Færsluflokkur: Heilsa og heilbrigði

Að lifa með Psoriasis (þátturinn endursýndur 20. nóv.)

Hve margir vita að það eru 125 milljónir manna með Psoriasis í heiminum og á Íslandi er allt að níu þúsund manns greindir með sjúkdóminn og enn fleiri ef þeir eru taldir með sem glíma við aðra exemsjúkdóma. Oftast kemur psoriasis fram á aldrinum 17-25...

Leið til betra lífs. ÍNS á ÍNN í kvöld kl. 21.30

VINUN, já hvað er nú það? Vinun er ráðgjafa- og þjónustumiðstöð. Fyrir hverja? Fyrir fólk sem þarfnast aðstoðar vegna fötlunar, veikinda, slysa og/eða öldrunar. Allt um VINUN í ÍNS (Í nærveru sálar) á ÍNN 25. maí kl.

Reykjavíkurborg ætti að taka Akureyrarbæ til fyrirmyndar og bjóða upp á ókeypis heilsurækt

Hreyfing og útivist í kreppunni er yfirskrift verkefnis sem ýtt hefur verið úr vör á Akureyri. Akureyringum er boðið upp á ókeypis heilsurækt. Helstu íþróttamannvirki standa þeim opin part úr degi og boðið er upp á ýmis námskeið fólki að kostnaðarlausu....

Mænan ráðgáta þegar kemur að mænuskaða

Í dag hefst söfnunarátak á Stöð 2 til styrktar Mænuskaðastofnun Íslands. Hún er stofnuð af mæðgunum Auði Guðjónsdóttur og Hrafnhildi G. Thoroddsen en Hrafnhildur hlaut mænuskaða þegar hún slasaðist í bílslysi fyrir mörgum árum. Mænan er það líffæri sem...

Skortur á líffærum lengir biðina

Magnús Þór Þórisson beið í tvö ár eftir að fá nýja lifur. Vart er hægt að ímynda sér þá streitu og angist sem hlýtur að fylgja því að bíða eftir líffæri. Nagandi óvissa um hvenær það verður og hvort það verði e.t.v of seint. Stjórnvöld ætla samkvæmt...

Verðmunur á árskortum í líkamsrækt. Neytendavaktin gleymdi Nautilus

Í pistli Neytendavaktarinnar í 24stundum er að þessu sinni fjallað um verðmun á árskortum í líkamsrækt. Þar segir að samkvæmt þeirra könnun sé verð á ódýrustu kortunum hjá Hress eða 39.520 og dýrustu kortunum hjá Hreyfingu en þau kosta 74.500. Ekki er...

Af misjöfnu þrífast börnin best, eða hvað?

Í Blaðinu 4. júlí er rætt við Birgittu Jónsdóttur Klasen en hún titlar sig náttúrulækni og sálfræðing. Reyndar skilst mér að Birgitta sé ekki löggildur sálfræðingur og þar að leiðandi má hún ekki titla sig sálfræðing hér á landi. En það er nú ekki efni...

Fleiri upplýsingar um sjálfsvíg eldri borgara

Til fróðleiks. Upplýsingar byggðar á minni tæplega 17 ára reynslu sem sálfræðingur og einnig  úr þessari ágætu bók sem ég nefndi. Hvort sem um er að ræða eldri borgara eða ungt fólk þá eru karlar í miklum meirihluta þeirra sem svipta sig lífi. Karlar...

Sjálfsvíg eldri borgara er dulið vandamál

Eldri borgarar eru í lang stærsta áhættuhópnum hvað viðkemur sjálfsvígi og sjálfsvígstilraunum. Eldri borgara reyna sjálfsvíg vegna þess að þeir hafa ákveðið að svipta sig lífi en eru ekki með tilrauninni að hrópa á hjálp. Margir í þessum aldurshópi búa...

Offita barna

Mér fannst hún svo sorgleg fréttin í kvöld um feita 8 ára drenginn í Bretlandi sem var tekinn af móður sinni vegna þess að offita hans var farin að ógna heilsu hans. Líklega var þessi aðgerð nauðsynleg hjá barnaverndaryfirvöldum á staðnum en mér fannst...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband