Húrra! Gegnsći og rekjanleiki eykst í borginni

tillaga Flokks fólksinsMig langar ađ segja frá ţví ađ tillaga Flokks fólksins er varđar ađ skrifstofa borgarstjórnar haldi yfirlit yfir mál borgarfulltrúa og birtir á vef borgarinnar er nú komin í fjárhagsáćtlun borgarinnar sem lögđ var fram í gćr á fundi borgarstjórnar. Ţetta má sjá í kaflanum Ný upplýsingarkerfi sem er fylgiskjal í fjárhagsáćtluninni. 

Ţessi tillagan var lögđ fyrir af Flokki fólksins á fundi borgarráđs 16. ágúst sl. og hljóđađi svona:

Lagt er til ađ skrifstofa borgarstjórnar haldi yfirlit yfir mál eftir ţví hverjir eru málshefjendur ţeirra til ađ auka gagnsći og rakningu mála. Um er ađ rćđa yfirlit yfir tillögur, fyrirspurnir og önnur mál sem borgarfulltrúar leggja fram í borgarráđi, borgarstjórn eđa á nefndarfundum. Í yfirlitinu skal tiltekiđ á hvađa stigi máliđ er eđa hvernig afgreiđslu ţađ hefur fengiđ. Yfirlitiđ skal birt á ytri vef borgarinnar.


Bloggfćrslur 7. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband