Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Blogg er ekki eintal

tilefni fyrsta meiyradmsins sem n er nfallinn vegna skrifa bloggsu.

a er htt a segja a almennt s hefur a tkasttalsvert a finna megi meiyri af llu tagi Netinu:n, rgbur, rtnar athugasemdirar sem s aili sem meiyrin beinast a er nafngreindur.

Skrif sem essi eiga sr alls kyns upphaf. Stundum koma au kjlfar beinna samskiptaaila blogginu ea annars staar, deilna ea skoanaskipta. Einnig eru dmi um a slk skrif beinist a einstaklingum sem ekkja ekkert til ess sem ltur hin neikvu ummli fallaog hafaaldrei tti neinum samskiptum vi vikomandi nskrifara.

Hvernig svo sem tengslumer htta milli aila ea hver hvatinn er a meiyraskrifunum er essi dmur hrasdmsvandarhgg bloggheiminn og minning til okkar allraa ganga varlega umessar dyr.


Pkervinningurinn skattskyldur ea hva?

Birkir Jn ingmaur Framsknarflokksins tk tt skipulgu fjrhttuspili Reykjavk eins og ora er Frttablainu dag.
Birkirathugar vonandi hvorthann hljti ekki a vera gefavinninginn (sem sagur er str)upp til skatts nema a hann lti hann renna til ggerarmla. Smile

Birkir Jn, eins og anna fullori flkgetur sjlfu sr gert hva sem er svo framarlega sem a skaar ekki ara og varar ekki vi lg. Eins og hann sjlfur segir a ar sem hann stundar etta ekki sr til framfrslu ea hefur starfa af essu (hann er j ingmaur) er ekkium lgbrot a ra. Samt segir frtt um etta a lgreglan hafi nokkrum sinnum haft afskipti af skipulgu pkerspili eins og v sem Birkir Jn tk tt .

Einhver mtsgn virist v n vera essu .e. ekki lgbrot en samt er lgreglan a hafa afskipti af essu. Lklega er etta gru svi, alla vega er einhver vandragangur me etta sem sannarlega er vert fyrir lggjafanna skoa.

kjlfari skiptir a n Framsknaringmenninamiklu mli a lggjafinn fari yfir etta ml me lagabreytingar huga. etta arf a skoa a matiBirkis Jnsog einna helst tengslum vi flagsleg vandaml sem af spilamennskunni kunna a leia.

Vi eigum tttkuBirkis Jns skipulgu fjrhttuspiliv a akka aFramsknarmenn eru vaknair til mevitundar um mlefni.


ssur rst Gsla Martein

Manni setur hljan a hlusta trei sem Gsli Marteinn, borgarfulltri Sjlfstisflokksins fr hj ssuri Skarphinssyni, inaarrherra Samfylkingarinnar.

Hva vakir fyrir ssuri me essum skrifum sem hreinlega virast sett fram eim tilgangi einuma jara plitskan feril Gsla Marteins?

Samkvmt frttum hefur engin vilja tj sig um essi ummli og Gsli Marteinn sjlfur virist heldur ekki hafa rf fyrir varnir.

Af hverju er ssuri svona uppsiga vi Gsla Martein fyrir utan a a honum kann a hafa mislka akomahans a kvrun um a fkka mvum vi Tjrnina?

Sundagng Gufunesi hagst eim sem ba Grafarvogi og Mosfellsb

Ef skoaar eru myndrnt, annars vegar tillgu a byggja hbr yfir Elliavoginn me stefnu Hallsveg og hins vegar tillgu a Sundabraut veri lg gng fr Laugarnesi Gufunes,kemur ljs a s sari hltur a vera llu hagstari eim sem ba Grafarvogi og Mosfellsb.
Bar tillgurnar eru vissulega hannaar me a markmi huga a ltta grarlegum umferarunga og ekki hva sst Vesturlandsvegi og Miklubraut.

Fyrir essa ba skiptir mli hvar leiin yfir Kleppsvk liggur. Tillagan sem borgarr hefur n samykkt leiir til ess a margir vegfarendur urfa a taka sig krk aftur til norurs tli eir inn Sundagng. Veri essi tillaga a veruleika eins og n ltur t fyrir myndi a ekki koma vart a essir kumenn veldu frekar a halda fram a aka Vesturlandsveginn og Miklubraut sem ir einfaldlega a umferarungi eim vegum minnkarlti.

Hugmyndin um br yfir Elliavoginn me stefnu Hallsveg hltur v a hafa hugnast Grafarvogsbum og bum Mosfellsbjar mun betur en essi sem n liggur borinu. ess utan finnst mrgum svona, ef s t fr fagurfrilegu sjnarmii a br hefi vinninginn yfir gng, alla vega essu umhverfi.

Ef af hverju var htt vi hbr yfir Elliavoginn?
Eins og fram hefur komi eru margir kostir ess a setja Sundabraut gng og hefur v sambandi veri nefndir ttir eins og umferarryggi, hvaamengun og betri stjrnun svifryksmengunar.

En vegna lykkju ea krks sem vegfarendur urfa ataka, tli eir sr inn Sundagngin Gufunesi m allt eins bast vi v a umferarungi haldi fram a vera mikill um Vesturlandsveg og Miklubraut. Ef s verur rauniner markmiinu lklegast aeins n a hluta.


hrif auglsinga, lkar upplifanir.

hrifin sem auglsingar hafa okkur eru eflaust mjg fjlbreytileg.
r auglsingar sem n er veri a sna um„mjlk“ sem dmi, finnst mr persnulega alvegmgulegar. g drekk ekki mikla mjlk llu jafnan en eftir a hafa horft auglsingu fr mjlkurframleiendum (Muuu) sem n ganga kvld eftir kvld um mjlk, langar mig sst af llu mjlk. r hafa einfaldleganeikv hrif mig.

Talandi um arar auglsingar langar mig a nefna auglsingar fr Umferarstofu. r ganga reyndar t allt anna en mat og drykkheldur erua minna agt og varkrni umferinni. Auglsingar fr Umferastofu hafa mr oftast nr tt vera mjg gar. r hitta einhvern veginn mark, f mig og vonandi sem flesta til a hugsa um mikilvgi agtar umferinni ogmgulegar afleiingar glfra,- og lvunaraksturs sem dmi.

Auglsingar almennt s eru sannarlega str hluti af lfi okkar. Vi sjum r daglega llum blum og horfum fjlmargar sjnvarpinu hverjukvldi. g er ess fullviss amiki erlagt hugmyndavinnu og ger eirra og markmiier valt a n til neytandans/hlustandans.
En stundum, alla vega hj sumum, virka r verfugt.


A standa vi gera samninga

g hef veri a reyna a setja mig inn etta ml me Laufs Eyjafiri. En ar standa leikar annig a sonur fyrrverandi prests,sra Pturs rarinssonar heitins vill ekki standa vi geran samning sem kveur um a hann geti stundabskap Laufsi ar til fair hans lti af prestskap.

frttinni segir a eftir a sra Ptur lst skar sonur hans eftir v a ba fram jrinni. Kirkjur samykkti hins vegar, til a koma mts vi hann, a beina eim tilmlum til stjrnar prestssetra a honum yri boinn fjgurra ra leigusamningur n hlunnindaen jafnframt var ess krafist ahann myndi flytja hsi af jrinni eins og ur hafi veri um sami.

Hsi hafi hann fengi leyfi til a byggja fyrir sig og fjlskyldu sna sem er venjulegt sbr. reglur semkvea um a egar prestskipti vera prestssetrum taki nr prestur vi allri jrinni og hlunnindum sem henni fylgja. ess vegna hafi hsi veri byggt annig a auvelt er a flytja a.

n ess a vilja geralti r tilfinningarlegu gildi og umfangi bskapar sonar Pturs og fjlskylduhans samykkti hann snum tmame undirskrift sinni a flytja sig og hs sitt af jrinni egar fair hans htti prestskap.

N hins vegar vill hann ekkiframfylgja samningnum og segir (sj frtt Mbl. dag) a hann lti svo a fyrst kirkjan s tilbintil a leigja honum jrina fram til bskapar geti a ekki skipt llu mli hsi fi a vera fram jrinni auk ess sem hann telur afjgurra ra leigusamningur s of stuttur?

Samningur er samningur en svo virist sema rtt fyrir skrt oralag ogsameiginlegan skilning samningsaila vi undirritun s samt hgt sar meir egar samninginn reynir,a umsna innihaldinu annig a allt annar skilningur rati upp dekk.btanlegt tjn

Sj listamenn uru fyrir grarlegu tjni egar vinnusvi eirra kjallara Korplfsstaa fylltist af vatni verinu sem rei yfir fyrradag. N er etta flk bi a missa atvinnu sna, atvinnutki, efni til listmunagerar auk fjlmargra listaverka sem ekki vera metin til fjr.

svona tilviki yrfti a vera til byrgarsjur sem hgt vri a thluta r. Sumt verur vissulega ekki btt me peningum en me fjrstyrk gtu essir listamenn hafist handa vi aendurbyggja og endurnja astu og tkjabna.
essir listamenn eiga alla mna sam svo miki er vst.


Lra af fort, huga a framt og lifa nt.

Vafra um hugans fylgsni og st,
velti mr upp r mistakaht.
Lri af fort og huga a framt,
fagnandi ntar nt.
(KB)


J fr rherra

Nokku hefur veri skrafa og skeggrtt um hvort halda eigi
titilinn rherra ea hvort eigi a skipta honum t fyrir eitthva
anna hugtak sem bi kynin geta bori gegni au essu
viringarmikla embtti.

Sitt snist hverjum eins og gengur.
Persnulega finnst mr etta gott eins og a er enda er erfitt a
finna hugtak sem fali getur sr nkvmlega smu merkingu
og ori rherra. a er ekki einungis merkingin heldur einnig
skynjunin og skilningurinn bak vi ori sem hr um rir.
Allt fram til essa dags hfum vi kalla sem essu embtti
gegna rherra og gildir einu hvers kyns vikomandi er.


S var tin a engin kona sat rherrastl hr landi en
n er a a vera algengara a konur gegni essu embtti
sem ru samflaginu.
ess vegna er a svo sem ekki skrti a einhverjir sji a
tmabrt a finna njan titil sem vsa getur til beggja kynja.
Fyrir minn smekk myndi g helst vilja nota ori rherra fram.
Hugtaki forseti er einnig karlkynsor og hfum vi leyst mli me
v a segja fr forseti sbr. egar fr Vigds Finnbogadttir var forseti.


24 stundum fyrradag var veri a fjalla um etta og bar pistillinn
yfirskriftina Rherfa og laun lglaunakvenna.
ar segir a „Samfylkingin hafi mlt me ingslyktunartillgu
Alingi ess efnis a rkisstjrninni veri fali a undirba
breytingar essa tt.

ingmaur VG sagi a sr hugnuust vel breytingar a teki
yri upp or sem hefi sr annan bl, lausna vi
drottnunar- og yfirburatilburi.“


Rherra, a vil g vera,
vnti mikils af v.
Vst ykja Vinstri grnum g herfa
og vilja helst lta mig hverfa.
(KB)


Reykjavkurlestin

Hugmynd a lestarsamgngum Reykjavk.
tengslum vi umru um Sundabraut og ekki sst flutnings
flugvallarins Hlmsheii m vel leia hugann a eim mguleika a leggja lestarteina milli helstu hverfa Reykjavk.

hfuborgarsvinu eru aalatrium tveir umferarsar, annar norur-suur .e. fr Elliarsum og suur Hafnarfjr mefram Reykjanesbrautinni og hinn vestur-austur fr Hsklasvinu mefram Miklubraut tt a Hlmsheii.
a arf raun aeins tvr
lestarleiir til a mta rfum fjlda ba.

Kostir ess a nota lest sem samgngutki?
sta ess hversu hagkvmt a er a nota lestir til samgangna er m.a. vegna ess a rafmagni sem nota yri til a knja r fram er framleitt hr landi.
S t fr umhverfissjnarmii, me losun
grurhsalofttegunda og mengun huga, hefur notkun rafmagns algjra srstu.

Ef liti er til ess a flugvellinum kunni a vera fundinn staur Hlmsheii verur s hugmynd mun hugarverari en ella ef hgt vri a taka lest t.d. fr mibnum og upp Hlmsheii.

Vonandi verur essi samgngumguleiki skoaur til hltar ur enbi verur a rstafa llu landi undir vegi og byggingar.
Eftir a er a
nefnilega um seinan.Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband