Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

Fiskistofa flytur til Akureyrar. Ömurleg ákvörđun

Ömurleg ađgerđ. Starfsmönnum bođin áfallahjálp segir allt sem segja ţarf um hversu alvarleg og íţyngjandi ţessi ákvörđun er fyrir starfsmenn Fiskistofu og fjölskyldur ţeirra.

Ćtlast forsćtisráđherra til ađ ţeir rífi sig upp međ rótum og flytji norđur eins og ekkert sé.
Hvađ eru börnin mörg sem ţessi ákvörđun nćr til og hefur áhrif á?

Nú ţarf forsćtisráđherra ađ kanna hvort hann geti ekki sett sig í spor annarra, prófa ađ ímynda sér ađ hann vćri einn af ţessum starfsmönnum sem ćtti börn í skóla hér og maka međ vinnu. Međ einni svona ákvörđun, sem er til ţess eins ađ afla atkvćđa, er lífi fjölmargra snúiđ á haus.

sigmundur_david_8.jpg


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband