Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Einelti á vinnustöđum, ţátturinn kominn á Netiđ

Einelti á vinnustöđum, ţátturinn kominn á Netiđ.

Bragi Skúlason ţekkir ţessi mál vel. Hann er sjúkrahúsprestur og formađur Frćđagarđs.
Í ţćttinum rćđum viđ um birtingarmyndir eineltis međal fullorđinna t.d. á vinnustöđum, úrrćđi sem yfirmenn hafa komi slík mál upp á vinnustađ og hvernig standa málin ef yfirmađur er hugsanlega gerandi.

-Hvađa úrrćđi hefur ţolandi annađ en ađ yfirgefa vinnustađinn?

-Hlutverk stéttarfélagsins, Vinnueftirlitsins og fleira ţessu tengt.


Einelti međal fullorđinna

bragimbl0119491.jpgMánudaginn 30. mars er á dagskrá Í nćrveru sálar á ÍNN umrćđa um einelti međal fullorđinna.  Bragi Skúlason, sjúkrahússprestur og formađur Frćđagarđs er gestur ţáttarins.

Atriđi sem verđa m.a. rćdd:
-Hvernig eru helstu birtingarmyndir eineltis ţegar fullorđnir eiga í hlut?
-Einelti í tómstundar- og frístundarhópum fullorđinna.
-Ţeir sem eru gerendur á fullorđinsárum, voru ţeir kannski gerendur sem börn eđa e.t.v. ţolendur?
-Flestir eru sammála um ađ ef einelti kemur upp á vinnustađ skipta viđbrögđ og viđhorf stjórnanda/yfirmanns höfuđmáli ef takast á ađ leysa máliđ.
-Fordómar ríkja enn í samfélaginu sbr. blađaskrif um ađ margir ţolendur séu bara vćlukjóar, ţađ sé eitthvađ ađ ţeim...
-Hvađa úrrćđi er hćgt ađ grípa til?
-Hvert er hlutverk stéttarfélaga?
-Hlutverk Vinnueftirlitsins?
-Möguleiki á ađ kaupa ţjónustu ráđgjafa, sálfrćđinga til ađ leiđa mál til lausnar.

Ţetta er ţađ međal ţess helsta sem verđur í ţćttinum á mánudaginn.


Barniđ mitt leggur annađ barn í einelti. Hvernig á ég ađ bregđast viđ?

valgeirmbl0163976.jpgHaldiđ verđur áfram ađ rćđa um eineltismál á ÍNN í kvöld kl. 21:30 og er gestur Í nćrveru sála ađ ţessu sinni Valgeir Skagfjörđ. Hann mun segja frá markmiđum Regnbogabarna sem eru fjöldasamtök áhugafólks um eineltismál.

Međal ţess sem viđ rćđum um er hvort eineltistilvik komi frekar upp hjá drengjum eđa hjá stúlkum og hvort birtingarmyndir séu ólíkar eftir kynjum.
Hvernig líđur foreldrum sem fá fregnir um ađ barniđ ţeirra sé ađ leggja annađ barn í einelti?

Hvađ hefur áunnist í ţessum málum og á hvađ ţurfum viđ sem samfélag ađ leggja enn meiri áherslu á?
Í nćstu viku er gestur Í nćrveru sálar Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur og formađur Frćđagarđs. Hann mun rćđa viđ mig um einelti á vinnustöđum.


12 spora hópur gegn einelti

12 spora hópur gegn einelti kemur saman á miđvikudagskvöldum í Gula Húsinu,  Tjarnargötu 20  kl. 20:45.

Meira um ţessi mál á mánudagskvöldiđ  í viđtali viđ Valgeir Skagfjörđ sem er í forsvari fyrir Regnbogabörn.

Ţetta er úrrćđi fyrir ţá sem  eru ađ takast á viđ afleiđingar eineltis.


Lán og lánleysi

Bendi á pistil Gylfa Magnússonar, viđskiptaráđherra á bls. 25 í Mogganum í dag. Ţar útskýrir hann međ dćmisögu hvernig niđurfelling 20 prósent allra skulda myndi hafa áhrif á ţrjá menn sem eru í ólíkum fjárhagsađstćđum.

Skođun hagfrćđingsins kom á óvart

tryggvimbl0142773.jpgŢađ kom mér á óvart ađ Tryggvi Ţór Herbertsson skyldi taka undir hugmynd Framsóknarmanna ađ fella niđur 20 prósent skulda heimila.

Ađ fella niđur skuldir hjá einum hópi ţýđir ađ annar hópur ţarf ađ taka ađ sér ađ greiđa ţćr. 

Ástćđan fyrir ţví ađ ţessi  leiđ er ekki vćnleg hefur veriđ ágćtlega útskýrđ.

Ég ćtla rétt ađ vona ađ fundin verđi önnur raunhćfari, skilvirkari og sanngjarnari leiđ til ađ koma ţeim sem verst eru staddir til hjálpar.


Eineltisţátturinn kominn á Netiđ. Fulltrúi frá Regnbogabörnum nćsti gestur.

Ţátturinn um einelti í grunnskólum og umrćđa um forvarnaráćtlanir í skólum er kominn á Netiđ.

kbibuntitled-1_copy.jpgGestur minn í nćsta ţćtti verđur Valgeir Skagfjörđ. Hann mun segja okkur frá Regnbogabörnum og hvađa ţjónustu ţau samtök bjóđa börnum og foreldrum.

Vil jafnframt benda á Eineltisáćtlun Hvaleyrarskóla,

Í henni segir: Ef viđ vitum ađ einhver er lagđur í einelti, eigum viđ ađ láta umsjónarkennara vita
(eđa ađra s.s. skólastjórnendur eđa námsráđgjafa) og segja einnig frá ţví heima. 
Ţessi regla ţýđir einnig:  Ef ég er lagđur í einelti á ég ađ segja frá ţví í skólanum
og láta vita um ţađ heima.

Einelti er áreiti af ţví tagi ađ ofbeldi beinist ađ einni manneskju í lengri eđa skemmri tíma. 
Orđiđ einelti er yfirleitt notađ um endurtekiđ atferli.

Einelti getur birst í mismunandi myndum. 
Líkamlegar árásir, höfnun og stríđni eru ţćr algengustu.


Eyđilegging til lífsstíđar

inga_baldmbl0180260.jpg

Einelti međal grunnskólabarna er umfjöllunarefni ţáttarins
Í nćrveru sálar í kvöld á ÍNN kl. 21.30.

Gestur er Ingibjörg Helga Baldursdóttir, grunnskólakennari og móđir Lárusar heitins Ţráinssonar en hann lést áriđ 2008. Lárus hafđi veriđ ţolandi eineltis um ţriggja ára skeiđ í grunnskóla.

Ingibjörg hefur unniđ ásamt fleirum ađ gerđ eineltisáćtlunar í Hvaleyrarskóla. Áćtlunin er liđur í forvarnarstefnu skólans.

Ingibjörg er einn af stofnendum Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna ţolenda. Landssamtökin eru einnig ţekkt undir nafninu Liđsmenn Jerico

Viđ rćđum ţessi mál ţar á međal mikilvćgi ţess ađ fyrstu forvarnir gegn einelti byrji viđ upphaf skólagöngu. 

 

  


Ég hef ekki grćnan grun um hvar ég hafnađi í ţessu prófkjöri Sjálfstćđismanna í Reykjavík

Ég hef ekki frekar en ađrir sem höfnuđu neđar en 12. sćti hugmynd um hvort ég hafnađi í 13. sćti eđa 29. sćti. Ţessi  leynd er afar sérkennileg og alveg ástćđulaus. Allir frambjóđendur hafa lagt mikiđ á sig, mismikiđ eđlilega,  en ţessi tími hefur án efa tekiđ á hvern og einn frambjóđanda og fjölskyldu hans. Hćgt hefđi veriđ ađ tilkynna ţeim ţađ persónulega í gćrkveldi eđa í morgun sem dćmi.

Ljóst er hins vegar ađ kjörsókn var afleit eđa rúmur ţriđjungur af flokksbundnum Sjálfstćđismönnum í Reykjavík.  Hvar eru allir hinir og hvađ vilja ţeir?

Engin endurnýjun er á listanum. Allir sitjandi ţingmenn, tveir varaţingmenn og einn borgarfulltrúi. Ţórlindur er reyndar nýr. Hann og Erla Ósk eru bćđi fulltrúar ungliđahreyfingarinnar. Allir fyrir neđan 7. sćti eru ekki međ bindandi kosningu.

Stétt međ stétt eins og Sjálfstćđisflokkurinn hefur lagt áherslu á, virđist ekki beint eiga viđ nú.  Af 12 efstu er einn hagfrćđingur, einn hagfrćđinemi, fjórir lögfrćđingar, einn laganemi,  einn stjórnmálafrćđingur, einn stćrđfrćđingur,  tveir hjúkrunarfrćđingar. Stéttirnar sem ţessir 12 eru fulltrúar fyrir eru ţví afar fáar.


Fyrstu tölur komnar í prófkjöri Sjálfstćđismanna í Reykjavík

Fyrstu tölur eru komnar. Búiđ var ađ telja um 1500 atkvćđi nú kl. 18.00.
Allir sitjandi ţingmenn voru inni auk Erlu, Ţórlindar, Sigríđar Andersen, Jórunnar Frímannsdóttur og fyrrv. ađstođarmanns Geirs Haarde,  Grétu Ingţórsdóttur.

Fyrstu tölur segja oft mikiđ enda ţótt ţađ eigi eftir ađ telja mörg ţúsund atkvćđi. 

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband