Braggi fyrst og börnin svo

Ţađ er hćgt ađ eyđa í bragga en ekki börnin.

Hér er svar borgarmeirihlutans viđ fyrirspurn Flokks fólksins um hvađ mörg börn í Reykjavík búa undir fátćktarmörkum

Eftirfarandi bókun var gerđ af borgarfulltrúa Flokks fólksins: Borgarfulltrúa finnst ţađ ćđi dapurt ađ tćp 500 börn búi undir fátćktarmörkum og tćp 800 börn eru börn foreldra sem eru međ fjárhagsađstođ í Reykjavík, í borg sem teljast má rík ađ flestöllu leyti. Ţessar tölur eru međ ólíkindum og enn sorglegra er ađ sjá hversu miklu munar eftir hverfum. Í Breiđholti má sjá hvernig borgarmeirihlutanum hefur mistekist ţegar kemur ađ félagslegri blöndun en í Breiđholti er fjöldi fátćkra barna mestur. Í Breiđholti hefur fátćkt fólk einangrast. Í Reykjavík ćttu engin börn ađ ţurfa ađ lifa undir fátćktarmörkum. Ástćđan er ekki sú ađ ekki sé nćgt fjármagn til heldur frekar ađ fjármagni er veitt í ađra hluti og segja má sóađ í ađra hluti á međan láglaunafólk og börn ţeirra og öryrkjar ná ekki endum saman. Ţessar tölur sýna ađ forgangsröđunin er verulega skökk í borginni ţegar kemur ađ útdeilingu fjármagns. Um sóun og fjárhagslegt bruđl borgarmeirihlutans eru mörg nýleg dćmi og er skemmst ađ minnast hundruđ milljóna fjárfestingu í hégómleg verkefni eins og uppbyggingu bragga í Nauthólsvík, Mathöll á Hlemmi og fleira mćtti telja til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband