Bloggfćrslur mánađarins, júní 2016

Samskipti á vinnustađ, myndband á KOMPÁS

Hér er eitt af myndböndunum sem finna má á KOMPÁS, frćđslu- og ţekkingarvef um miđlun hagnýtra upplýsinga.
Myndbandiđ fjallar um samskipti á vinnustađ og samskipti almennt.
Grunnur ađ góđum samskiptum

Á KOMPÁS má einnig finna stutt myndbönd sem fjalla um birtingarmyndir eineltis, orsakir, einkenni og ađstćđur ţolenda og gerenda, verkferla og verklag viđ úrvinnslu eineltiskvartanna á vinnustöđum

Sjá einnig upplýsingar á www.kolbrunbaldurs.is

samskipti á vinnustađ


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband