Bankastjórar á ráđherralaunum og gćti fagmennsku í ráđningum millistjórnenda

Hvađ er eđlilegt og sanngjarnt ţegar kemur ađ launamálum?

Hvađa störf eru ţađ sem viđ metum svo mikils ađ greiđa eiga fyrir ţau hćstu launin í landinu?

Eru ţađ störf ráđherra, alţingismanna eđa bankastjóra?

Fyrir mitt leyti finnst mér óeđlilegt ađ laun bankastjóra ríkisbankanna séu hćrri en ráđherralaun.
Er eđlilegt og sanngjarnt ef tekiđ er miđ af umfangi og ábyrgđ sem kröfur starfsins gera ađ bankastjórar ríkisbankanna séu međ 1. 7 milljón í laun á mánuđi ţegar ráđherrar eru međ eitthvađ í kringum eina milljón krónur á mánuđi?

Ég get ekki međtekiđ ţau rök ađ ef laun bankastjóranna verđi lćgri en ţetta fáist ekki hćfir ađilar til starfans.

Á Íslandi er aragrúi af fólki međ gríđarmikla menntun á sviđi peningamála: hagfrćđingar og viđskiptafrćđingar sem auk ţess hafa bćđi langa og góđa reynslu. Ţetta fólk vill margt hvert gjarnan sjá bankastjórastarf á sinni ferilskrá.

Annađ sem ég nú velti fyrir mér ţegar veriđ er ađ skođa allt og alla og ţađ er ađ nýir bankastjórar og skilanefndir bankanna gćti ţess vandlega ađ velja fólk í stöđur millistjórnenda sem hvađ hćfast í störfin og forđist eins og ţeir mögulega geta ađ velja vini sína og vandamenn enda ţótt ţeir séu e.t.v. einnig ágćtlega hćfir.

Í ljósi atburđa gerir ég ráđ fyrir ađ margir krefjist ţess ađ gćtt verđi hundrađ prósent fagmennsku ţegar kemur ađ ábyrgđarstöđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţakka ţér fyrir ađ setja máliđ fram međ ţessum hćtti, Kolbrún. Vona ađ ţessi endurskipulagning bankakerfisins sem ţú sérđ fyrir ţér nái líka til stjórnmálaflokkana.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 26.10.2008 kl. 21:29

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Gömlu bankastjórarnir höfđu margföld laun, nýju bankastjóranna međal annars vegna gríđarlegrar ábyrgđar.  Hvar er sú ábyrgđ í dag?  Hvađa ábyrgđ bera ţessir nýju bankastjórar?  Ţetta er náttúrulega algjör skandall.

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 27.10.2008 kl. 02:29

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband