Áhrif auglýsinga, ólíkar upplifanir.

Áhrifin sem auglýsingar hafa okkur eru eflaust mjög fjölbreytileg. 
Ţćr auglýsingar sem nú er veriđ ađ sýna um „mjólk“ sem dćmi, finnst mér persónulega alveg ómögulegar.  Ég drekk ekki mikla mjólk öllu jafnan en eftir ađ hafa horft á auglýsingu frá mjólkurframleiđendum (Muuu) sem nú ganga kvöld eftir kvöld um mjólk,  langar mig síst af öllu í mjólk. Ţćr hafa einfaldlega neikvćđ áhrif á mig .

Talandi um ađrar auglýsingar ţá langar mig ađ nefna auglýsingar frá Umferđarstofu. Ţćr ganga reyndar út á allt annađ en mat og drykk heldur eru ađ minna á ađgát og varkárni í umferđinni. Auglýsingar frá Umferđastofu hafa mér oftast nćr ţótt vera mjög góđar. Ţćr hitta einhvern veginn í mark, fá mig og vonandi sem flesta til ađ hugsa um mikilvćgi ađgátar í umferđinni og mögulegar afleiđingar glćfra,- og ölvunaraksturs sem dćmi.

Auglýsingar almennt séđ eru sannarlega stór hluti af lífi okkar. Viđ sjáum ţćr daglega í öllum blöđum og horfum á fjölmargar í sjónvarpinu á hverju kvöldi.  Ég er ţess fullviss ađ mikiđ er lagt í hugmyndavinnu og gerđ ţeirra og markmiđiđ er ávalt ađ ná til neytandans/hlustandans.
En stundum, alla vega hjá sumum, virka ţćr ţveröfugt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er sammála ţér ég drekk frekar litla mjólk en eftir ađ ţessar auglýsingar í sjónvarpinu ţá hef ég hreinlega ekki list á mjólk mér finnst ţćr hafa neikvćđ áhrif á mig.

Kristín Katla Árnadóttir, 13.2.2008 kl. 19:52

2 Smámynd: Gúnna

Skemmtilegar pćlingar hjá ţér Kolla.  Sammála ţér ađ mörgu leyti. T.d. finnst okkur hér á heimilinu auglýsingarnar frá Happdrćtti Háskólans alveg ömurlega leiđinlegar og virka síst til ţess ađ viđ viljum kaupa miđa.

Samt er ţađ nú einhvernveginn ţannig ađ auglýsingar geta veriđ hin besta skemmtun. Ţegar ég var í fjölmiđlafrćđinni í HÍ fór ég á sýningu í Háskólabíói ţar sem BARA voru sýndar auglýsingar í ca. bíómyndarlengd ... og ţvílík skemmtun!!!

Samt sem áđur er ég ekki frá ţví ađ Íslendingar séu nokkuđ ginkeyptir fyrir ţví sem mest er auglýst. Ţó er ţađ alveg pottţétt ađ sumt sem auglýst er getur virkađ alveg ţveröfugt - ţví er ég svo sannarlega sammála.

Gúnna, 13.2.2008 kl. 20:11

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mjólkurauglýsingin er ótrúlega neikvćđ á mjólk ţó svo henni sé örugglega ćtlađ ađ virka jákvćtt. Svo leiđist mér óskaplega nýja 888 auglýsingin hjá símanum, mađur í maga á ketti, ţvílíkt bull ađ mínu mati.

Ásdís Sigurđardóttir, 13.2.2008 kl. 20:29

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Mjólk er fyrir marga góđur kostur,
ungir og aldnir mest ţó grćđa.
abt-mjólk, Gull og gráđostur,
er gjarnan talin hin besta fćđa.
(KB)

Kolbrún Baldursdóttir, 13.2.2008 kl. 21:36

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hef ekki séđ ţessa auglýsingu, en er sammála ţér í ţví ađ auglýsingar eru stór ţáttur í lífi okkar, og geta veriđ ansi letjandi til ađ kaupa ţćr vörur sem auglýstar eru.  Ţađ ţarf ţví ađ fara međ gát, og skođa málin vel.  yfirleytt kaupi ég ekki vörur sem mikiđ eru auglýstar, fer í einhverskonar andmćlastöđu ef mér leiđast auglýsingarnar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.2.2008 kl. 10:38

6 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ein athyglisverđ núna er auglýsing frá tóbaksvarnarráđi ţar sem mađur kemur í sjoppu og velur um ađ kaupa lungnakrabba, hjartaáfall eđa heilablóđfall.

Steingerđur Steinarsdóttir, 14.2.2008 kl. 10:51

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sterk auglýsing sem Steingerđur bendir á.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.2.2008 kl. 10:55

8 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ţađ má líka alveg selja sömu sjúkdóma í gegnum kaup á sumum matvćlum, sykri, salti, harđri fitu, hreyfingarleysi o.s.frv.  Jafnvel lyfjanotkun. Hallćrisleg auglýsing finnst mér.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 14.2.2008 kl. 12:58

9 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Sammála, finnst mjólkurauglýsingarnar ekki ná  markmiđi sínu. Fýlupúkar sem ekki ná ţví ađ vera fyndnir eru bara leiđinlegir, eins og mjólkurfólkiđ ţarna. Hef ekki séđ reykingahatursauglýsinguna en ţoli illa auglýsingu HHÍ. Svo pirrar mig málfariđ í einni skjáauglýsingunni en ţar stendur eitthvađ á ţessa leiđ: "Ert ţú ađ glíma viđ starfsmannaeklu?" Arga alltaf í hljóđi á sjónvarpiđ: "Glímir ţú viđ starfsmannaeklu?" Ţetta er af sama meiđi og Ég er ekki ađ vilja ţetta! í stađinn fyrir ađ segja einfaldlega "Ég vil ţetta ekki ..." osfrv. Arggggg! Aftur á móti finnst mér Prentmetsauglýsingarnar ferlega skemmtilegar. Jón Gnarr fer á kostum ţar.

Guđríđur Haraldsdóttir, 14.2.2008 kl. 19:32

10 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Mjólkurauglýsingarnar missa alveg marks hjá mér. Sömuleiđis Jón Gnarr međ sínar Prentmetsaugl. ég er eiginlega búin ađ fá fullan skammt af Jóni Gnarr í vetur, ţađ má hvíla gaurinn dáldiđ. Leiđinlegt ţegar sama fólkiđ er ađ leika í ....öllu, hann var í Laugardagslögunum, áramótaskaupinu og fleiru. Ţađ má breyta til, nóg er af góđu hćfileikafólki sem á skiliđ ađ fá tćkifćri.

Marta B Helgadóttir, 16.2.2008 kl. 00:24

11 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Tek eftir ţví ađ ţađ talar enginn um augýsingar Umferđarstofu nema ţú, ég held ađ ţađ sé af ţví ađ ţćr eru ekki ađ ná til fólks, mér finnst ţćr alltof langdrćgnar vildi sjá ţćr í pörtum og mikklu oftar.

Reyndar hefur ţađ veriđ mér hugleikiđ lengi ađ Umferđarstofu tekst ekki ađ ná til fólks, ég veit ekki afhverju.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 16.2.2008 kl. 00:47

12 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Veit ekki Högni, mér hefur oftast ţótt ţćr einmitt mjög áhrifaríkar. En svona er ţetta bara misjafnt.

Kolbrún Baldursdóttir, 16.2.2008 kl. 09:56

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband