Fćrsluflokkur: Peningamál

Tvćr hliđar á krónunni líka ţeirri verđtryggđu

Ţađ er áhugaverđ grein í Fréttablađinu í gćr: Lausn undan verđtryggingu, og er eftir Skúla Helgason. Ţeir sem tala um ađ nú skuli afnema verđtrygginguna si svona ćttu ađ lesa ţessa grein. Hún er sú fyrsta sem ég hef séđ í langan tíma sem skýrir međ...

Afskráning lána til kaupa á hlutabréfum ósanngjarnt gagnvart almenningi

Enn hefur ţađ ekki veriđ stađfest hversu margir starfsmanna bankanna, FL Group (Flugleiđa), Exista, Sjóvá, TM og e.t.v. margra annarra fyrirtćkja fengu milljóna/milljarđa ađ láni til ađ kaupa hlutabréf samkvćmt kaupréttarsamningum. Voru ţessi lán ţurrkuđ...

Stytta ţarf binditíma verđtryggđra reikninga

Ţeir sem eiga einhverjar krónur aukalega spyrja sig nú hvar best sé ađ geyma ţćr. Möguleikarnir eru verđtryggđir reikningar, međ 4-5% vöxtum og óverđtryggđir innlánsreikningar svo sem vaxtaţrepareikningar međ 14- 15% vöxtum. Fjármálaráđgjafar reyna ađ...

Áhćttufjárfestinga - klúđur bankastjóra Nýja Glitnis.

Međ allri virđingu fyrir ţeirri konu sem nú vermir bankastjórastól Nýja Glitnis er spurt hvort hún sé ekki vanhćf til ađ gegna ţessu embćtti nú ţegar á sama tíma er veriđ ađ rannsaka meint kaup hennar á hlutabréfum fyrir 184 milljónir? Hlutirnir voru...

Bankastjórar á ráđherralaunum og gćti fagmennsku í ráđningum millistjórnenda

Hvađ er eđlilegt og sanngjarnt ţegar kemur ađ launamálum? Hvađa störf eru ţađ sem viđ metum svo mikils ađ greiđa eiga fyrir ţau hćstu launin í landinu? Eru ţađ störf ráđherra, alţingismanna eđa bankastjóra? Fyrir mitt leyti finnst mér óeđlilegt ađ laun...

Eru bankastjórar ríkisbankanna á ofurlaunum?

Bankastjórar nýju ríkisbankanna a. m.k. Kaupţings er međ tćpar tvćr milljónir á mánuđi. Sumum finnst ţetta of mikiđ í ljósi nýrrar og gjörbreyttrar stöđu í efnahagsmálum ţjóđarinnar. Bankastjórar hinna bankanna, Landsbankans og Glitnis hafa ekki viljađ...

Fá peninga auđmanna heim

Ég vil taka undir međ viđskiptaráđherra sem biđlar til siđferđiskenndar auđmanna sem eiga eignir erlendis. Nú ríđur á ađ ţessir ađilar flytji fé heim og koma međ ţeim hćtti ađ uppbyggingu íslensks samfélags.

Uppgreiđsluţóknun hjá SPRON, viljir ţú greiđa inn á lán

Ţeir fyrirfinnast sem vilja gjarnan greiđa inn á lán eđa jafnvel greiđa upp verđtryggt lán ekki hvađ síst núna ţegar fyrirsjáanlegt er ađ verđbólgan mćlist há á komandi misserum. Vilji einstaklingur sem dćmi greiđa inn á höfuđstól húsnćđisláns hjá SPRON...

Hetjur vikunar eru ţjónustufulltrúar og gjaldkerar bankanna

Afgreiđslufólk bankanna eru hetjur vikunar. Ţetta fólk hefur veriđ undir miklu álagi síđustu daga. Stöđugar hringingar, löng röđ af fólki sem bíđur afgreiđslu, fyrirspurnir og án efa fjölmargar spurningar sem afgreiđslufólkiđ hefur ekki haft svör viđ....

Hvar er nú best ađ geyma sparnađinn?

Dagurinn í dag var engum líkur og mun eflaust verđa í minnum hafđur. Á Hrafnaţingi milli 8 og 10 í kvöld á ÍNN voru atburđir dagsins rćddir. Gestir úr fjármálaheiminum mćttu til Ingva Hrafns og voru m.a. spurđir hvar fólk ćtti nú helst ađ geyma...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband