Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Gleilegt ntt r

Um ramt
Eins og foss af fjallsins brn
fellur fram tmans straumur.
Lkt og himinljssins rn
lfsins blikar yfir draumur.

Ingibjrg orgeirsdttir. Lj, 1991.

g ska ykkur llum friar og farsldar nju ri me kk fyrir samskiptin rinu sem er ala.

Saman um ramt

N fer hnd s tmi rsins, ramtin , ar sem unglingarnir urfa hva mest stuningi og ahaldi foreldra sinna a halda.
Um ramt hefur s run ori slensku samflagi a nju ri er fagna fram ntt og sumir hverjir eru enn a fagna egar birtir af njum degi, eim fyrsta nju ri.
Elilega leyfa v margir foreldrar brnum snuma vaka lengi og taka tt gleinni.

Eins ogmrg fyrri ramtmun alltaf einhverhpur ungmennasafnast saman um og eftir mintti og neyta fengis og sumir jafnvel annarra vmugjafa.Einhverjir essara krakka langar til a vera hluti afflagahpnum en hafa ekki hyggju a drekka. reynir a standastallan hprstingog segja nei takk vi llum vmugjfum hvaa nafni sem eir kunna a nefnast.
Fyrir marga unga ogmtaa unglingagetur etta reynst erfitt. eirvelta vngum yfir v hvort kvrun eirra um a vilja ekkitaka tt neyslunnihafi hrif stu eirra innan hpsins.

eir foreldrar sem taka kvrun a vera me, ea a minnsta a vera nrriunglingunumsnum essum tmamtumeru me v ahaldi aveitaeim mikinnstuning essu vikvma tmaskeii eirra.

Me v a segja vi unglinginn sinn, „vi viljumfagna nju ri me r og a vi sum ll saman “ eru foreldrarnir jafnframt agefa brnum snum til kynna hversu vnt eim ykir um au og aekkert skipti au meira mli en velfer eirra.

Fgnum nju ri nvist barnanna okkar og gerum annig nja ri a eirra ri.

Fuglasngur afangadag

a sem gladdi hva mest afangadag voru fuglarnir furbretti sem vi hfum komi fyrir tri fyrir utan hsi okkar hr Seljahverfinu.
ar gddu Aunutittlingar og einstaka rstur sr korni og jararberjum.
Vi opinn glugga mtti heyra fuglasng og tst sem ti vri hsumar.
Litlu krlin voru alsl.
Miki er n gaman a huga a eim allra smstu svona miju jlaamstri.
g reyndi a n gri mynd af hpnum en ar sem aldrei birti almennilega ennan dag er hn ekkialveg nguskr.

Gleileg jl kru bloggvinir

Gleileg jl smuleiis gu bloggvinir. akka ykkur fyrir ri sem er a la.
g ska ykkur og fjlskyldum ykkar farsldar komandi ri og hlakka til kynnast ykkur sem flestum enn betur.

Me essari jlakveju langar mig a deila me ykkur essu lji.

Bernskujl
M ftspor
feta um innvii hugans
flktandi kertaljsi lsir lei
fannbreia og glittir mann rkkrinu
rjpnakippa xl
kallarnir me hrta bandi
fyrsta degi tilhleypinga
a er orlksmessa
jlakvejur tvarpsins hljma egar kvldar
tandurhrein htta g njum nttftum
sofna t fr saumavlarhlji
rugg
veit a mamma klrar jlaftinn
afangadagur og biin endalaus
loksins ilmur af rjpum og greni
klukknahringing og
hversdagurinn er ekki lengur til
djpi sjlfs mns logar jlaljsi

Stefana G. Gsladttir. Munum vi bar fljga, 2004.


Misskilningur a a s lagi a aka bl eftir einn drykk. Umferarstofa segir a lgbrot

„Eftir einn ei aki neinn“
Sem stendur er srstakt tak gangi hj Umferarstofu sem gengur m.a. t a leirtta ann misskilning a a s lagi a aka bl svo lengi sem fengismagn bli s undir refsimrkum, .e.0.5 prmill.
Einar Magns Magnsson, upplsingarfulltri Umferarstofu segir vitali Mbl. gr a avari vi lg a aka eftir neyslu fengis, sama hversu lti magni er. Hann segir jafnframt a me essu taki s veri a leirttaann misskilning a a s „ lagi“ a aka bl svo lengi sem fengismagni s undir refsimrkum .e. 0.5 prmill. En er a lgbrot?

g held einmitt a margt flk sem anna bor notar fengi lti ekki aa s abrjta lg me v aaka eftir neyslu svo fremi sem neytt hefur veri verulegs magns og a a meti sem svo a fengismagni blinu s hvergi nrri refsimrkum.Hvort v finnist a „ lagi“ ea yfir hfu skynsamlegt er eflaust mjg einstaklingsbundi.

Sumt flk sest hiklaustundir stri eftir a hafa fengi sr1glas ea drukki 1-2 gls me mat. a segir ef til villvi sjlft sig a veri a stva af lgreglu muni ekki mlast ngjanlega miki magn bli til a a kalli alvarlegar afleiingar svo sem kuleyfissviptingu og/ea ha sekt. Um etta getur flk hins vegar ekki veri visst um. Eftir eitt glas getur fengismagni blinu fari 0.5 prmill og jafnvel yfir au mrk allt eftir v hvenr eki er eftir neysluna. Margir arir ttir getaeinnig hafthrif sem dmi hvort vikomandihefur neytt fengisins fastandi maga eame, ea eftir mat svo ftt eitt s nefnt.

vitalinu vi Magns kemur fram a s kumaur stvaur og honum mlist minna en 0.5 prmill bli su afleiingarnar r a honum er gert a htta akstri og er sviptur lyklunum sem hann getur stt fyrsta lagi daginn eftir. etta eru vissulega gindi en g tel a nokku vst a sumir eru tilbnir til a lta etta reyna fremur en a skilja blinn eftir telji eir a fengismagn bli s undir refsimrkum. Fyrir marga eru etta lttvgar afleiingar og v vel lklegt a eir muni taka httuna aftur.

Til a ntkum lvunarakstri arf a.m.k. tvennt a koma til.
Ef a er lgbrot aaka eftir nokkra neyslu jafnvel tt fengismagni bli ni ekki refsimrkum urfa afleiingarnar a vera arar og meiri en smvgileg gindi fyrir ann sem „broti“ fremur.
ruvsi er htta a vikomandi taki mli ekki mjgalvarlega.

Lklegt m telja a vnta megi rangurs til lengri tmaeftkist a hfa tilkumanna annig avihorfabreyting ni a eiga sr sta. Til dmis a hver og einnhugsi ekki eim ntum a akstur eftir tvo drykkis httunnar viri og eins a eftir eitt ea tv gls s vikomandi ekki a reyna a sigta t hvoru megin 0.5 prmillanna fengismagni blinu er heldur kvei bara einfaldlega a aka ekki.

tak gegn lvunarakstri er gott og gilt en yrfti a vera allt ri um kring ef vel tti a vera. Miklu mli skiptir a n til eirra sem eru a undirba sig undir kuprfi. Ekki er sennilegt a einmitt v ferlisueinstaklingarnir hvamest mttkilegir fyrir frslu ummikilvgi ess a forast alla httuhegun, hraakstur og a “Eftir einn ei aki neinn„


A huga a v sma

hverjum degi aventunni sendir hann V. Ljslfur Jnssonvinum og vandamnnum um land allt jlaglaning tlvupsti formi lja/kva.
etta kom gr.
Jlatr


jlatrnu
brothttar tyggj-
klur og englar fljga
kringum tr hring eftir hring.
En eir sofna um lei og vi lokum
augunum. Ng a blikka auga og eir
dotta, f sr stuttan lr. Kertaljsin loga glatt.
Undir trnu hvla inniskr, greia, munnharpa,
spegill, varalitur, leikfangahestur, hlsmen,
hanskar, bra sem geymir bleiu, snu og nttkjlinn
sinn poka. Hn fr a sofa vi vanga stlkunnar
ntt.

Kristn marsdttir. Jlalj, 2006.

A segjast vera annar en hann er

Miki hefur veri skrifa umupptki Vfils Atlasonar sem tk upp v a hringja forseta Bandarkjanna og ykjast vera forseti slands.
Mn fyrsta hugsun var egar g heyri etta: Hvar fkk Vfill etta smanmer?
Einnig velti g fyrir mr hva forseta slands fyndistum etta upptki?

a a hringja annan aila og ljga til nafns getur n varla flokkast undir a vera eitthva sem auvelter a samykkja.
Ef um ltt spaug a vera a ra er mikilvgt a leirtta prettina hi fyrsta. Stundum hafa hrekkir sem tt hafa a vera saklausir og sniugir haftneikvar afleiingar.
etta kvena smtal hefi jafnvel geta haft einhverja eftirmla.


Jlatnleikar Fladelfu - Fyrir sem minna mega sn.

g var strgum jlatnleikum sustu viku sem haldnir voru vegum Hvtasunnusafnaarins.Upplifunin var einstk, enda ar ferinni mikilhfir tnlistamenn og krflk. Tnlistarstjri og tsetjari var a sjlfsgu skar Einarsson og krinn sng undir stjrn Hrannar Svansdttur.Hpunktur tnleikanna var samsngur eirra MarnnuMsdttur og Erdnu Varardttur en r sungu samanӠHelga Ntt. etta var me lkindum vel gert hj essum tveimur hfileikarku konum a unun var a.

Bestu akkirfyrir essatnleika.


Niurstur PISA - knnunarinnar, leita skal skringa va.

Hvort niurstur PISA hafa veri of-ea vantlkaar er e.t.v. ekki mli heldur frekar hva vi sem j tlum a gera vi r.

g tek undir me eim sem hvetja til naflaskounar llum vgstvum.
Hr er ekki um neinn einn skudlg a ra og sannarlega tel g etta ekki sk sklanna, kennaranna ea a v a menntunkennara er ekki ngu lng eag.

Ef skoum nnarlestur og hverslags frni a er.
Lestur er annig frni a efekki er lesi reglulega hrakar barninu lestri jafnvel tt a hafi veri ori fluglst. Lestur og lestrarafrni byggistfyrst og fremst reglulegri jlfun eftir a frninni er n.

g er sannfr um a, eins og margir arir, a brn lesi yfir hfu mun minna dag en tkaist hr ur fyrr enda margt anna en lestursem heillar hugntmabarnsins og sem a vill frekarverja stundum snum .

Slarhringurinn hefur ekkert lengst, hann er, hefur valt veri og mun fram vera 24 klukkustundir. Hvernig ntmabarn a koma llu v vi sem a arf a gera og sem v langar a gera eim tma sem a hefur r a moa. a stundar sklann, tmstundir og hugaml. Margir unglingar vilja jafnvel vinna me sklanum og san er a sjnvarpi, DVD og svo tlvan, MSN-i, bloggi og tlvuleikir. Loks m nefna ann tma sem barnieyir gsm smann sinn og sms skeytasendingar.

Eitthva er dmt til a sitja hakanum og mjg lklega er a lestur bka sem ori hefur t undan. v skal ekki undra a brnum hafi fari aftur lestri.


Bleikt stelpur, bltt strkana ea kynhlutlausa liti nburana?

Umran um hef sem skapast hefur fingardeildum hins opinbera hefur falli misjafnan jarveg hj flki og sitt snist hverjum eins og gengur.

Sjlf er g eirrar skounar as hef a kla nfddar stlkur bleikt og strkana bltt er gtis hefsem engin sta er til a varpa fyrir ra.
Vri g nbku mir dag myndi g verafyllilega stt vi etta litaval kynin.

eim foreldrum sem lkar essi hef illa tti einnig a vera frjlst a velji ara liti brn sn fu daga sem au dvelja fingardeildinni.

ettaatrii hefur a gera me smekk, stl, vihorf og gildismat og v ekkert til fyrirstu a flk hafi um a val.

g vona sannarlega a ingmenn fari ekki a eya of miklum tma essa umru enda brnni ml sem ba.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband