Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Eitthvađ íslenskt, á Skólavörđustíg 14

img_2499.jpgEf ykkur vantar óvenjulega og fallega íslenska hönnun til ađ gefa í jólagjöf ţá kíkiđ í kjallarann á Skólavörđustíg 14.
Allt frá pennum og skartgripum úr íslenskum viđ yfir í stórar ávaxtaskálar og lampa úr margs konar viđi.

Verđiđ er gott og svo er alltaf hćgt ađ skipta vörunni hjá ţeim sem hana framleiđir.

Skólavörđustígur 14, kjallari


Jólatiltektin hjá sumu fólki, ađ setja dýr í poka og fleygja?

Tiltekt einhvers fyrir ţessi jól felur í sér ađ setja ketti í poka og fleygja ţeim í rusl eđa út á víđavang.

Hvađ býr innra međ manneskju sem gerir svona?

Illska og hatur?
Heimska?
Allt ţetta ţrennt og meira til?

Ţađ er ekki oft sem manni hreinlega sortnar fyrir augun og gćlir viđ hinar verstu hugsanir um hvađ manni myndi langa til ađ gera viđ fólk sem ţetta gerir. 

Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem fréttir berast af viđurstyggilegum ađferđum viđ ađ losa sig viđ dýr.

Ţessu fólki er ekki hćgt ađ senda hugheilar jólakveđjur. 

Ţeirra hlýtur ađ bíđa reikningsskil gjörđa sinna annars stađar.


Takk sömuleiđis

Mikiđ hafđi ég gaman ađ ţví ađ heyra um hjónin sem tóku jólakortin sem ţau fengu, skrifuđu á ţau „takk sömuleiđis“ og sendu til baka til ţeirra sem sendu ţau.

Ţetta kalla ég hugmyndaríki og góđ nýting á fjármunum.

Ég heyrđi ađ Lára Ómarsdóttir hafi sagt frá ţessu í fréttum.

Svona lagađ fćr mann sannarlega til ađ brosa í skammdeginu og ađdraganda jóla.

Snilld.


Hrćđsluáróđur? Fjölmiđlar í hasarstuđi??

Er ţetta hrćđsluáróđur hjá rekstrarađilum Sólheima?
Legg til ađ nýir verđa fundnir.

Átta mig ekki á ţessum skilabođum ţeirra sem reka Sólheima. 

Skil heldur ekki af hverju fjölmiđlar hoppa á fyrirsögn eins og LOKA Á SÓLHEIMUM?

Fjölmiđlar oft óţolandi hasarkenndir.

 


Gói allur ađ gera sig

Mjög góđur ţáttur áđan međ Góa, (Guđjóni Karlssyni).

Var farin ađ hlakka til ađ fylgjast međ fleiri ţáttum af Hringekjunni.

En svo bara kvaddi hann, ađ ţví er virtist endanlega. 

Ţađ hefđi ţurft ađ gefa honum meiri tíma til ađ sanna sig.

Ţátturinn og ţáttarstjórnandinn var allavega vaxandi.

 Leitt ađ ekki verđa fleiri ţćttir.


Ábyrgđarleysi ađ taka ekki ţátt

Bćndasamtökin taka ekki ţátt.

Gera verđur ţá kröfu til Bćndasamtaka Íslands, ađ ţau skipti ţegar í stađ um afstöđu til samninganefndarinnar, taki ţátt í ţví starfi sem ţar fer fram og leggi sitt af mörkum til ađ samningarnir sem unniđ er ađ, verđi sem bestir fyrir land og ţjóđ, bćndur jafnt sem ađra ţegna ţessa lands segir Ingimundur Bergmann.

Vćri ég bóndi fyndist mér ţessi afstađa Bćndasamtakanna óţolandi. Ađ sitja heima sýnir ábyrgđarleysi. Hvort sem mađur er fylgjandi eđa á móti ţá er ađalatriđiđ ađ mćta á svćđiđ og reyna ađ hafa áhrif samkvćmt sinni bestu sannfćringu og í ţágu manna og málefna sem mađur er umbođsađili fyrir.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband