drauma. Ţađ er mín skođun ađ ţess vegna var eins og viđ, ţótt fjarlćg og ókunnug vorum, upplifđum andlát hennas sem vćrum viđ náskyldir ćttingjar.

Sumum ţótti nóg um viđbrögđin og nefndu ađ Díana vćri nú ekki eina unga konan sem hefđi farist á vofveiflegan hátt.  Munurinn er auđvitađ sá ađ Díana var frćg/ţekkt, hafđi veriđ gift Karli Bretaprins og veriđ árum saman vinsćlt fjölmiđlaefni.

Auđvitađ er hennar dauđsfall ekkert sorglegra en önnur ótímabćr dauđsföll sérstaklega ungs fólks. Viđ hvert slíkt sitja ávalt einhverjir eftir niđurbrotnir ţótt opinberri athygli sé ekki fyrir ađ fara né einu sinn óskađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hún lét margt gott af sér leiđa á stuttri ćvi sem margir "frćgir" nenna ekki ađ eyđa tíma sínum í.

Marta B Helgadóttir, 31.8.2007 kl. 21:11

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband