Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Hvađ fá börnin ađ borđa í grunnskólum Reykjavíkur?

Ţáttinn má nú sjá hér á inntv.is

ins_matarbreytt_986031.jpg


Matarćđi í reykvískum grunnskólum

ins_matarbreytt_984694.jpg

Stórt skref var stigiđ ţegar ákveđiđ var ađ skólabörn skyldu fá heitan mat í skólum. Ţessi breyting varđ ekki á einni nóttu. Fyrir u.ţ.b. 35 árum var í mesta lagi hćgt ađ kaupa snúđ og mjólk í gagnfrćđaskólum borgarinnar. Eins og stađan er í dag er börnum bođiđ upp á heitan mat í flestum ef ekki öllum skólum í Reykjavík.  

Fyrirkomulag skólaeldhúsa er mjög breytilegt. Í sumum skólum eru foreldrar og börn mjög ánćgđ međ ţann mat sem bođiđ er upp á, matreiđslu hans og skipulag almennt séđ. Í öđrum skólum er minni ánćgja og í enn öđrum er einfaldlega veruleg óánćgja.

Hvernig stendur á ţessum mikla breytileika? Í sumum tilvikum er maturinn ađ mestu ef ekki öllu leyti ađkeyptur en í öđrum tilvikum er hann matreiddur í skólanum ađ öllu leyti eđa a.m.k. ađ hluta til. Sumir skólar bjóđa börnunum upp á unnar matvörur en ađrir skólar leggja áherslu á ferskt hráefni og ađ ţađ sé matreitt í skólanum.

Hvernig svo sem ţessum málum er háttađ í einstaka skólum geta allir veriđ sammála um mikilvćgi ţess ađ börnin borđi hollan og stađgóđan mat enda  skiptir ţađ sköpum fyrir vellíđan ţeirra, vöxt og ţroska.

Matarćđi í reykvískum grunnskólum er viđfangsefni ţáttarins Í nćrveru sálar mánudaginn 26. apríl. Viđ undirbúning ţáttarins var haft samband viđ formann Menntasviđs. Hann kvađst fagna ţessari umrćđu enda hafđi Menntaráđ nýlega haft máliđ á dagskrá og í kjölfariđ samţykkt svohljóđandi tillögu:

Menntaráđ felur frćđslustjóra ađ gera úttekt á samsetningu máltíđa sem í bođi eru fyrir nemendur grunnskóla Reykjavíkurborgar međ tilliti til ţeirra markmiđa um hollustu matar sem fram koma í gćđahandbók Mennta- og Leikskólasviđs.

Sett hefur veriđ  á laggirnar nefnd sem hefur ţađ verkefni ađ vinna í matarmálum fyrir bćđi skólastigin, leik- og grunnskóla.

Í Í nćrveru sálar munu ţrír einstaklingar tjá sig um ţetta mál. Ţađ eru ţau:
Jón Ingi Einarsson, fjármálastjóri Menntasviđs Reykjavíkurborgar. Hann á einnig sćti í hinni nýskipuđu nefnd.
Sigurveig Káradóttir, matreiđslumađur og foreldri barns í grunnskóla og
Ţröstur Harđarson, matsveinn í Hagaskóla.

Atriđi sem komiđ verđur inn á:
Af hverju er ţetta svona misjafnt milli skóla?  
Hver hefur ákvörđunarvald um hvernig ţessu skuli háttađ?

Komiđ verđur inn á atriđi eins og fjármagn sem veitt er til skólanna,  samninga/reglugerđir um skólaeldhús, mikilvćgi ţess ađ matreiđslufólk skóla hafi ríkt hugmyndaflug, útsjónarsemi og ţar til gerđa hćfni og fćrni til ađ sinna ţessu mikilvćga starfi.

Hvernig er samspil embćttiskerfisins og skólastjórnenda ţegar kemur ađ ţví ađ ákveđa útgjöld, ráđningar í störfin og ákvörđun um hvers lags matur (hráefni og matreiđsla) skuli vera í viđkomandi skóla?

Ef tekiđ er mark á óánćgjuröddum sem heyrst hafa er ljóst ađ ekki sitja öll börn í grunnskólum borgarinnar viđ sama borđ í ţessum efnum. Unnar matvörur eru oftar á borđum sumra skóla en annarra. Ţegar talađ er um unnar matvörur er sem dćmi átt viđ reyktar og saltađar matvörur, svo sem pylsur og bjúgu. Einnig matvörur úr dósum, pökkum eđa annar samţjappađur matur sem oft er búiđ ađ bćta í ýmsum rotvarnarefnum.

Eins má spyrja hvernig ţessum málum er háttađ á kennarastofunum. Er til dćmis sami maturinn í bođi fyrir börnin og kennarana?

Hagrćđing og skipulag hlýtur ađ skipta sköpum ef bjóđa á upp á hollan, góđan og jafnframt ódýran mat. Hafa matreiđslufólk skólaeldhúsa almennt tćkifćri til ađ fylgjast međ fjárhagsáćtlun og hvernig hún stendur hverju sinni svo ţau geti hagađ innkaupum og ađlagađ skipulag samkvćmt ţví.

Ef horft er til ţess ađ samrćma matarćđi í skólum kann einhver ađ spyrja hvort ekki sé ţá betra ađ skipulag skólaeldhúsa vćri í höndum annarra en skólastjórnenda?

Eins og sjá má er máliđ ekki einfalt. Spurt er:

Hverjar verđa helstu áherslur ţeirrar nefndar sem nú skođar máliđ og mun hún leita eftir samstarfi og samvinnu viđ foreldra?


Ađ heyra barniđ sitt vaxa

naerverusalarkr152.jpgHversu sjálfgefiđ finnst manni ekki ađ geta séđ og heyrt, já og hafa öll helstu skynfćri virk. En auđvitađ er ţađ ekkert sjálfgefiđ. Ţađ veit sá best sem er ekki međ sjón eđa heyrn.

Ungur fađir, Bergvin Oddsson, sem hefur veriđ blindur frá 15 ára aldri lýsir í nýútkominni bók sinni hvernig honum leiđ ţegar í ljós kom ađ hann og unnusta hans ćttu von á barni.  Í fögnuđinum og eftirvćntingunni fólst einnig kvíđi, kvíđi fyrir ţví ađ geta ekki, vegna blindunnar, annast barniđ sitt á ţeim sviđum ţar sem máli skiptir ađ hafa sjón.

Ađ heyra barniđ sitt vaxa er titill bókarinnar. Sonurinn Oddur Bjarni er nú rúmlega ársgamall. Í bókinni má jafnframt finna hagkvćmar leiđbeiningar sem varđa undirbúning komu barns í fjölskyldu og ýmsar ráđleggingar sem snúa ađ uppeldi og uppeldisfrćđum. 

Félag langveikra ungmenna á Akureyri gefa bókina út og mun allur ágóđi renna til Félagsins.  Í ţessari afar persónulegu bók Bergvins leiđir hann lesendur inn í heim blindunnar. Bókin er bćđi međ háalvarlegu ívafi en bregđur auk ţess upp kómískum myndum af hvernig Bergvini hefur tekist ađ mćta ţeim vandamálum sem blindra foreldra bíđur öllu jafnan.

Međal ţess sem Bergvin rćđir um er hvernig fötlun hans kom til og hvernig honum gekk ađ ađlagast ţegar ljóst var ađ hann fengi aldrei sjónina aftur. Bergvin lýsir á einlćgan hátt óttablöndnum hugsunum sínum ţegar hann velti fyrir sér hvernig honum myndi ganga ađ annast barniđ sitt eins og t.d. ađ skipta á bleyju. Ógnvćnlegasta hugsunin var ţó sú ađ honum tćkist ekki ađ gćta barnsins sín nćgjanlega vel utandyra ef sá litli tćki sem dćmi upp á ţví ađ hlaupa frá honum.

Blindir foreldrar og samfélagiđ
Bergvin hefur lent í ýmsu ţegar hann er á ferđ međ Odd Bjarna. Hann hefur oft upplifađ höfnun og fundiđ ađ margir eiga ţađ til ađ vanmeta blint fólk. Bergvin bendir á ađ blindir hafa iđulega ţróađ međ sér sterkt lyktarskyn, heyrn, nćmni og innsći sem vegur upp á móti blindunni. Eins hefur blint fólk ţurft ađ leggja sérstaka áherslu á ađ skipuleggja sig, sýna fyrirhyggju og vera helst alltaf skrefi á undan í huganum til ađ geta veriđ viđbúiđ hindrunum sem kunna ađ verđa á vegi ţeirra. Bergvin segir frá einum erfiđasta degi lífs síns sem tengist samskiptum hans viđ flugáhöfn í einni af ferđum hans međ Odd Bjarna til Reykjavíkur. Viđ ákveđnar ađstćđur hefur Bergvin ţannig orđiđ ađ sýna sérstakleg fram á ađ hann geti, ţrátt fyrir blindu, gćtt öryggis barns síns komi eitthvađ upp á.

Fylgist međ viđtalinu viđ ţennan hugrakka, jákvćđa föđur sem segir frá  lífi sínu og tilveru Í nćrveru sálar mánudaginn 19. apríl.

Bókina HEYRA BARNIĐ SITT VAXA er hćgt ađ fá í öllum Hagkaupsverslunum ađ undaskilinni Hagkaup á Seltjarnarnesi.

 

 


Hvernig taka íslensk lög á einelti? Ţátturinn kominn á netiđ

naerverusalar149_981910.jpgŢáttinn má sjá hér.

Mánudaginn 19. apríl verđur gestur Í nćrveru sálar Bergvin Oddsson.
Bergvin er blindur og lýsir upplifun sinni: tilhlökkun og kvíđa sem tengist ţví ađ vera blint foreldri.  Hann hefur nú skrifađ bók sem heitir Ađ heyra barniđ sitt vaxa. Bókin kemur út í dag.


Umfjöllun um einelti í íslenskum lögum

naerverusalar149_980461.jpg

Hvađ er sagt og hvađ er ekki sagt um einelti í íslenskum lögum?

Ţrátt fyrir ađ heilmikil vitundarvakning hafi orđiđ á skilningi landsmanna á einelti og alvarlegum afleiđingum ţess,  eru enn ađ koma upp afar ljót eineltismál bćđi í skólum og á vinnustöđum. Sum ţessara mála fá ađ vaxa og dafna og hćgfara leggja líf ţolandans í rúst. Umrćđan undanfarin misseri hefur veriđ mikil og fariđ fram jafnt í sjónvarpi, útvarpi og í dagblöđum. Rćtt er um fyrirbyggjandi ađgerđir og hvernig skuli bregđast viđ komi upp mál af ţessu tagi: hverjir eiga ađ ganga í málin og hvers lags ferli/áćtlanir eru árangursríkastar?

Einn angi af umrćđunni undanfariđ misseri er hugmyndin um hina svokölluđu Sérsveit í eineltismálum. Ţessi pćling er afrakstur vinnu lítils kjarnahóps sem berst gegn einelti á öllum stigum mannlegrar tilveru. Hugmyndin gengur út á ađ fái foreldri ekki úrlausn í eineltismáli barns síns geti ţeir leitađ til fagteymis á vegum stjórnvalda sem biđi viđkomandi skólayfirvöldum  ađstođ viđ lausn málsins. Ađ sama skapi gćti fullorđinn einstaklingur sem telur sig hafa mátt ţola einelti á vinnustađ og sem hefur ekki fengiđ úrlausn sinna mála hjá vinnuveitanda,  leitađ ađ sama skapi til teymisins. Hugmyndin hefur veriđ kynnt hópi ráđherra og ráđamanna víđa um landiđ.

Ţađ sem stendur í íslenskum lögum í ţessu sambandi skiptir gríđarmiklu máli. Lög og reglugerđir hafa ţađ hlutverk og markmiđ ađ vera jafnt  leiđbeinandi sem upplýsandi fyrir fólkiđ í landinu eins og t.d. hvar mörkin liggja í almennum samskiptum.

Til ađ rćđa ţetta koma saman Í nćrveru sálar mánudaginn 12. apríl Ţórhildur Líndal, forstöđumađur Rannsóknastofnunar  Ármanns Snćvarr um fjölskyldumálefni, Ragna Árnadóttir, ráđherra dómsmála og mannréttinda og Gunnar Diego, annar af tveimur framleiđendum heimildarmyndar um einelti. Gunnar er einnig ţolandi langvinns eineltis í grunnskóla.  Umrćđan er afar krefjandi og ótrúlega flókin ţrátt fyrir ađ flestir séu sammála um hvađa breytingar vćru ćskilegar og ađ mikilvćgt sé ađ setja eitthvađ neyđarúrrćđi fyrir ţolendur fái ţeir ekki lausn mála sinna í skóla eđa á vinnustađ.

Hvorki virđist skorta vilja né skilning hjá ráđamönnum um mikilvćgi ţess ađ liđka fyrir vinnslu ţessara erfiđu mála og ađ tryggja ađ enginn eigi ađ ţurfa ađ búa viđ ađ vera lagđur í einelti mánuđum eđa árum saman án ţess ađ gripiđ sé til lausnarađgerđa.

 Međal ţess sem spurt verđur um og rćtt er:
- Hefur eineltismál  vegna barns einhvern tímann fariđ í gegnum dómstóla ţar sem ţví er lokiđ međ dómi?

-Hver er helsta ađkoma barnaverndar í ţessum málum?

-Dćmi: ef foreldrar vilja ekki senda barn sitt í skólann vegna ţess ađ ţađ er lagt í einelti af skólafélögum sínum gćtu foreldrar átt ţađ á hćttu ađ máliđ verđi tilkynnt til viđkomandi barnaverndarnefndar ţar sem ađ barniđ er skólaskylt.

-Hvađ í lögunum verndar unga ţolendur eineltis?

-Hver er ábyrgđ foreldra ţeirra barna sem eru gerendur?

-Hver er ábyrgđ skólans?

-Ćtti ađ gera einelti refsivert eins og hvern annan glćp? 

Hafa skal í huga í ţessu sambandi ađ barn er ekki sakhćft fyrr en 15 ára.  Oftast eru gerendur sjálfir í mikilli vanlíđan, ţeir hafa stundum áđur veriđ ţolendur. Mjög algengt er ađ gerendur eineltis séu sjálfir međ brotna sjálfsmynd, stríđi viđ námsörđugleika eđa eiga viđ ađra félagslega og tilfinningalega erfiđleika ađ stríđa. Oft hefur einnig komiđ í ljós ađ erfiđleikar eru á heimili barna sem leiđast út í ađ vera gerendur eineltis.

Skólinn reynir oftast ađ gera sitt besta til ađ vinna úr ţessum erfiđu málum. Stađreyndin er ţó sú ađ ţeir (starfsmenn og fagfólk skólans) eru eins og gengur,  mishćf til ađ takast á viđ erfiđ og ţung mál af ţessu tagi.
Hvernig má styđja viđ bakiđ á ţeim skólum sem eru ráđţrota og vilja skólar yfir höfuđ fá utanađkomandi ađstođ?

Fullorđnir ţolendur eineltis

Fullorđinn ţolandi eineltis t.a.m. á vinnustađ á í raun í fá skjól ađ venda ef yfirmađur ákveđur ađ gera ekkert í málinu. Margir ábyrgir og góđir stjórnendur fá utanađkomandi faglega ađstođ í ţessu sambandi og hefur ţađ oftar en ekki gefiđ góđa raun. Fjölmörg dćmi virđast ţó vera um ađ yfirmađur grípi til ţeirrar óábyrgu leiđar ađ láta ţolandann taka pokann sinn og yfirgefa vinnustađinn. Ţá telja sumir stjórnendur ađ vandamáliđ sé úr sögunni. Enda ţótt fullorđinn ţolandi eineltis á vinnustađ geti leitađ til Vinnueftirlitsins og Jafnréttisstofu er ţjónusta ţessara stofnanna takmörkuđ. Hvorug tekur á einstaklings- eineltismálum. Stéttarfélögin eru heldur ekki nćgjanlega góđur kostur ţví lögfrćđingar ţeirra sitja öllu jöfnu beggja vegna borđs og geta ţví ekki ţjónustađ ţolandann sem skyldi. Ţolandi eineltis á vinnustađ sem yfirmađur ákveđur ađ hafna á ţví fáa ađra möguleika en ađ fara dómsstólaleiđina sé hann stađráđinn í ađ fá úrlausn mála sinna á sanngjarnan og faglegan máta. Sú leiđ er eins og allir vita bćđi afar tyrfin og kostnađarsöm.

 

Frekari vangaveltur sem fram koma í ţćttinum Í nćrveru sálar 12. apríl eru:

Hvađ snýr beint ađ ráđherra dómsmála og mannréttinda?

Hvernig á ađ bregđast viđ til skamms/langs tíma?

Er hćgt ađ gera einhverjar ráđstafanir fljótt?

Hvađ er raunhćft og óraunhćft ađ setja í lögin?

Hvađa viđbćtur er hćgt ađ koma međ strax sem kynnu ađ stuđla ađ ţví ađ mál af ţessu tagi verđi viđráđanlegra, auđveldara og hrađara í vinnslu?

Er ţetta eins flókiđ og sumir vilja vera láta?

Af hverju hafa ráđuneyti ţessara mála ekki getađ sameinast um lausnir og unniđ saman ţrátt fyrir ítrekađa beiđni?

 

Fylgist međ, mánudaginn 12. apríl á ÍNN.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband