Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Vinátta öflug forvörn gegn stríđni og einelti

Eitt ţađ mikilvćgasta sem viđ getum gefiđ börnum okkar er jákvćđ sjálfsmynd. Í jákvćđri sjálfsmynd felst ađ ţau trúi á sjálfa sig, ađ ţau finni og skynji ađ ađrir hafa trú á ţeim og ađ ţeim líđi vel í eigin skinni. Stríđni og einelti getur auđveldlega brotiđ niđur sjálfsmynd barns sem fyrir ţví verđur.

Vináttu-verkefni Barnaheilla á Íslandi felur í sér fjölbreytt kennsluverkfćri í máli, myndum, leik og leikrćnni tjáningu til ađ kenna ţeim ađ koma ávallt fram viđ hvert annađ af virđingu og kurteisi. Verkefniđ er sérsniđiđ fyrir leikskólabörn. Vinátta og vinsamleg samskipti eru öflug forvörn gegn stríđni og einelti.

blaer.jpg

vinatta_fri_for_mobberi_1250848.jpg


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband