Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Starfshttir Alingi og vimt ingmanna ingsal

mnudaginn tla g a hitta hana Ragnhildi Helgadttur, fyrrv. alingismann og rherra og taka upp vital vi hana um starfshtti Alingis og hvernig henni ltist framkomu og vimt ingmanna ingsal.

Karp, ras og gagnkvmar sakanir hafa veri talsvert berandi inginu a undanfrnu og langar mig a spyrja Ragnhildi hva henni finnst um a og hvort etta hafi veri svipa egar hn var ingi.

Eins langar mig a heyra hennar skoun breytingum um ingskp sem tku gildi sasta ri ar meal njum reglum um rutma.

tturinn verur sndur NN mnudagskvld.


N erum vi komin me norskan selabankastjra

a er margt sem slendingar urfa a alagast essa dagana. Fstir hafa undan v a metaka hva skilja r ru breytingar sem eiga sr sta fr einum degi til dags.

N erum vi komin me tlendan selabankastjra og hva segja lgin vi v?

Eins og svo oft flknum mlum og mlum sem engin fordmi eru fyrir er spurning me hvernig tlka beri lgin. annig er v fari me ennan selabankastjra og rningu hans embtti en um er a ra mann sem er ekki slenskur rkisborgari.

Sigurur Lndal spyr hvort hgt s a setja hann v ekki s hgt a skipa hann. Vi fyrstu sn telur hann a a sama eigi a gilda um skipun og setningu.

En a er vi fyrstu sn, hva kemur svo ljs egar fari er a rna lgin er mgulegt a vita.

g vil bja essum nja selabankastjra velkominn til starfa og vona a hann beri gfu til a gera ga hluti gu slensku jarinnar mean hann er vi strf Selabankanum.

g vil einnig akka frfarandi selabankastjrum fyrir sn strf og ska eim velfarnaar framtinni.


Stri Dani httulegur, getur allt eins rist barn?

Stri Dani rst litla tk Reykjanesb og beit hana annig a a urfti a svfa hana. Svona frtt fr flesta og ekki sst sem eiga litla hunda. g er nkomin ann hp og hugsa me skelfingu til ess ef hn litla Smuga mn yri fyrir svona rs.

Eru eigendur Stra Dana ekki hyggjufullir?

Heyrst hafa svipaar sgur t.d. a Stri Dani hafi rist og drepi lmb. Fram kemur hj hundajlfara a ekki s hgt a alhfa um skager Stra Dana. Samt sem ur hltur flk a vera a hugsa etta lengra t.d. hva ef Stri Dani rist barn?


Frambjandi sem ekki er hur neinum fjrhagslega heldur persnulegu sjlfsti snu

Frambjandi sem er engum hur fjrhagslega og iggur hvorki framlg n styrki heldur fullu persnulegu sjlfsti snu. Hafi hann ennan httinn segir a sig sjlft a hann arf a gta hfs og ahalds i fjrtltum vegna prfkjrsbarttunnar nema a hann s ess betur fjrhagslega stndugur.

g hef sjlf teki kvrun a taka ekki vi neinum frjlsum framlgum/peningastyrkjum fr einstaklingum ea fyrirtkjum til mn persnulega tengslum vi etta frambo heldur greia ann kostna sem af v hlst af mnu eigin sparif
. g mun ar af leiandi vera a gta hfs fjrtltum vegna barttunnar og reyna a vinna eins miki sjlf og g get sem hagkvmastan mta. Kosturinn vi etta er s a me v a gera etta me essum htti finnst mr g, sem frambjandi halda bi persnulegu og stjrnmlalegu sjlfsti og annig lur mr best gagnvart kjsendum.Frambjendur birti yfirlit yfir fjrml sn

g vil taka undir me Sigri Andersen um mikilvgi ess a frambjendur, eir sem eru a skjast eftir umboi til a starfa Alingi, upplsi kjsendur um fjrmlastu sna. etta er a sjlfsgu aeins ljsi undangenginna atbura, og umru um fjrhagsleg tengsl og hagsmuni kjrinna fulltra. etta hefur Sigrur n sjlf gert.

a kemur ekki vart tteinhverjir fleiriframbjendur vilji nverandi standi sna fram a eir hafi allt sitt hreinu hva essi ml varar. Mr finnst a heldur ekki elilegt a kjsendur vilji vita einmitt ennan bakgrunn frambjenda ur en eir kvei endanlega hvernig eir vilja verja atkvum snum.

g vil ess vegna hvetja frambjendur til a fylgja ftspor Sigrar Andersen. a hyggst g gera sjlf.


Samglest fyrrverandi selabankastjra

g samglest fyrrverandi selabankastjra Ingimundi Fririkssyni en honum hefur veri boi starf hj norska selabankanum.

arna er ferinni maur sem br yfir mikilli ekkingu snu svii og rekstri selabanka. Mr finnst ngjulegt a vita til ess a kraftar hans fi noti sn og Normenn eru heppnir a f svo hfan fagmann snar rair.


mynd stjrnmlaflokkanna egar kemur a velferarmlum NN kl. 9

valhollmbl0059582.jpg

Sjlfstisflokkurinn og velferarmlin eru m.a. umruefni
nrveru slar NN kvld kl. 9
Gestur er Stefana skarsdttir, stjrnmlafringur.
Sjlfstisflokkurinn var stofnaur 1929. Hugmyndafri sem hann lagi strax fram og kllu hefur veri sjlfstisstefnan, hefur haft rj meginstef:
1. herslu einstaklingsframtak og viskiptafrelsi
2. Uppbyggingu velferakerfis til a tryggja samstu jflaginu
3. herslu fullveldi slands samvinnu vi bandalagsjir s.s. me aild a NATO og annarri aljasamvinnu.

Hver er mynd stjrnmlaflokkanna egar kemur a velferarmlum?
a er mat margra a velferarml hafi lngum veri ofar mlefnaskrm miju- og vinstriflokkanna fremur en stefnuskrm flokka sem skilgreina sig hgriflokka.
En er a annig raun og veru?
essum spurningum og fleirum mun Stefana reyna a svara
.


Velferarkerfi verur a virka

Velferarkerfi verur a virka er hugsun sem margir deila um essar mundir. Oft var rf fyrir gu velferarkerfi en n er nausyn. ljsi eirra erfiu astna sem rkja samflaginu er sennilegt a velferarmlin veri s mlaflokkur sem muni hafa miki vgi komandi kosningum.

egar tala er um velferarml skal a haft huga a veri er a vsa til breis svis, allt fr innsta kjarna manneskjunnar: andlega- og lkamlega lan hennar yfir nrumhverfi eins og fjlskylduna og stofnanir sem hana jnusta.

r kringumstur sem n rkja eru sem betur fer ekki dmigerar. a er v nausynlegt a skoa nju ljsi au ml sem lta me einum ea rum htti a manneskjunni og velfer hennar.

Atvinnuleysi vex me degi hverjum og mrg heimili eru n egar sokkin skuldafen. Gi ess velferarkerfis sem hr verur vi li komandi misserum byggist hvort tekst a reka a me hagkvmum htti n ess a skera jnustuna a heiti geti.

Meginmarkmii er a lyfta undir bagga me eim einstaklingum sem geta ekki s sr og snum farbora, sumum tilvikum tmabundi en rum tilvikum varanlega. Enginn a urfa a la skort grundvallarnausynjum bor vi ruggt hsaskjl, fi og kli.

Anna kvld NN verur gestur minn nrveru slar, Stefana skarsdttir, stjrnmlafringur. Vi munum ra saman um Sjlfsstisflokkinn og velferarmlin. Ein af remur meginstefnum flokksins er uppbyggingu velferakerfis til a tryggja samstu jflaginu. Gera m r fyrir a framsetning stefnunnar hafi teki breytingum takt vi tarandann hverju sinni, astur jflaginu san hverjir vermdu rherrastlanna hverjum tma.

Hversu miki vgi velferarkerfi hefur haft sustu r stjrnart Sjlfstisflokksins og Framsknar mun Stefana leitast vi a svara samt fleiri spurningum essu tengdu.


Fyrirhyggja, festa og framfarir. Vndum vali Reykjavk vor

Listi frambjenda Sjlfstisflokksins Reykjavk liggur n fyrir og hef g kvei a vera meal tttakenda. Yfirlsingu ess efnis hef g sent inn fjlmila en langar lka a setja hana hr bloggi. stan fyrir framboi mnu er a af langri reynslu sem slfringur tel g mig geta komi a gagni eirri uppbyggingu sem framundan er.

Hugmyndafri mn um verklag gengur t a heyra hva flk er a segja, greina og meta astur, afla upplsinga og leita samrs hj lrum sem og leikmnnum.
Me framboi mnu komandi prfkjri langar mig a styrkja stoir Sjlfstisflokksins me njum sjnarhornum og krafti stefnu hans vil g leggja mitt af mrkum til a vinna jinni gagn. Greinar og stefnuml tengslum vi framboi er a finna www.kolbrun.ws

g hef kvei a taka tt prfkjri Sjlfstisflokksins Reykjavk fyrir komandi Alingiskosningar. g er slfringur og varaingmaur Sjlfstisflokksins og b mig fram 4.-5. sti.
g hef veri lggildur slfringur fr 1992 og hlaut srfrileyfi Landlknisembttisins klnskri slfri 2008. g er fdd Reykjavk 1959, lauk stdentsprfi fr Verzlunarskla slands 1980 og BA prfi fr Hskla slands 1986. g lagi stund framhaldsnm slfri Rhode Island fylki Bandarkjunum og lauk aan tveimur Meistaragrum fimm ra tmabili.
g hef reki slfristofu og sinnt kennslu grunn-, framhalds- og hsklastigi samhlia rum strfum fr rinu 1992. g starfai um tveggja ra skei hj Fangelsismlastofnun rkisins, var yfirslfringur Stulum um rabil og tta r slfringur Barnavernd Kpavogsbjar. samt rekstri slfristofunnar hef g veri undanfarin rj r sklaslfringur slandsskla.
g hef tt sti Barnaverndarnefnd Reykjavkur fr v febrar 2008. g hef seti msum nefndum og stjrnum m.a. vegum Slfringaflags slands og Sjlfstisflokksins. g var formaur Stttarflags slfringa, tti einnig sti stjrn BHM og stjrn Endurmenntunarstofnunar. g er varaformaur stjrn basamtakanna Betra Breiholt ar sem g hef tt sti fr rinu 2006.
g hef haldi fjlmrg nmskei og fyrirlestra um slfrileg mlefni, samskipti og samningatkni. g stjrna ttinum nrveru slar NN en a eru ttir um flags- og slfrileg mlefni.
Upplsingar um nmskei, greinar og pistla m nlgast
www.kolbrun.ws
g er gift Jni Gumundssyni, plntulfelisfringi, lektor vi Landbnaarhskla slands og dturnar Karen slaugu sem er hagfringur og Hrpu Rn sem er nemi.
hugaml eru mrg og lta einna helst a hreyfingu af msu tagi og landgrslu. g er melimur Rtar Reykjavk-Austurb og tek vi embtti verandi forseta sumar 2009.


Fjlbreyttur listi frambjenda prfkjri Sjlfstisflokksins Reykjavk

a eru 29 manns sem bja sig fram prfkjri sjlfstismanna Reykjavk. g veit ekki hvort listinn hafi nokkurn tmann ur veri svona langur. Hva a ir a svo margir r msum ttum vilji gefa kost sr, lt g hverjum og einum um a meta.

g fagna essum fjlda, finnst a frbrt a etta flk vilji lta gott af sr leia nna v venjulega rferi sem vi bum vi.

listanum eru nverandi alingismenn, fyrrum alingismaur, alingismaur sem nlega er kominn heim eins og formaurinn tk til ora en var ur Frjlslynda flokknum og arna m lka finna einn borgarfulltra.

a eru a.m.k einir fjrir hagfringar og lka margir lgfringar ef ekki fleiri, markas- og fjrmlastjrar, lknir, verkfringur, blasali n og svo g sem er slfringur.

essi sknnun mn er ekki tmandi en um er a ra 17 karla og 12 konur.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband