Orri og Alkasamfélagiđ á ÍNN í kvöld

alkasam159_740976.jpgÍ nćrveru sálar á ÍNN  kl. 9 í kvöld.

Orri Harđarson rćđir um skođun sína á hugmyndafrćđi AA samtakana.
Hann lýsir reynslu sinni af ótal áfengismeđferđum hjá SÁÁ og af hverju ţćr skiluđu ekki ţeim árangri sem hann vćnti.

Viđ rćđum um mikilvćgi ţess ađ hafa val.
Ađ samfélagiđ bjóđi upp á fjölbreytt úrrćđi fyrir ţá sem eiga viđ áfengisvandamál ađ stríđa og vilja ná bata.

Hjá útgáfufyrirtćkinu Skruddu er ţetta sagt um bókina:

Haustiđ 1994 var Orri Harđarson staddur í sinni fyrstu áfengismeđferđ hjá SÁÁ, ţá handhafi Íslensku tónlistarverđlaunanna sem bjartasta vonin. Framtíđin virtist ţó ekki björt og nćstu ţrettán árin háđi Orri langa og stranga baráttu viđ Bakkus, ţar sem ótal áfengismeđferđir og bindindistilraunir innan AA-samtakanna virtust engan endi ćtla ađ taka.

Hinn trúlausi existensíalisti fann til vaxandi andúđar í garđ meintrar mannrćktarstefnu AA-samtakanna, sem reyndist viđ nánari skođun vera taumlaus trúarinnrćting. Í stađ ţess ađ hlýđa „tillögum“ í bođhćtti um ađ krjúpa á kné og gefast upp fyrir Guđi, kaus Orri ađ nýta gagnrýna hugsun sína og sjálfsţekkingu til ađ byggja upp nýtt líf án áfengis. Alkasamfélagiđ er opinská og afhjúpandi frásögn af ţeim samfélagskima sem blasir viđ íslenskum alkóhólista sem vill hćtta neyslu sinni.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţú mátt bóka ađ ég horfi og ég mun láta ţetta berast.

Bráđnauđsynleg umrćđa sem hefur ekki veriđ hávćr vegna kreppu.  Bćtum úr ţví.

Takk

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.12.2008 kl. 10:32

2 identicon

Ástćđan fyrir ađ AA nćr meiri árángri er ađ ţeir vinna ađ lausnum.  Ćtla ađ segja ţér stutta dćmisögu.

Ef viđ líkjum alkahóslisma viđ ţađ ađ vera fastur ofan í holu...Ţá gengur venjulegur mađur framhjá holuni og spyr alkahólistann. "Hvađ ertu ađ gera ofan í holuni?? Afhverju ferđu ekki uppúr ??"
- Alkahólistinn svarar ég veit ekki hvernig ég kemst uppúr.

Svo labbar prestur framhjá holuni og segir viđ alkahólistann.  "Biddu guđ ađ koma ţér uppúr holuni."
- Ekki gerđi ţađ mikiđ gagn og alkahólistinn lá ennţá fastur í holuni.

Síđan átti sálfrćđingur leiđ hjá og spurđi alkahólistann "Hvernig komstu í holuna ???  Og hvernig líđur ţér međ ţađ ???"
- Alkahólistinn veit ađ honum líđur illa međ ţađ en hvernig kemur ţetta honum úr holuni ???

Loks labbar síđan annar alkahólisti framhjá (AA mađur).  Hann stekkur ofan í holuna til alkahólistans.
- Alkahólistinn segir furđulostinn viđ hann "Hva ertu brjálađur ég er fastur hérna hvernig eigum viđ ađ komast héđan?"
- Ţá svarar AA mađurinn ađ bragđi "Ţetta er allt í lagi, ég veit leiđina úr holuni"

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 10:40

3 Smámynd: HOMO CONSUMUS

ţađ sem Orri er einna helst ađ gagnrýna, Arnar, er einmitt hversu margir innan AA-samtakanna hegđa sér nákvćmlega eins og pokapresturinn í dćmisögunni ţinni krúttlegu : ,, .. Biddu guđ ađ koma ţér uppúr holunni" - og halda ţví oftar en ekki fram um leiđ ađ ţađ sé eina leiđin til ađ haldast edrú.

sem ég ćtla rétt ađ vona ađ sé rangt. ţví annars eru fjölmargir sem aldrei munu ná bata frá ţessumskelfilega, lífshćttulega sjúkdómi.

HOMO CONSUMUS, 1.12.2008 kl. 19:19

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Kolbrún er hćgt ađ sjá ţess ÍNN stöđ á Akureyri? Viđ Orri vorum sveitungar af Akranesi og held viđ séum sveitungar hér nyrđra líka núna.

Haraldur Bjarnason, 1.12.2008 kl. 20:03

5 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Sćll Haraldur, ef ţú ert međ sjónvarp Símans eđa afruglara fyrir Stöđ 2 áttu ađ ná  ÍNN sem er nr. 20.

Ef afruglari ţá láttu hann leita, ef sjónvarp Símans ţá bara nr. 20

Annars bara á Netinu www. inntv.is. undir horfa á ţćtti og velja Í nćrveru sálar.

Ţćttirnir koma nćstu daga eftir útsendingu.

Kolbrún Baldursdóttir, 1.12.2008 kl. 20:32

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góđu ţáttur hjá ţér Kolbrún mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 3.12.2008 kl. 10:55

7 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Takk Katla mín, ţađ var reyndar af svo miklu ađ taka ađ mér fannst erfitt ađ hafa bara 25 mín. í svo umfangsmikiđ efni.

Kolbrún Baldursdóttir, 3.12.2008 kl. 11:11

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband