Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

Var eina skilnaarbarni bekknum

J tmarnir hafa breyst. grunnskla ea barnaskla eins og a ht minnist g ess a hafa veri eina skilnaarbarni bekknum. Gagnvart skilnai foreldra var daga takmarkaur skilningur.

Hvernig lur skilnaarbrnum?

Sumum skilnaarbrnum lur illa. eim finnst jafnvel skilnaur foreldra sinna stundum vera eim a kenna. au upplifa jafnvel skmm. Lan getur stundum veri svo slm a brn frskildra foreldra reyna a lta lti fyrir sr fara og vilja helst ekki a arir sklanum viti um skilnainn.

Margt hefur breyst 40 til 45 rum. n ess a hafa einhverjar rannsknarniurstur til a styjast vi, vil g engu a sur fullyra a sumum tilvikum er hgt a finna bekk ar sem jafnvel helmingur barnanna eiga foreldrar sem ekki ba saman.

Samhlia eirri stareynd a skilnair hafa fari vaxandi hefur vihorf til skilnaar almennt s breyst. Nna eru eir sem sinna brnum hvort heldur skla ea tmstundum farin a skilja betur hrif skilnaar brn og mgulegar afleiinga hans slarlf barnanna.

Alvarlegar og langvinnar afleiingar eru helst eim tilvikum ar sem skilnaurinn hefur haft langan og takamikinn adraganda og ar sem brnin hafa jafnvel ori milli hatrammrar deilu foreldranna. Ekki btir r skk ef foreldrarnir halda fram eftir skilnainn a deila og skammast t hvort anna og nota brn sn til a n sr niur hvort ru.
En a er efni annan pistil.


Bkin Sumarlandi hefur haft hrif.. mig

Er a lesa bkina Sumarlandi eftir Gumund Kristinsson.

Neita v ekki a essi bk hefur hrif mig, hugsanir og sn , .. i viti hva.

miju amstri essa samflags er lestur bka oftar en ekki hin besta hvld vegna ess a hgt er a gleyma sr, oft algerlega.

essi bk er einstk. g kva a lesa hana me opnum huga en veit g sjlf ekki baun bala um essi ml. Vil bara hlusta og vega og meta hva mtast best.


Frttamenn fengu bikar a gjf Bessastum tilefni rs skganna

blaamannafundi Bessastum tilefni rs skganna fengu frttamenn gefins bikar sem er hannaur og smaur af Jni Gumundssyni, plntulfelisfringi.

stilknum hangir hringur sem ekki er hgt a n af. Hugmyndin er s a bikarinn hafi eiginleika a hann tmist aldrei af gum formum, v au vru bundin hring um hann mijan og haggast ekki.

p1150127.jpg

p1150132.jpg

r skganna, hr m sj athfnina Bessastum

ri 2011 er aljlegt r skga a frumkvi allsherjarings Sameinuu janna. Markmii er a auka vitund um sjlfbra ntingu, verndun og run llum gerum skglenda. Skgrkt rkisins mun, samvinnu vi ara hagsmunaila skgrkt, koma a msum viburum rinu tengslum vi r skga.


Hn kallar ekki allt mmu sna stlkan a tarna

Birgitta Jnsdttir er venjulegum astum

Um hana m me sanni segja a hn ltur ekki troa sr, hn er fylgin sr, stafst og hugrkk. Birgitta kom vital nrveru slar fyrra og rddi um samskipti Alingi ar meal fremur neikv samskipti sem hn hafi bi ori vitni a og reynt sjlf. tturinn bar yfirskriftina Er einelti Alingi?
a er vonandi a samskipti Alingi hafi frekar batna san og a ingmenn komi vel fram vi hvern annan eins og gera m krfu um llum vinnustum.

naerverusalar_rammi_1052439.jpg


N er lag a birta jkvar frttir

Svo virist sem sumir fjlmilamenn su hlf vonsviknir yfir a ekki sprakk allt haloft hj VG dag fundinum sem bei hefur veri eftir.

a hefi nttrulega veri feitt frttaefni.

Hvort sem a eru VG, sjlfstismenn ea framsknarmenn sktur a skkku vi ef ljs kemur a veri s a vonast eftir a neikvir og erfiir hlutir gerist til ess a geta birt einhverjar hasarfrttir fyrir blyrsta.

Eru einhverjir sem vonast til a allt fari versta veg hj til a geta komi me einhverjar krassandi frttir?

a kann a vera grkut hj fjlmilum nna en er einmitt lag a birta og fjalla um jkva hluti, skemmtilegar sammannlegar vangaveltur og margt a sem gott flk er a gera vel og a sem er a ganga vel t.d. stjrnun landsins og lfi einstaklinga og hpa.


Vi Reykjavkurtjrn

Hlustai rtt essu Egil lafsson syngja lagi Vi Reykjavkurtjrn, texta samdi Dav Oddsson.

Frbr texti

Hfundur lags er Gunnar rarson.

Alin upp Melunum, yljar sannarlega a hlusta etta lag og texta.

Kallar fullt af minningum egar maur lk sr vi tjrnina og v umhverfi llu. var Melavllurinn til og gamli kirkjugarurinn vi Suurgtu var einn str vintraheimur.


A standa bir eftir matargjf er relt fyrirkomulag.

A standa bir eftir matargjf er relt fyrirkomulag. Matarkortarkerfi hltur a henta betur.
Reykjavk og hfuborgarsvi hefur einhvern veginn misst af lestinni egar kemur a hagkvmni og run essum mlum. etta hafa margir bent.

etta fyrirkomulag sem veri hefur matargjfum er relt. Landsbyggin, sumstaar alla vega, hefur breytt essu yfir matarkort. Er nokku vit ru? Slkt fyrirkomulag getur varla veri flki mia vi margt anna.

Hjlparsamtk, Fjlskylduhjlp og Mrastyrksnefnd hljta einnig a urfa a vinna saman, sameinast enda tilgangur og markmi eirra a sama.


gtt varp

varp forseta rann ljflega gegn. Vel egi a heyra hann hvetja til samstu og samhugar hvert me ru. ll hfum vi sjlfsagt gott a v a vera minnt a sna umburarlyndi og forast a dma og gagnrna. a skaar alla vega ekki a byrja ri hugsunum sem essum tt vissulega megi reikna me bakslagi.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband