Bloggfćrslur mánađarins, júní 2017

Ţakklát fyrir ađ tilheyra ţessari ţjóđ og eiga ţess kost ađ njóta hennar menningar.

Ég var viđ hátíđarhöldin í morgun á Austurvelli og ţađ er satt sem fram hefur komiđ ađ lögreglan var ekki bara sýnileg heldur einnig býsna hávađasöm á köflum. Eftir ţví var tekiđ ađ í miđjum kórsöng mátti heyra, "skipanir, hróp og köll" er varđa siđi í tengslum viđ ađ standa heiđursvörđ.
En allt var ţetta afar hátíđlegt og dásamlegt ađ heyra ţjóđsönginn sunginn einmitt viđ ţessar ađstćđur. Ţađ er ekki annađ hćgt en ađ fyllast ţakklćti fyrir ađ tilheyra ţessari ţjóđ og eiga ţess kost ađ njóta hennar menningar. En ţađ er eins og viđ vitum ekkert sjálfgefiđ.

löggan 2


Má ég fá ađ skreppa á klósettiđ hjá ţér?

"Efnahagsástandiđ er gott um ţessar mundir á Íslandi og jafnvel betra en nokkurn tíman áđur". Ţetta kom fram í fréttum í kvöld. Á sama tíma er aukning í tilfellum ţar sem fjölskyldur búa viđ óviđunandi ađstćđur, hafa sem dćmi ekki ađgang ađ eldhúsi, bađađstöđu, jafnvel ekki salerni. Fram hefur einnig komiđ ađ sá hópur sem býr í ósamţykktu húsnćđi s.s. iđnađarhúsnćđi hefur stćkkađ.

peningar 2


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband