Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Mikilvćgt ađ dómari eigi ţess kost ađ dćma sameiginlega forsjá

Fyrir Alţingi liggur nú frumvarp um breytingu á barnalögum.  Tekin hefur veriđ út heimild dómara til ađ dćma  foreldrum sameiginlega forsjá.

Ţetta er miđur.

Ţađ er mjög mikilvćgt ađ dómari eigi ţess kost ađ geta dćmt sameiginlega forsjá. Ţetta hefur án efa veriđ rökstutt víđa og mun ég ekki gera ţađ hér. Ekkert mál af ţessu tagi er eins og skiptir verulegu máli ađ auka valmöguleika dómara og međdómara.

Á mínum ferli sem sálfrćđingur hef ég nokkrum sinnum veriđ međdómari í forsjárdeilumálum og minnist ég a.m.k. tveggja dómsmála sem bráđvantađi ađ geta gripiđ til ţess ađ dćma sameiginlegt  forrćđi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband