Bloggfćrslur mánađarins, október 2014

Vináttuverkefni Barnaheilla

Í febrúar 2014 undirrituđu Barnaheill - Save the Children á Íslandi samstarfsamning viđ  viđ Mary Fonden og systrasamtökin Red barnet - Save the Children í Danmörku um notkun námsefnisins  Fri for mobberi sem er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla.  Hér á landi ber efniđ nafniđ Vinátta, en ţađ hefur skírskotun til ţeira gilda sem verkefniđ byggist á. Ţau eru: Umhyggja, virđing, umburđarlyndi og hugrekki. Fyrst um sinn ţýđa, stađfćra og framleiđa Barnaheill ţađ efni sem ćtlađ er börnum á leikskólum en ţangađ á einelti oft rćtur ađ rekja ţó ađ ţađ sé algengast á miđstigi grunnskóla. Mikilvćgt er ađ hefja forvarnarstarf strax á leikskólastigi međ ţví ađ vinna međ góđan skólabrag, jákvćđ samskipti og vinsemd og virđingu fyrir fjölbreytni í  nemendahópnum. Vinátta Fri for Mobberi


Fri for mobberi hefur reynst mjög einfalt/hagkvćmt í notkun. Um  er ađ rćđa tösku sem inniheldur nemendaefni og kennsluleiđbeiningar  fyrir starfsfólk auk efnis til ađ nota međ foreldrum. Starfsfólk fćr frćđslu og ţjálfun til ađ nota efniđ. Hćgt er ađ flétta vinnu međ Fri for mobberi inn í flesta vinnu og námssviđ leikskólans ţar sem gert er ráđ fyrir fjölbreyttum vinnubrögđum svo sem hlustun, umrćđum, tjáningu í leik, tónlist og hreyfingu úti sem inni. Fri for mobberi er nú ţegar notađ á Grćnlandi og í Eistlandi auk Danmerkur. Jafnframt hafa fjölmörg önnur ríki sýnt ţví áhuga.  Mikil ánćgja er međ verkefniđ ţar sem ţađ er notađ og rannsóknir í Danmörku leiđa í ljós mjög góđan árangur af notkun ţess. Barnaheill gera ráđ fyrir samstarfi viđ háskóla á Íslandi um rannsóknir á árangri af notkun efnisins hér á landi. Samtökin hafa kynnt efniđ fulltrúum nokkurra sveitarfélaga, fulltrúum í mennta- og menningarmálaráđuneytinu, leikskólakennurum og háskólasamfélaginu. Ţađ er samdóma álit allra ţeirra, sem hafa fengiđ kynningu á efninu, ađ mikil ţörf sé á slíku efni í íslensku skólakerfi.

Sex leikskólar í jafnmörgum sveitarfélögum taka ţátt í tilraunavinnu međ verkefniđ veturinn 2014- 2015.  Ţeir eru leikskólarnir Kirkjuból í Garđabć, Álfaheiđi í Kópavogi, Vesturkot í Hafnarfirđi,  Leikskóli Seltjarnarness, Hlíđ í Mosfellsbć og Ugluklettur í Borgarbyggđ.

Haustiđ 2015 mun fleiri leikskólum standa til bođa ađ taka ţátt í verkefninu. Barnaheill – Save the Children á Íslandi vinna nú ađ ţví ađ afla fjár til ađ geta stađiđ straum ađ framleiđslu og dreifingu efnisins svo ađ allir leikskólar og sveitarfélög hér á landi geti notiđ góđs af í framtíđinni.

Bangsinn á myndinni er Blćr bangsi, sem er táknmynd vináttunnar í Vináttu-verkefninu. Blćr minnir börn á ađ vera öllum góđur félagi og sýna hvert öđru umburđarlyndi, hugrekki, virđingu og umhyggju.

Upplýsingar ţessar er ađ finna á vef Barnaheilla-Save the children á Íslandi www.barnaheill.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband