Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Hvar er n best a geyma sparnainn?

Dagurinn dag var engum lkur og mun eflaust vera minnum hafur.

Hrafnaingi milli 8 og 10 kvld NN voru atburir dagsins rddir. Gestir r fjrmlaheiminum mttu til Ingva Hrafns og voru m.a. spurir hvar flk tti n helst a geyma sparnainn sinn .e. s eitthva enn eftir af honum.

Einhver nefndi vi mig dag a kannski vri bara best a skja krnurnar og stinga eim til geymslu skskpinn sinn.

Vonandi er etta n ekki alveg svo slmt. er lklegast rtt a yfirgefa alla httu og leita ruggari sj. Hgt er a kaupa rkisbrf bi vertrygg og vertrygg. a ykir nokku ruggur geymslustaur fyrir f nstu misserin.

eir sem enn eiga eitthva eftir hlutabrfum velta v fyrir sr hvort eir eigi a selja a sem eftir er ur en allt er horfi ea ba aeins og sj hvort standi mrkuum skni eitthva sm.
Fir ora a rleggja nokku essum efnum, ekki einu sinni frustu fjrmlaspeklantar. Blush


Sjsund er shockmefer

a njasta ntt er a skella sr sjsund. Hpur flks stundar a n a fara skaldan sjinn og synda. Vibrg lkamans vi skyndilegum kulda hltur a vera shock?

Er etta heilsusamlegt?
J, kannski fyrir sem eru stlhraustir.
En hva me sem hafa einhverja heilsufarslega veikleika t.d. veikt hjarta ea ara sjkdma?
eirri spurningu vera arir en g a svara.

Lkamshitinn er venjulega um 37 grur en sjrinn t.d. Nauthlsvk hltur a vera 10 grur ea kaldari. egar hann er kaldastur fer hann jafnvel niur (og niur fyrir) frostmark. g veit svo sem ekki hvort sjbasunnendur stunda sjsund um hvetur egar sjrinn er svo kaldur.

Vi a a skella sr til sunds svo kldum sj m gera r fyrir a heilinn taki vibrag og sendi t skilabo um a varveita skuli lkamshitann eins og hgt er. Hin lokast, vvar dragast saman og einhvers konar shockstand myndast. Halda arf brjstinu heitu umfram allt sem og rum mikilvgum lffrum.

Sjsund kann a hafa sna kosti. Kannski styrkir svona shockmefer lkamann, gefi a hann s heilbrigur. Me styrkingunni eykst ol og stenst lkaminn jafnvel enn betur reiti og lag (sjkdma og streitu)?

Vita er, a a er flestum hollt a reyna eitthva sig, pla og svitna. Rannsknir hafa snt a a er gott fyrir lkamskerfi a koma plsinum upp og leyfa allri vlinni a vinna.
A henda sr til sunds skaldan sj kann a gera sama gagn?

Slrnu hrifin vi sjsund er ekki erfitt a skilja. A synda hinu vttumikla hafi, ldurtinu og briminu er n efa magna. Upplifunin leysir r lingi orku og afl og eins og einhver sagi, tminn anna hvort stvast a er einfaldlega ekki til.
Hva sem essum vangaveltum lur, ska g sjsundflki grar skemmtunar sjnum.


egar barn eignast barn

egar unglingstlka eignast barn er ekki skrti a hn velti v fyrir sr hvort hn s me forri ar sem hn er ekki einu sinni me forri yfir sjlfri sr.

Unglingsstlka sem uppgtvar a a hn eigi von barni er erfium sporum. Hn er ekki fullveja og v algerlega h forramnnum snum sem bera henni byrg til 18 ra aldurs. ann stuning sem hn arfnast til a eignast og ala upp barn arf hn a skja til sinna nnustu.

er spurningin hvort hennar nnustu su stakk bnir til a veita henni slkan stuning. a er ekki sjlfgefi a allar fjlskyldur sem finna sig essum sporum hafi buri til a hjlpa barninu snu enda um a ra mikinn stuning til langs tma. sta ess a fjlskyldur eiga e.t.v. erfitt me a taka sig etta hlutverk geta veri af msum toga og margttar.


Sm slys, saltai pnnkkurnar sta ess a sykra.

a voru einhver hld um a hvort a var g ea mir mn sem tti 84 ra afmli dag egar ljs kom a g hafi salta pnnukkurnar sta ess a sykra r.

tilefni afmlisdags hennar bau g sem sagt upp saltaar, upprllaar pnnukkur. Shocking

etta er vst ekki fyrsti skandallinn eldhsinu sem g ver uppvs a. Enn er minnum haft egar g, fyrir 27 rum bakai svona gilega fnar hlfmnakkur me mlshtti inn . lok kaffibosins mundi g allt einu eftir a g hafi gleymt a segja flkinu a vara sig a bora ekki mlshttinn.

a var um seinan, gestirnir hfu bara gleypt papprinn me kkunni.

Meiri grgin essu flki. Halo
Mr voru alla vega ekki vandaar kvejurnar ann daginn og hef ekki baka hlfmnakkur san.

Krafin um a borga melagsskuld foreldris eftir andlt ess

.a virkar srkennilegt a lenda eirri stu a vera a greia melagsskuld foreldris sns vegna sjlfs sns eftir a a foreldri er falli fr.
S staa gti auveldlega komi upp a einstaklingur veri krafinn um a greia melagsskuld foreldris eftir andlt ess foreldris.
Innheimtustofnun Sveitarflaga vill eli mlsins samkvmt f skuldina greidda hvort sem skuldarinn er lfs ea liinn.

Tilbi dmi sem gti veri raunverulegt:

Pabbi (mamma) greiddi ekki melag me mr mrg r. Vi andlti sat eftir tistandandi melagsskuld samt uppsfnuum drttavxtum hj Innheimtustofnun Sveitarflaga. Innheimtustofnunin geri krfu dnarbi og niurstaan var s a g var a greia skuldina.

Hr sst a afkomandinn sem melagi snerist um verur greiandi. S engin innista dnarbinu fyrir melagsskuldinni getur afkomandinn bei um opinber skipti og er laus allra mla. Su einhverjar eignir binu gerir Innheimtustofnun sveitarflaga krfu bi um a r veri teknar upp melagsskuldina. S hluti eignarinnar gengur ar a leiandi ekki til erfingjans. Erfinginn er barni sem etta sama foreldri greiddi ekki melagi me egar a var undir 18 ra aldri.

Eftir a hafa velt essu fyrir sr spyr maur sig hvort skynsamlegt s a forast Innheimtustofnun Sveitarflaga sem millili, egar melag er annars vegar.
Ef skuldin hrannast upp vegna vanskila foreldris kemur hn bara hausinn barninu, sem er orinn fullorinn einstaklingur, egar skuldarinn (foreldri) fellur fr.

Mnan rgta egar kemur a mnuskaa

dag hefst sfnunartak St 2 til styrktar Mnuskaastofnun slands. Hn er stofnu af mgunum Aui Gujnsdttur og Hrafnhildi G. Thoroddsen en Hrafnhildur hlaut mnuskaa egar hn slasaist blslysi fyrir mrgum rum.

Mnan er a lffri sem leiir flest taugabo lkamans. Hn hefur veri rannsku talsvert en egar kemur a mnuskaa er hn rgta.

Hrlendis ba um 100 manns vi mnuskaa og tplega 50% er tilkominn af vldum umferarslysa.
Mgurnar Auur og Hrafnhildur hafa barist fyrir mlefnum mnuskaara af lsanlegri rautseigju og elju.

Leggjum essu mlefni li, a er gu okkar allra.


Magns r skorar Sigur Kra a vera nstur bekkinn

tttku skoanaknnun um val nafni ttarins er loki. Mikill meirihluti var v a tturinn tti a heita a sem hann var skrur upphafi ea
nrveru slar.

mnudaginn nstkomandi verur sendur t tturinn me Magnsi r Hafsteinssyni.
vitalinu leyfir hann okkur a kynnast sr nnar me v a veita innsn hugarheim sinn, slarlf og daglega tilveru.
Hverjir styrkleikar, veikleikar, strfll, mistk og strsigrar Magnsar eru, kemur ljs mnudaginn.

lok ttarins skorai Magns Sigur Kra Kristjnsson a koma nstur bekkinn.


Magns r Hafsteinsson bekknum settinu hj NN

Magns r Hafsteinsson tlar a koma til mn dag vital ttinum Nrveru slar sem vi kllum lka stundum einfaldlega Slartetri. ttinum plum vi sl, fjllum sem sagt um innri ml og atferli.

En eins og sst hr til hliar skoanaknnuninni eru vangaveltur um nafni ttinum. Af eim niurstum sem komnar eru virist sem nrveru slar s vinslast. g akka eim sem egar hafa gefi sr tma til a taka tt knnuninni.

NN er hgt a n nna vast hvar og er rs 20.

vitalinu tlar Magns a leyfa okkur a skyggnast inn hugarheim sinn, slarlfi og daglega tilveru. Hann deilir me okkur lfsskounum snum og gildismati.

Hverjir eru styrkleikar hans, veikleikar, helstu mistk og strstu sigrar?
Hvernig skyldi Magns r hndla mtlti og hva hefi hann vilja gera ruvsi?
Hvernig snir hann glei, reii og vonbrigi?
Hver eru markmi hans og hver er stri draumurinn?

Vi fum vonandi essu vitali tkifri til a kynnast Magnsi sem persnu. Eins og margir vita ekkjum oft ekki stjrnmlamennina okkar vel sem persnur og ess vegna verur gaman a f tkifri til a kynnast Magnsi nnar.

Magns mun san hugsanlega lok ttarins skora einhvern annan stjrnmlamann a vera nstur bekkinn.

Breihyltingar brega leik

Breiholtshtin sem er menningar- og fjlskylduht Breiholts hefst dag mnudaginn 15. september me metnaarfullri dagskr vs vegar Breiholtinu. Hr. lafur Ragnar Grmsson, forseti slands heirar Breihyltinga me nrveru sinni fyrsta dag htarinnar.
Forsetinn setur htina me formlegum htti Hjkrunarheimilinu Skgarb, Flagsmistinni rskgum 4 kl. 14:00. Vi setninguna verur opnu mlverkasning heyrnarlausra myndlistarmanna. Sgurtan fer um hverfi kl. 17:00.

Htin nr hpunkti snum htarsamkomu sem haldin verur rttahsinu Austurbergi sjlfan Breiholtsdaginn 20. september ar sem Hanna Birna Kristjnsdttir, borgarstjri mun varpa samkomuna og afhenda heiursviurkenningarskjl.

Breiholti hefur a skipa grarlega margbrotnu mannlfi. Margbreytileikinn sst m.a. v hversu margar fjlskyldur af lkum uppruna ba Breiholti. Kjarni htarinnar er a bar hverfisins fi tkifri til a kynnast ngrnnum snum og a fyrirtki, stofnanir og flagasamtk Breiholti eigi ess kost a kynna bum starfssemi sna. Boi verur upp fjlbreytta viburi fyrir ll aldurskei. Lg er hersla a sem flestir taki tt og a allir geti fundi eitthva vi sitt hfi.

Breihyltingar bja Aljahs velkomi hverfi sem opnar me vihfn rijudaginn 16. september kl. 17. Me tilkomu Aljahss Breiholti skapast tkifri til a auka enn frekar fjlmenningarleg samskipti Breiholti. Fyrr um daginn verur opnu sning myndum ljsmyndasamkeppni sem haldin var Breiholti sumar. Myndefni var mannlf og umhverfi Breiholti.

Leiksklabrn munu heimskja rbjarsafn og eldri borgarar Breiholti fara vinabjarheimskn til eldri borgara Reykjanesb. gngugtunni Mjdd verur haldin kynning Nmsflokkunum og einnig verur kkubasar og kynning Kvenflaginu Fjallkonunum Hlagari.

Breiholti er fjlskyldan fyrirrmi. Mling um mlefni fjlskyldunnar verur haldi Menningarmistinni Gerubergi fimmtudeginum eftir hdegi. Fulltrar fr llum helstu stofnunum sem koma a mlefnum fjlskyldunnar munu halda fyrirlestra.

Eldri borgarar og grunnsklabrn eru me mis dans,- og sngatrii takteinum a nefndu pottakaffi Breiholtslaug alla morgna vikunnar. Foreldrar Breiholti munu treysta bndin foreldramorgni Breiholtskirkju fstudeginum og ekki m gleyma a minna prjnakaffi me gum gesti hj Flagsstarfi Gerubergs einnig fstudeginum.

Skipulagar gngur eru fyrirhugaar; Seljaganga me Gurnu Jnsdttur, arkitekt og bkmenntaganga Borgarbkasafnsins. Kaffihsi Mibergi bur gngugrpum kaffi a lokinni gngu.

Krar, sng,- og danshpar lta til sn taka htarvikunni. Vinabandi ltur sig ekki vanta og mun m.a. spila og syngja Fruhsi.

htarsamkomunni munu unglingar r Breiholtsskla sna atrii r Grease og R danshpurinn taka spori.Fjlmargar samveru,- og kyrrarstundir sem og gujnustur og fyrirbnastundir vera haldnar kirkjum Breiholts essa viku. Samkomuhald verur t.d. Seljaskla umsjn barnastarfs Mibergs. Messa verur Marukirkjunni vi Raufarsel alla virka daga og ensk messa verur haldin Marukirkjunni laugardeginum.

rttaflag Reykjavkur (R) mun ekki lta sitt eftir liggja. laugardeginum munu deildir R kynna starfsemi sna. Hoppukastali verur stanum, boi verur til grillveislu og unglingar knattspyrnudeildarinnar bls til uppskerufagnaar svo ftt eitt s nefnt.

Hr er einungis birt brot af eirri viamiklu dagskr sem sett hefur veri saman tilefni Breiholtsdaga 2008. Breihyltingar eru hvattir til a fjlmenna sem flesta viburi og samverustundir sem haldnar eru vs vegar Breiholti essa viku. Samhugur og samvera banna er merki um hversu stoltir Breihyltingar eru af hverfinu snu og hversu umhuga eim er a ga a enn fjlbreyttara lfi og hla a mynd ess og bum.

Bregum leik Breiholti vikuna 15-20 september 2008.


Aukin hersla gu gildin er kjarni hugmyndafri Jkvrar slfri.

Jkv slfri er n a ryja sr til rms slandi. etta er ekki n hugmyndafri heldur hefur essi nlgun lifa me manneskjunni gegnum r og aldir.

Nna, hins vegar, er hugmyndafrin orin viurkennd, a.m.k. viurkenndari. Hamingjubkurnar sem streymdu inn markainn sjtta og ttunda ratugnum urfa ekki lengur a vera ofan nttborsskffunni heldu mega liggja ofan nttborinu. Oft voru essar bkur best-sellers rtt fyrir a fagailar vru ekkert a setja r fagstimpilinn, en meira um etta vef Lheilsustvar tengslum vi mling um Jkv slfri.

Stareyndin er a me v a skerpa eim ttum sem skapa vellan lfi okkar er hgt a draga r og milda vanlan af msum toga. Ferli sr sta okkar eigin huga og gott er a geta ora essa hluti vi einhvern sem maur treystir hvort heldur einhvern fjlskyldunni, vini ea fagaila.

Meginmarkmii a draga fram sjnarsvii styrkleika vikomandi, (allir hafa einhverja tt eim finnist eir kannski ekki blasa vi) og san a virkja essa styrkleika enn frekar. Vgi flyst fr herslunni veikleikana/vandamlunum yfir til jkvu ttanna lfi manneskjunnar. Me v a skra og draga fram dagsljsi a sem er gott og a sem gengur vel, upplifir vikomandi jkvu ttina hrifameiri lfi snu og er lklegri til a hugsa meira um og jafnvel virkja enn meira.

Allt of lengi hefur meginhersla slfrinnar veri vandamlin, oft veri nefnt tmabil sjkdmavingar. Innihald greiningar og meferar hefur jafnvel einskorast vi VANDAMLI, orsakir ess og vissulega lausnir. Vandinn hefur veri upphafspunkturinn sta ess a hefja vinnuna v a skoa styrkleikana og byggja san framhaldi eim.

etta ir ekki a allur vandi, vanlan og sjkdmar hverfi bara si svona me upptku Jkvrar slfrinlgunar. a sem gerist miki frekar er a hugsunin kanna a taka breytingum, hugsanir vera jkvari sem leiir til betri lan sem san hvetur til jkvra atferlis. etta ferli er san lklegra til a framkalla jkvari vibrg fr umhverfinu. Af sta fer jkvur hringur sem leysir e.t.v. vtahringinn af hlmi.

Eins miki eins og lan okkar getur veri okkar hndum er um a gera a freista ess a hafa etta hrif. m varast a vera ekki me of mikla einfldun essu fremur en ru er snr a mannlegu eli. Sumir eru einfaldlega a miki veikir a eim finnst erfitt a sj eitthva jkvtt lfi snu. Flk sem t.d. er me mikla verki og kennir til meira og minna allan slarhringinn finnst elilega erfitt a upplifa einhverja jkvni. a er ekki erfitt a skilja.

En endilega prfa a renna yfir ennan tkklista og svara honum me sjlfum okkur til a sj hversu langt vi komumst:

Hva er a sem g er ng(ur) me?
Hva er a sem g kann vel vi fari mnu?
Hvert af mnu atferli/hegun er g stt(ur) vi?
Hva er a sem g kann vel vi og ykir vnt um fari fjlskyldu minnar?
Hva er a sem gengur vel hj mr ( starfi og heimilinu)?


Og aeins meiri fkus:
Hvar og hvernig vil g vera eftir fimm r?
Hver eru mn markmi: skammtma,- og langtmamarkmi?
Hva er g a gera nna sem leiir mig a essum markmium?Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband