Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Ekkert sjnvarp fimmtudgum og enginn Moggi mnudgum

llu starfsflki Skjsins hefur veri sagt upp. stuna segir framkvmdarstjrinn vera m.a. samdrttur auglsingamarkai sem gerir sjlfstum sjnvarpsstvum illfrt a keppa vi rkisrekna sjnvarpsst.

Erum vi nokku a sna aftur til fortar egar aeins ein sjnvarpsst var til sem gat ekki sent t ll kvld vikunnar og egar aeins eitt dagbla var gefi t en ekki mnudgum?

rtt fyrir hina erfiu stu samflaginu verum vi umfram allt a halda einhverja samkeppni. Ekki m hygla einu fyrirtkinu me rkisstyrkjum mean hitt hefur ftt anna a treysta en Gu og gan vilja.

N gengur ekki a eiga eitthvert eitt dekurbarn hva etta varar. Vi verum a halda opnum einhverjum valmguleikum fyrir almenning. a a geta vali skiptir skpum ef halda ti heilbrigu og sanngjrnu jflagsumhverfi me vott af frelsisvafi.


ert kannski me krabbamein en a verur haft samband vi ig eftir helgi

Lklegast er etta ekki alveg sagt me essum orum en essi setning lsir samt lan eirra sem hafa veri krabbameinsskoun og eim tj a grunur s um a ekki s allt me felldu en a nnari upplsingar fist eftir helgi.

etta, EFTIR HELGI, er martr og ekki erfitt a mynda sr hvernig s helgi eftir a vera fyrir vikomandi. etta er helgi sem sannarlega verur lengi minnum hf.

etta er HELGIN sem fjlskyldan sat heima og hugsai hvort maurinn me ljinn vri vntanlegur heimili. Helgin sem var gegnsr af hyggjum, rvntingu, kva og skelfilegum tta um a handan helgarinnar bii dauadmurinn.

gr var grein Mogganum ar sem greinarhfundur setti essa skelfilegu reynslu or og lsti nkvmlega essu boskiptaferli sem virist enn vera vi li.

arf etta a vera svona?
a ga vi etta annars skelfilega boskiptaferli er a v er hgt a breyta og meira a segja n mikils tilkostnaar. Hgt er a gera etta ferli mun mannlegra og ar me, fora manneskjunni fr slarkvl helgarbiarinnar.

Mli er raun einfalt.
Frttirnar um hinn gnvnlega grun eru frar manneskjunni mnudegi. gefst fri a bja vikomandi a koma strax og iggja frekari upplsingar, rgjf og stuning. ͠ smu vikunni sem frttirnar um gruninn eru frar gefst hugsanlega einnig fri a f forstigsniurstur rsnatkunni annig egar kemur a helgi er manneskjan einhverju nr um hvort hinn illi grunur eigi vi rk a styjast.

Komi a ljs a vikomandi er me frumubreytingar ea krabbamein einhverju stigi skiptir llu mli a andlega ttinum s tafarlaust sinnt og a hann fi strax allar r upplsingar sem hgt er a veita essu stigi mlsins, a hann fi faglega rgjf og stuning og s auk ess komi samband vi vieigandi tengslanet.

Me essum htti arf enginn a sitja heima heila helgi og ba upp von og von og finnast hann hafa lti anna a gera en a undirba kvejustundina.


Obama stugri lfshttu

N egar s stareynd blasir vi a Obama gti ori nsti forseti BNA er enn meiri sta til a ttast um lf hans.

Satt a segja tti g ekki von a lifa tma a sj litaan einstakling komast svo langt sem Obama hefur tekist a komast hva a hann ni a berja svo fast dyr forsetaembttis Bandarkjanna sem hann n gerir.

srhverjum degi er Obama lfshttu og a mikilli. Bandarska jin er einfaldlega ekki komin lengra en a a meal manna leynast enn hatrammir andstingar litara. etta er flk llum aldri sem getur ekki hugsa sr a litaur maur leii jina. essir ailar myndu gjarnan vilja sj Obama drepinn og a sem fyrst.

A ryja skilegu flki r vegi me v a drepa a er svo sem engin nlunda arna vestanhafs eins og sagan ber vitni um.

N er bara spurning hversu vel tekst a vernda Obama og hversu heppinn hann er. Sjlfur arf hann a taka htanir og afarir af llu tagi alvarlega og einfaldlega ekki taka neina sjnsa ef hann tlar yfir hfu a lifa.


Vinstri grnir me Samfylkingunni inn ESB?

g n eftir a sj hann Steingrm Sigfsson fara me flokk sinn inn ESB hvort heldur me Samfylkingunni ea rum flokki.

a virist hn nafna mn Bergrsdttir hins vegar geta s fyrir sr ef g skil or hennar rtt pistli Moggans gr sem ber heiti Flokkur falli.

Kolbrn spir v a Sjlfstisflokkurinn muni falla nstu kosningum og a Samfylkingin muni rsa og a a veri hlutskipti hennar a fara samkrull me Vinstri grnum. Ennfremur segir hn a lopapeysuplitk (Vinstri grnna geri g r fyrir) geti virka mtulega krttleg innan ESB en anga hljti nsta rkisstjrn a stefna beina lei.

Hann Steingrmur okkar arf heldur betur a venda snu kvi kross varandi skoun sna Evrpusambandsaild ef spdmur og/ea skhyggja Kolbrnar a rtast.

Klukk, klukk: tu jkvir ttir lfi mnu

g hef veri klukku af su Grtu bloggvinkonu minni og auvita bregst g gl vi og skri tu atrii lfi mnu sem ber a fagna og akka fyrir.:

1. Mest um vert er a g hef tvr ftur til a ganga og hendur til a gera teljandi hluti me, me rum orum, g get hreyft mig.

2. g hef lifa tp 50 r n STR falla og meina g fll sem umbylta llu lfi manns annig a strskai verur.

3. g er akklt fyrir a geta lifa vi ryggi, a g heimili og a hafa hitt manninn minn en hans innlegg mna tilveru er metalegt.

4. g er vi gta heilsu og finn a me v a hla a lkama og sl get g haft hrif a annig megi a vera sem lengst.

5. Mr tkst a eignast 2 brn, yndislegar dtur og uppgtvai einnig a brnin koma ekki endilega eftir pntun. ess vegna er g akkltari fyrir essi tv en or geta lst.

6. Orka, elja, rautseigja og samkennd me rum eru ttir fari mnu sem g hef reynt a roska og nta sem flestum til gs.

7. g er ng me a hafa n a beisla hvatvsina sem fylgir gjarnan flki sem ftt er merki Hrtsins.

8. g er akklt fyrir a eiga auvelt me a vera gu skapi.

9. g glest yfir srhverjum degi sem g vakna til og reyni a muna a akka fyrir hann egar g loka augunum kvldin.

10. g akka fyrir ll au gu samskipti sem g vi flk msum stum, vinnunni slandsskla, vi skjlstinga mna vtt og breytt, vi starfsmenn mis konar stofnanna og marga, marga fleiri.

Varpa svo boltanum yfir til nnu Kristjnsd., Arnars Geirs, og Carlosar.
Ga skemmtun og ga ntt.
Ragnheiur Rkharsdttir einlgu vitali NN kvld

Ragnheiur er gestur Nrveru Slar NN kvld kl. 9

Hn rir um feril sinn fr kennara til alingismanns, ftboltann og sast en ekki sst um sjlfa sig sem manneskju.

Ragnheiur Rkharsdttir  nrveru slar


Bankastjrar rherralaunum og gti fagmennsku rningum millistjrnenda

Hva er elilegt og sanngjarnt egar kemur a launamlum?

Hvaa strf eru a sem vi metum svo mikils a greia eiga fyrir au hstu launin landinu?

Eru a strf rherra, alingismanna ea bankastjra?

Fyrir mitt leyti finnst mr elilegt a laun bankastjra rkisbankanna su hrri en rherralaun.
Er elilegt og sanngjarnt ef teki er mi af umfangi og byrg sem krfur starfsins gera a bankastjrar rkisbankanna su me 1. 7 milljn laun mnui egar rherrar eru me eitthva kringum eina milljn krnur mnui?

g get ekki meteki au rk a ef laun bankastjranna veri lgri en etta fist ekki hfir ailar til starfans.

slandi er aragri af flki me grarmikla menntun svii peningamla: hagfringar og viskiptafringar sem auk ess hafa bi langa og ga reynslu. etta flk vill margt hvert gjarnan sj bankastjrastarf sinni ferilskr.

Anna sem g n velti fyrir mr egar veri er a skoa allt og alla og a er a nir bankastjrar og skilanefndir bankanna gti ess vandlega a velja flk stur millistjrnenda sem hva hfast strfin og forist eins og eir mgulega geta a velja vini sna og vandamenn enda tt eir su e.t.v. einnig gtlega hfir.

ljsi atbura gerir g r fyrir a margir krefjist ess a gtt veri hundra prsent fagmennsku egar kemur a byrgarstum.


Guni talar eins og Framskn hafi hvergi komi nrri

Forysta Framsknarflokksins og fleiri ingmenn ess flokks tj sig um essar mundir fjlglega um fjrmlakreppuna og mgulegar orsakir ess a hn skall svo harkalega slensku jinni.

egar hlusta er mlflutning Guna gstssonar er stundum eins og hann hafi gleymt v a Framsknarflokkurinn var annar af tveimur rkisstjrnarflokkum rman ratug ea allt ar til samstarf Sjlfstisflokksins og Samfylkingar hfst.

Orsakir ess fjrmlastands sem n rkir m rekja mrg r aftur tmann. stur fyrir hvernig komi er n eru bi margar og margslungnar. Mjg margir af fyrrum ramnnum og einnig eir sem eru vi stjrnvlinn nna hafa viurkennt a mis konar mistk hafa veri ger undanfarin r. Framsknarmenn eru ekki undanskyldir ar nema sur s. Ef rtt er muna var a eitt af aal kosningaloforum rna Magnssonar a opna fyrir 90 prsent baln. Eins og menn muna fru bankarnir flug kjlfari enda veitt fullt frelsi n hafta ea takmarkana.

Ef essi tmi er rifjaur upp minnist maur ess a Framsknarmenn voru eins og flestir essum tma hlynntir trsarhugmyndinni og hvttu sem til ess hfu buri a skja fram erlendri grund. ess er ekki a minnast a lismenn Framsknarflokksins hafi vara eitthva srstaklega vi httum hvorki tengdri trs bankanna ea lnafyrirkomulagi hvort heldur innanlands ea erlendis.

Ef Framskn kallar eftir a menn og stjrnmlafl axli byrg ttu eir a byrja sjlfum sr sta ess a sitja flabeinsturni og tala eins og eir hafi hvergi komi nrri essum adraganda.


Eru bankastjrar rkisbankanna ofurlaunum?

Bankastjrar nju rkisbankanna a. m.k. Kaupings er me tpar tvr milljnir mnui. Sumum finnst etta of miki ljsi nrrar og gjrbreyttrar stu efnahagsmlum jarinnar.

Bankastjrar hinna bankanna, Landsbankans og Glitnis hafa ekki vilja upplsa hva r eru me laun mnui. a m gera v skna a r su me svipu laun og bankastjri Kaupings (alla vega ar til anna kemur ljs, ef a kemur ljs).

a kann a vera a etta su algeng laun hj forstumnnum rkisfyrirtkja. Fyrir hinn almenna launega er etta h upph.

a virkar illa fjlmarga a forstumenn og framkvmdarstjrar rkisfyrirtkja neita a upplsa um laun sn srstaklega v rferi sem n rkir. Leyndarml og launung af alls kyns tagi ekki vi n. Bankarnir rr sem ur voru einkaeigu eru n eigu almennings. Flki landinu v rtt a vera upplst um launagreislu starfsmanna eirra.

ess vegna eru a kvein vonbrigi a bankastjrar Landsbankans og Glitnis kjsi a halda v leyndu hva r f mnaarlaun. Finnur Sveinbjrnsson hefur upplst hva hann hefur mnui. Hann m eiga a a hann er ekki neinum feluleik.


Auglsendur, kki etta!

eir sem vilja auglsa drt ea drara ttu a skoa auglsingaver NN n egar hgt er a sj stina um allt land.

Tilbo vikuauglsingu:

drasta sjnvarpsauglsing landsins!

 • 1 sekndakostar 600 krnur + vsk
 • 1/2 mnta kostar 21.000 krnur + vsk
 • 1 mnta kostar 42.000 krnur + vsk
 • Hver auglsing er birt 12 sinnumsama slarhring
 • A aukibirtist hn 3-4 sinnum helgina eftir
 • Mia er vi stagreislu
 • Birtist a auki amk. tveimur ttum vef-TV

Alveg einstakt tilbo auglsingu lok ttar ea fyrir hl:

 • Vi setjum inn lgi itt samt slagori inn ttinn
 • Birtist nest skjnum 15 sekndur, ur en ttur endar ea fyrir auglsingahl
 • Auglsingin birtist vikomandi tti bi sjnvarpstsendinguog netinu
 • Birtist llum endursningum lka
 • etta er auglsing sem enginn missir af

Samanlagt: kr 10.000 pr. birtingu tti(n vsk.)

NN gerir auglsinguna fyrir ig!

 • Grafk vinnsla: Vi bum til auglsingu fyrir ig alveg fr grunni og notumst vi au lg ea myndir sem bei er um.
 • Myndbandavinnsla: Vi breytum gmlu auglsingunni inni, hvort sem hn er gmul sjnvarps aulsing ea blaaauglsing getum vi breytt henni stafrnt form sem hentar ntmastsendingu sjnvarpi
 • Hljsetning: Vi hljsetjum! Vi setjum tnlist undir auglsinguna na og lesum inn auglsinguna ann texta sem bei er um
 • Vi erum me grntjalds tknibna

Veri er eftir samkomulagi!

Nnari upplsingar auglsingasma NN, smi: 568-1560

Hgt a senda fyrirspurn : inntv@inntv.is


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband