Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Allir 15 borgarfulltrúar vinni saman

Ef einhverjar alvöru stjórnmálalegar breytingar eiga ađ eiga sér stađ í Borginni ćttu allir 15 borgarfulltrúarnir ađ vinna sem einn mađur, skipta međ sér verkum og reka borgina eins og reka á gott fyrirtćki. Um erfiđustu og umdeildustu málin má síđan einfaldlega kjósa og ţá rćđur meirihluti.
 
Međ ţessu fyrirkomulagi yrđum viđ ađ mestu laus viđ ţras, karp og innbyrđis skítkast.
 


Burt međ ţolandann

Er ekki bara best ađ ţú hćttir störfum?

Ţolendur og gerendur eineltis fyrirfinnast á flestum aldursskeiđum. Sjónum hefur hvađ mest veriđ beint ađ einelti barna en e.t.v. minna ađ einelti međal fullorđinna. Einelti međal fullorđinna er síđur en svo einskorđađ viđ vinnustađi.

Meira um einelti á vinnustađ, ţolandann, gerandann og stjórnandann.


Klíniskir sálfrćđingar, hvađ gera ţeir og hverjir eru ţeir?

img_7521_992440.jpg

Nýlega var opnuđ heimasíđa Félags sérfrćđinga í klínískri sálfrćđi www.klinisk.is

Á heimasíđunni gefst almenningi kostur á ađ kynna sér faglegt starfssviđ klínískra sálfrćđinga ţar sem fram kemur fyrir hvađ sérgreinin stendur. Gefnar eru upplýsingar um menntun og starfssviđ,  netföng  ásamt myndum af félagsmönnum.

Einnig hefur veriđ gefinn út upplýsingabćklingur félagsins sem hćgt er ađ nálgast á heimasíđunni og á ýmsum heilsugćslu og lćknastöđvum.

Félag sérfrćđinga í
klíniskri sálfrćđi (FSKS) hefur veriđ starfandi frá árinu 1994 og hefur m.a. stađiđ fyrir ýmis konar frćđslu bćđi fyrir fagfólk og almenning.

Formađur Félags sérfrćđinga í klínískri sálfrćđi er Álfheiđur Steindórsdóttir.

 


Ég var ekki sá eini, ţađ gerđu ţetta allir!

hreiar_mr_yfirheyrslur_saj_jpg_620x800_q95.jpgSvona var ţetta bara, ţetta var umhverfiđ sem viđ lifđum í.

Ţví fleiri sem hinn grunađi getur bent á og sagt „hann gerđi ţetta líka“ eđa „ţađ gerđu ţetta allir“ ţví auđveldara reynist honum ađ réttlćta hegđun sína fyrir sjálfum sér. Hvort honum tekst ađ réttlćta hana fyrir umheiminum gegnir hins vegar öđru máli. Ţó eru alltaf einhverjir sem samţykkja réttlćtingu sem ţessa.

Hugsanlega eru ţađ einkum einstaklingar sem  hafa sjálfir stađiđ frammi fyrir svipađri freistingu eđa hafa nú ţegar óhreint mjöl í pokahorninu. Einnig grípa ađstandendur oft til réttlćtingar af ţessu tagi í ţeim tilgangi ađ líđa betur viđ erfiđar ađstćđur.

Meira um réttlćtingu og siđblindu hér.

 


Ég samhryggist ţér

kirkjumbl0133983.jpgAđ vera viđstaddur jarđarför, erfisdrykkju og hitta syrgjendur í eigin persónu skapar mörgum kvíđa. Ástćđan er m.a. sú ađ fólk veit ekki alltaf hvađ ţađ á ađ segja og óttast jafnvel ađ missa eitthvađ klaufalegt út úr sér. Íslensk tunga er ađ mínu mati óţjál ţegar kemur ađ ţví ađ velja orđ og setningar undir ţessum viđkvćmu kringumstćđum.

Meira um ţetta hér


Dáleiđsla sem međferđartćkni. Síđasti ţáttur Í nćrveru sálar.

kolla.jpg

Dáleiđsla er ekkert nýtt fyrirbćri.  Dáleiđsla hefur veriđ notuđ áratugum saman í margs konar tilgangi og viđ ólíkar ađstćđur víđa um heim. Dáleiđsla er vinsćlt umfjöllunarefni og er oft notuđ í sögubókum, í bíómyndum og á leiksviđi.

Ýmsar skilgreiningar eru til á dáleiđslu. Eftirfarandi skilgreining er birt á Vísindavefnum:
Dáleiđsla kallar fram vitundarástand sem unnt er ađ nýta í lćkningaskyni til ađ bćta almenna líđan og efla ákveđna ţćtti í fari fólks. Hún er til dćmis nýtt til ţess ađ taka á svefnörđugleikum, erfiđum höfuđverkjum og til ađ efla einbeitni fólks í námi eđa íţróttum.

Dáleiđsla er í hugum margra umvafin leyndardómi eins og svo oft er ţegar um undirmeđvitundina er ađ rćđa. Undirmeđvitundina er erfitt ađ rannsaka enda hvorki hćgt ađ snerta hana né mćla. Viđ vitum ţó ađ ţarna er botnlaus brunnur minninga, drauma, óska og vćntinga sem skjóta upp kollinum í vöku sem draumi og í dáleiđsluástandi. Ţrátt fyrir ađ mun meira sé vitađ um ţetta flókna sviđ nú en t.d. fyrir fimmtíu árum ţá er undirmeđvitundin enn og verđur e.t.v. alltaf ráđgáta.

Dáleiđsla sem međferđartćkni er viđurkennd ađferđ sem margir kjósa ađ reyna, til ađ ná betri líđan, fá lćkningu viđ sjúkdómum, til ađ stöđva skađlega hegđun eđa tileinka sér og ástunda nýtt atferli sem ţađ telur ađ leiđi til góđs fyrir andlega og líkamlega heilsu.

Dáleiđslufélag Íslands er félagsskapur fagađila sem hafa aflađ sér tilheyrandi ţekkingar á ţessu sviđi og öđlast grunnţjálfun til ađ stunda dáleiđslu. Formađurinn Hörđur Ţorgilsson, sálfrćđingur og sérfrćđingur í klínískri sálfrćđi rćđir um dáleiđslu sem međferđartćkni í Í nćrveru sálar hinn 3. maí  á ÍNN. Ţetta er 76. ţátturinn og jafnframt sá síđasti en Í nćrveru sálar hefur nú, í hartnćr, tvö ár veriđ fastur dagskrárliđur á ÍNN. Hann mun upplýsa um sögu dáleiđslunnar, upphafiđ hér á Íslandi og  tilkomu félagsins.

Hvernig er dáleiđsluferliđ? Hvernig eru ákjósanlegustu ađstćđur til dáleiđslu? Hversu langan tíma tekur einn dáleiđslutími? Hvađ ţarf ađ útskýra fyrir dáţeganum?

Grundvöllur ţess ađ dáleiđslutćknin geti virkađ er ađ gagnkvćmt traust ríki milli dáleiđara og dáţega. Dáleiđslan sjálf byggist ekki hvađ síst á einstaklingnum sjálfum og hvort hann sé nćgjanlega sefnćmur.

Um dáleiđslu hefur oft gćtt nokkurs misskilnings í hugum fólks. Margir telja t.a.m. ađ hinn dáleiddi missi međvitund eđa ađ hann komi ekki til međ ađ muna neitt af ţví sem fram fór á međan hann var í dáleiđsluástandinu. En ţannig er ţví einmitt ekki fariđ. Einnig er trú margra ađ hćgt sé ađ festast í ástandinu og ađ dáleiđarinn geti fengiđ hinn dáleidda til ađ gera eitt og annađ sem hann myndi t.d. aldrei gera undir venjulegum kringumstćđum.

Meira um ţetta í lokaţćtti Í nćrveru sálar 3. maí á ÍNN kl. 21.30.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband