Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Fagna nyrri rikisstjorn hedan fra Bulgariu

Mikid ljomandi list mer vel a nyja rikisstjorn og radherrahopinn. Valinneinstaklingur i hverju saeti.
That eru god fjogur ar framundan fyrir okkur Islendinga.
kvedja til bloggvinahedan fra Golden Sands


Sjlfsstisflokkur og Samfylking: besti mgulegi kosturinn fyrir jina

N eru hjlin farin a snast rtta tt. Ni essir tveir flokkar a mynda rkisstjrnarmeirihluta sem g tel a su miklar lkur mun jin vera gum mlum. Samstarfi Sjlfstisflokks og Framsknar hlaut a ljka n. a var vilji kjsenda. A hundsa svo skr skilabo fr kjsendum hefi veri hvsun erfileika ekki bara fyrir Framskn heldur einnig sar meir fyrirSjlfstisflokkinn.

Enda tt einstaka stefnuml su lk milli Sjlfstisflokks og Samfylkingar er munurinn ekki slkur a ekki s hgt a mtast miri lei ea finna arar vieigandi lausnir hverju sinni. A sjlfsgu mun koma upp greiningur endrum og sinnum enda eruengir tveir flokkar valt sammla ekki frekar en eir sem vorun a lta af stjrnarsamstarfi. Hr er ferinni samstarf sem vel getur gengi ef menn vilja lta a ganga. Hindranir, veri r vegi,eruvel yfirstganlegar egar essir tveir flokkar eru annars vegar. etta er a minnsta mn tr.

Framundan erugt fjgur r. Sjrnarandstaan mun vera flug en stjrnin ekki sur enda gur meirihluti abaki henni. jin mun ll gra essari nju blndu.


Fyrirstustrf Lalla Johns

Hver vaktar heimili itt? er yfirskrift forvarnarverkefnis ryggismistvarinnar. Andlit Lalla Johns, manns sem margsinnis hefur afplna dma m.a. fyrir innbroter nota auglsingu til a vekja athygli a innbrotsjfar eru kreiki.

g vil taka undir me eim sem finnst etta smekklegt v sjlfri finnst mr etta vieigandi og heppilegt. Ekki er erfitt a mynda sr hver vibrgin vru ef t.d.dmdur naugari birtist auglsingaplakati sem hefi ann tilgang a hvetja konur til a fara varlega a nturlagi ea forast kvein skuggasund. Svona mtti leika sr me essa hugmynd og niurstaan er alltaf s sama, etta er vieigandi og heppilegt.

Fyrir auglsingastofuna sem a essu st hefur essi auglsing skoti mark og ekki einvrungu vegna Lalla Johns sem henni er heldur allri aukaumfjllun sem hn hefur fengi.

Siareglur eru mikilvgar llum stttum og ar er auglsingatttin engin undantekning. N er mr ekki kunnugt hvort essi sttt eigi vel tfrarsigareglur. En su r til vilg hveta auglsingaflk tila skoa r reglulegaog fylgja eim.

Hva sem essu llu lur hef g kvei umburarlyndi gagnvart ungu flki essari grein. etta er oft metnaarfullt og kappsamthugsjnaflk. eir sem ttu hugmyndina a essu tldu sig n efa vera me brilliant hugmynd. eirra markmi var rugglega gfugt og me a eitt a leiarljsi a vara flk vi innbrotsjfum.
En a eru takmrk fyrir llu.


Stjrnarvirur: Spennan frist vxt

g hlakka til a vakna hverjum morgni svo spennt er g a heyra frttir af rkisstjrnarvirunum. "Enn er ekkert ruggt stjrnarvirum" les maur sum dagblaanna. Oftast heyrir maur a lkurnar framhaldandi stjrnarsamstarfi Sjlfstisflokks og Framsknar su all verulegar, j og jafnvel bara heilmiklar.

g met a svo a enn getur allt gerst eim efnum. a sem mr finnst hljti a vera alveg skothelt er a Sjlfstisflokkurinn verur rkisstjrn og Geir Haarde verurforstisrherra. En hvaa annar flokkurea arir flokkar ef v er a skiptakomast um bor finnst mr enn ri. Auvita eru etta allt getgtur en a er einfaldlegagaman a velta vngum yfir essu.

g held jafnframt a a s mjg gott a lta nokkra daga la n ur en tekin er endanleg kvrun essu efni. Hlutirnir eru svona a mjatlast, jin a tta sig kosningarniurstunum og alingismenn sem og arir a hvla sig eftir annasama helgi.Framsknarmenn eru lka a melta ennan sigur og skoa hva eir vilja gera me hann. ess vegna tel g a vera af hinu ga ef ekkert verur neglt niur nstu daga.Fjlmilaflki virist ekki hafamikla olinmi a ba frtta. eir eru eins og m mykjuskn kringum formennina ef eir svo miki semsjst dyragttinni. Vi verum bara a vera olinm, etta kemur allt og verur fyrir vst einn ea annan veg.


Botnar einhver essu kosningarkerfi?

ljshefur komi a slenska kosningarkerfi er strgalla.
sustu kosningum komu essi gallar ekki ljs en nna birtast valls kyns vankantar. a eru sjlfsagt arir frari en g til areifa essa vankanta en eins og g s etta er ekki jfnuur milli flokka og jfnunarstin deifast me furulegum htti. Misvgi er milli atkva t.d. gildaatkvi norvesturkjrdminstum tvfalt meira en hfuborgarsvinu.
Undarlegt hltur a teljast a Samfylkinginfkk 5 ingmenn Rvk. norur en aeins 3 Rvk. suur en samt eru lka margir sem greia flokknum atkvi bum essum kjrdmum.

Lklega er bara best a landi allt veri a einu kjrdmi. a myndi einfalda miki og er lklegt til a koma t me sanngjarnari htti.


Sjlfstisflokkurinn og VG sigurvegarar. Hva svo?

Sjlfstisflokkurinn og VG eru sigurvegarar essarar kosninga. Okkar gi og skemmtilegi mar hefi tt a lta kyrrt liggja og ekki a bja fram ef hann vildi n tlunarverki snu a er a fella rkisstjrnina. Frjlslyndir hefu komi enn sterkar t hefiessi klofningurmilli Gujnsogflaga og Margrtar Sverrisdttur og hennar stuningsmanna ekki ori.

Svona eru n mrg "hefi etta og hefihitt" fyrirbrin. Adragandi kosninganna og allt a ferli er allt fulltaf einstkum tilviljunum og lkum kvrunum lkra einstaklinga lkum tmum. jflagsdnamkin er algleymingin einmitt n.

Hins vegar s g fyrir mr a n getur sjlfu sr mislegt gerst hva varar rkisstjrnarsamstarf. Sjlfstisflokkurinn hefur afburaga samningsstu en tti ekki ba lengi a mnu mati til a ganga fr essum mlum.a sem gerist nna er a hinir flokkarnir faraa hugsa um eigin hag og framaog er v mikil htta a flkfari a mynda formleg bandalg svona "in case" ef m ora a svo.

Hugsunin um Framskn, VG og Samfylkinguna eina snger t.d. staa semSjlfstisflokkurinn yri ekkihrifinn af. framhaldandi rkisstjrnarsamstarfSjlfsstisflokks og Framsknar virist heldurekki lklegt til a gera sig skum slmra tkomu Framsknar. Ef rkisstjrnin heldur fram eirri mynd sem hn hefur verittast ga tminn framundan gti veri mjg erfiur fyrir alla aila. Stjrnarandstaan ogmargir samflaginu munu ekki linna ltumog rsir og tk yru daglegt brau. Aalatrii er a Sjlfstisflokkurinn veri rkisstjrn og Geir H. Haarde veri forstisrherra. N er bara a finna bestu mgulegu samsetninguna og v fyrr v betra.


Allir kjrsta sem vettlingi geta valdi ...j og koma svo....!

Kosningarrtturinn er einn mikilvgasti einstaklingsrttur sem fyrirfinnst lrislegum jflgum. g vona svo sannarlega a flk notiennan rtt sinn.eir sem erua stga upp r flensuvera bara a ba sig vel, skjta sr inn heitan bl og lta aka sr upp a dyrum kjrsta.

a eru afar far afsakanir fyrir a kjsa ekki og hafa r einna helst a gera me alvarleg veikindi ea ftlun. Enda tt rttur til a greia atkvi s mikilvgur hverjum og einum mfer kjrsta ekki gna heilsu ea lfi eins ea neins.En allir eir sem vettlingi geta valdi i orsins fyllstu merkingu drfi sig n af sta ef eir hafa ekki egar kosi.


Sngvakeppnin. Austur-Evrpujirnar styja hver ara.

Svona fr a me undanrslitin. Eurovision hefur ekki lengur plss fyrir nourlandajirnar. Austur-Evrpujirnar hafa teki yfir. Hvorki sland, Noregur n Danmrk komust fram rtt fyrir rusug lg og srstaklega slenska lagi.

Eirkur ogflagar voru frbrir, afinnanlegir en a greinilega skiptir engu mli. etta telst varla fall v a er svo berandi hvaa fl eru arna a verki. Lagi virist bara litlu ea jafnvel engu mli skipta.
g velti fyrir mr hvort vi eigum a vera a taka tt essari keppni yfir hfu? Hn kostar okkur miki f. Auvita er etta gaman en egar maur upplifir einhvernveginn a hr er ekki um alvru keppni a ra fer allur ljminn af essu.


Jibb, vi unnum ml okkar Hrasdmi dag. Til hamingju slfringar!

etta er str dagur sgu Slfringaflags slands.

Eins og g hef margskrifa um ur bi greinum og hr blogginu var ml okkar fyrir dmstlum. dag var kveinn upp dmur Slfringaflaginu hag.

rskurur frjunarnefndar var felldur r gildi. rskururinn varai gildingu kvrunar Samkeppniseftirlitsins a heilbrigis- og tryggingamlaruneyti gengi til samninga vi slfringa um tttku Tryggingastofnunar vitalsmefer. S rskurur stendur sem sagt breyttur og kveur um a heilbrigisrherra skuli ganga til samninga vi slfringa me sama htti og hann hefur gert vi gelkna.

N verur spennandi a sj hva hn Siv okkar vill gera. Vill hn frja?
Hn er nlegabin a gera jnustusamning m.a.vi tannlkna og eigendur og jlfara leisguhunda. En hva vill hn gera fyrir semarfnast slfrijnustu? N er lag SivSmile

Hr er dmurinn
fylgiskjali en hann m einnnig skoa heimasu Hrasdms Reykjavkur
http://domstolar.is/


Blai SILKI...fyrir stelpur kom r prentun dag

Fimm stlkur sem eru riggja ra viskiptabraut Verzlunarsklanum hafa gefi t bla sem ber heiti Silki...fyrir stelpur. Blai er a sjlfsgu bleikt litin, papprinn glansandi og myndirnar skrar og litrkar.

etta er verkefni semstlkurnar gera fanga rekstrarhagfri. Verkefni fl sr a r stofnuu fyrirtki, sfnuu auglsingum fyrir allt a kr. 400.000 sund og gfu t etta bla.

Efnisyfirliti ber sannarlega vott um a arna eru unglingsstlkur fer. Sem dmi er a finna blainu umfjllun um tsku, grein um sjlfsmynd, kynjamismun og samskipti kynjanna, vital vi Ragnhildi Steinunni, og reynslusgu ungra stlku. Einnig er umfjllun um kosningarnar sem ber yfirskriftina X-? en ar eru fulltrar flokkanna spurir af hverju ungt flk a kjsa ennan flokkinn fremur en hinn osfrv.

Margt fleira hugavert er a finna essu blai. Umfjllun og vangaveltur um strka er hva mest berandi. Sem dmi m sj efnisyfirlitinu yfirskriftir eins og Hva vilja strkar oghver er n strkategund? Eins er kafli um 20 leiir til a elska sjlfan sig og af hverju megrun?
Eitt og anna m san lesa um kynlf, hvort a s hollt og fleira eim dr.

Til hamingju me etta Rna Alma, Eln sp, Magnea Jnna, Harpa Rn og Eva Sigurbjrg.
Hgt er a nlgast eintak me v a senda skeyti harrgla@verslo.is


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband