Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

Á Hvolsvelli í Hvolsskóla mánudaginn 26. nóvember

EKKI MEIR! Vinnum gegn einelti!

Frćđsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála verđur haldiđ 26. nóvember kl. 17.30 – 19.00 í sal Hvolsskóla. Fyrirlesari er Kolbrún Baldursdóttir sálfrćđingur og höfundur EKKI MEIR.

EKKI MEIR er leiđarvísir í ađgerđum gegn einelti fyrir starfsfólk skóla, íţrótta- og ćskulýđsfélög, foreldra og börn. Á erindunum er Ađgerđaáćtlun Ćskulýđsvettvangsins gegn einelti og annarri óćskilegri hegđun dreift sem og eineltis plakati og nýútkomnum Siđareglum Ćskulýđsvettvangsins.

Bókin EKKI MEIR er seld á stađnum á kostnađarverđi.
ekki_meir_mynd_af_kapu_1181689.jpg

Léttar kaffiveitingar í bođi og allir velkomnir.


Upplestur úr barnabókum

Eymundsson er 140 ára og í tilefni af ţví mun ágóđinn af öllum seldum barnabókum renna til Barnaheilla. Eymundsson verđur međ viđburđi í öllum verslunum sínum ţar sem ýmsir ţekktir einstaklingar munu lesa uppúr barnabókum.

Frú Vigdís Finnbogadóttir verndari samakanna mun leggja ţeim liđ međ ţví ađ lesa upp úr barnabók í Eymundsson Austurstrćti í dag, laugardag kl. 14.


Jafningjafrćđslan verđlaunahafar Barnaheilla- Save the children á Íslandi 2012

Haldiđ í Ţjóđmenningarhúsinu 20. Nóvember 2012

Hér má sjá rćđu formanns Barnaheilla í heild sinni.

Verndari Barnaheilla, Frú Vigdís Finnbogadóttir, forsćtisráđherra, ráđherra, biskup Íslands og ađrir góđir gestir.

Til hamingju međ daginn!

Í  dag,  á afmćlisdegi Barnasáttmálans mun Barnaheill veita sína árlegu viđurkenningu til ađ vekja athygli á sáttmálanum og mikilvćgi ţess ađ íslenskt  samfélag standi vörđ um mannréttindi barna í öllum birtingarmyndum. Viđurkenningin er veitt einstaklingum, samtökum eđa stofnunum sem hafa unniđ sérstaklega ađ málefnum barna og međ starfi sínu bćtt réttindi og stöđu ţeirra sem og lagt grunn ađ andlegu og líkamlegu heilbrigđi ţeirra.

Saga mannréttinda barna og Barnasáttmálans er samofin sögu Save the Children samtakanna. Eglantyne Jebb stofnađi Save the Children áriđ 1919.  Jebb lagđi áherslu á ađ öll börn skyldu njóta sömu réttinda óháđ stöđu ţeirra eđa foreldra ţeirra.  Áriđ 1923 gerđu Save the Children samtökin drög ađ sáttmála sem var yfirlýsing um réttindi barna, oftast nefnd Genfaryfirlýsingin. Yfirlýsingin var samţykkt af Ţjóđarbandalaginu áriđ 1924.

Ný yfirlýsing um réttindi barna var gefin út áriđ 1959, en ţá var Ţjóđarbandalagiđ liđiđ undir lok og Sameinuđu ţjóđirnar búnar ađ taka viđ keflinu. Nú skyldi festa réttindi barna í lög og  börnum ekki mismunađ vegna kynţáttar, tungumála eđa annars. Börn áttu nú rétt á nafni,  ţjóđerni og ađ alast upp hjá foreldrum sínum ef mögulegt er og skuli ţau njóta ókeypis grunnmenntunar.

Á 7. áratugnum var fariđ ađ leggja áherslu á mikilvćgi ţess ađ ţjóđir setji upp áćtlanir um réttindi og velferđ barna. Ţađ  leiddi til ţess ađ ákveđiđ var ađ áriđ 1979 yrđi alţjóđlegt ár barnsins hjá Sameinuđu ţjóđunum. Í kjölfariđ fór vinna í gang viđ gerđ Barnasáttmálans og var hann samţykktur á allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna 20. nóvember 1989.

Barnasáttmálinn er leiđarljós Barnaheilla- Save the Children á Íslandi. Sáttmálinn var undirritađur fyrir Íslands hönd áriđ 1990 og fullgiltur áriđ 1992. Öll ađildarríki Sameinuđu ţjóđanna, fyrir utan Bandaríkin og Sómalíu, hafa fullgilt sáttmálann og er hann ţví útbreiddasti mannréttindasamningur heims. Nú liggur fyrir Alţingi Íslendinga frumvarp til laga um lögfestingu samningsins og fagna Barnaheill ţví og ţeirri réttarbót sem ţví fylgir fyrir börn á Íslandi.

Barnasáttmálinn er eini alţjóđlegi samningurinn sem sérstaklega á viđ um börn og felur hann í sér alţjóđlega viđurkenningu á ţví ađ börn séu hópur sem hafi sjálfstćđ réttindi, óháđ forsjárađilum, og ađ ţau ber ađ vernda gegn hvers kyns hćttum og ofbeldi. Samningurinn tryggir börnum borgaraleg réttindi, félagsleg, menningarleg og efnahagsleg réttindi.

Öllum ţeim sem koma ađ málefnum barna međ einum eđa öđrum hćtti ber ađ rćkta persónuleika og andlega og líkamlega getu ţeirra. Í skyldum okkar felst ađ kenna ţeim ađ lifa ábyrgu lífi í anda skilnings,  umburđarlyndis, jafnréttis og vináttu milli ţjóđa, ţjóđernis- og trúarhópa. Veitum einnig athygli réttindum barna til hvíldar og tómstunda, til ađ leika sér og stunda skemmtanir sem hćfa aldri ţeirra og til ţátttöku í menningarlífi og listum. Samkvćmt 12. og 13. grein Barnasáttmálans eiga börn rétt á ađ láta skođanir sínar í ljós og hafa áhrif. Ţau eiga jafnframt rétt á ađ tjá sig, leita sér upplýsinga, fá upplýsingar og miđla ţeim.

Eitt af grunngildum Barnasáttmálans er réttur barna til ađ njóta umhyggju og ástar forráđaađila sinna og ţađ er einmitt í ţessum gildum sem sjálfsmynd barnsins  á sér rćtur.

Til ađ barniđ eigi ţess kost ađ ţróa međ sér sterka sjálfsmynd og geti upplifađ sig verđugan einstakling ţarf ţađ ađ finna ađ ţađ skiptir máli, sé elskađ án tillits til hugsana, tilfinninga eđa atferlis. Tilfinningin um verđleika og ađ líđa vel í eigin skinni öđlast barniđ einna helst í samskiptum viđ uppeldisađila sína.

Sjálfsmynd einstaklingsins samanstendur af fjölmörgum ţáttum sem spannar bćđi fortíđ, nútíđ og vćntingar til framtíđar. Sjálfsmyndin byggir á hugmyndum og skođunum sem einstaklingurinn hefur um sjálfan sig, hvernig hann metur sjálfan sig, skilgreinir sig, ber sig saman viđ ađra, mátar sig og speglar í viđbrögđum annarra.
 
Einstaklingur sem kemur út í lífiđ međ gott sjálfstraust, metnađ og innri aga hefur lćrt ađ bera virđingu fyrir tilfinningum sínum og tilfinningum annarra. Hann hefur lćrt ađ bera virđingu fyrir líkama sínum og er ţví líklegri til ađ vilja sneyđa hjá ţví sem getur ógnađ eđa skađađ andlega eđa líkamlega heilsu hans. Hann hefur öđlast fćrni í ađ skynja, meta og lesa ađstćđur og á t.a.m. auđveldara međ ađ greina hvenćr um hópţrýsting er ađ rćđa. Einstaklingur međ sterka sjálfsmynd er sjálfsöruggari í allri sinni framkomu. Líkurnar á ţví ađ hann muni eiga góđ og uppbyggileg samskipti viđ samferđarfólk sitt eru miklar.

Ţannig má segja međ sanni ađ forvarnirnar felist fyrst og síđast í sjálfsöryggi og persónulegum metnađi sem einstaklingurinn nýtir til ađ ná settum markmiđum og árangri.

En ţađ kemur ţó ekki einungis í hlut umönnunarađila ađ hjálpa barninu ađ byggja upp heilsteypta sjálfsmynd. Fjölmargir ađrir koma viđ sögu. Og ţađ eru einmitt „ţessir ađrir“ sem Barnaheill vill međ viđurkenningu sinni heiđra ađ ţessu sinni.

Viđurkenningin í ár er veitt samtökum sem leggja áherslu á ađ styrkja og efla sjálfsmynd ungs fólks og vera sterkar fyrirmyndir hvert fyrir annađ.

Viđurkenning Barnaheilla- Save the Children á Íslandi er ađ ţessu sinni veitt Jafningjafrćđslunni
­­­­
Jafningjafrćđslan er frćđslu- og forvarnarverkefni sem byggir á hugmyndafrćđinni  "ungur frćđir unga" ţar sem forvarnir eru unnar af ungu fólki fyrir ungt fólk. Frćđsla Jafningjafrćđslunnar er unnin á jafnréttisgrundvelli og  eru allir íslenskir frćđarar á aldrinum 17-21 árs.

Ţađ er ekkert nýtt ađ ungt fólk er móttćkilegra fyrir bođskap frá ţeim sem eru á svipuđu aldursbili og ţađ sjálft.  Ástćđan er sú ađ ungmenni samsama sig öđrum ungmennum,  gefa orđum ţeirra oft frekar gaum en orđum fullorđinna og eru óhrćdd viđ ađ tjá sig í félagsskap jafnaldra. Ţetta er ţađ sem oft er kallađ tvöföld virkni Jafningjafrćđslunnar, samrćđurnar annars vegar og virkni fyrirmynda hins vegar.

Jafningjafrćđslan var stofnuđ á Íslandi áriđ 1996 af menntaskólanemum og studd danskri  fyrirmynd og hét ţá Jafningjafrćđsla framhaldsskólanema. Upphaflega var Jafningjafrćđslan stofnuđ til ađ sporna viđ og draga úr neyslu vímuefna.  Núna er Jafningjafrćđslan rekin af Hinu Húsinu í Reykjavík og hefur starfsemi hennar orđiđ ć fjölbreyttari međ árunum. Bođiđ er upp á hnitmiđađa frćđslu um ólík mál,  umrćđuvettvangur skapađur í félagsmiđstöđvum og skólum og vímulausar skemmtanir og uppákomur skipulagđar. Í öllu starfi Jafningjafrćđslunnar er lögđ áhersla á ađ efla og styrkja sjálfsmynd ungs fólks, enda besta veganestiđ sem unglingar fá út í lífiđ ţar sem hún eykur velgengni og vellíđan.

Störf jafningjafrćđara eru eftirsótt hjá ungu fólki og tugir sćkja um ár hvert. Allir frćđarar gangast undir strangt ráđningarferli og inntökupróf. Ţeir jafningjafrćđarar sem eru valdir  í störfin eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa ríka samskiptahćfileika, eiga auđvelt međ ađ ná til ungs fólks og eru sjálfir góđar fyrirmyndir í sínu persónulega lífi.

Góđu gestir
UNGUR FRĆĐIR UNGAN er sú hugmyndafrćđi sem Barnaheill vill međ viđurkenningunni í ár leggja áherslu á. Barnaheill vill međ vali sínu beina sjónum samfélagsins ađ hćfileikum, dugnađi og hugmyndaauđgi ungs fólks og hvernig ţađ nýtir hćfileika sína til ađ frćđa og hvetja annađ ungt fólk til dáđa.

Viđ fullorđnu fyrirmyndirnar, foreldrar, forráđamenn, ömmur, afar, frćnkur og frćndur getum lagt lóđ á vogarskálina međ ţví ađ auka međvitund unga fólksins í fjölskyldum okkar og ekki síđur okkar sjálfra. Spyrjum spurninga eins og:

Get ég huggađ einhvern međ návist minni?

Get ég veitt einhverjum skjól?

Get ég veitt einhverjum ađstođ eđa stuđning?

Get ég hrósađ, örvađ og hvatt til dáđa?

Get ég gert eitthvađ sem gleđur? Brosađ til ţeirra sem ég mćti eđa talađ fallega viđ ţá sem ég umgengst?

Ég vil ţakka Jafningafrćđslunni fyrir óeigingjarnt og metnađarfullt starf. Ég vil ţakka frumkvöđlum hennar og stofnendum hér á Íslandi. Ég vil ţakka ţeim sem hafa beitt sér fyrir ţví ađ styrkja starfsemina og skapa ţćr góđu ađstćđur sem hún býr nú viđ.

Megi Jafningjafrćđslan vaxa, ţróast og eflast enn frekar um ókomin ár,  ungu fólki til hamingju og heilla.

En nú, kćru vinir, er komiđ ađ ţví ađ veita viđurkenningu Barnaheilla- Save the children á Íslandi 2012. Ég vil  biđja framkvćmdastjóra Barnaheilla Ernu Reynisdóttur ađ koma hingađ og fyrir hönd Jafningjafrćđslunnar ţau Brynhildi Karlsdóttur og Hersi Aron Ólafsson og veita ţessu fallega glerverki viđtöku. Mig langar ađ geta ţess ađ verđlaunagripinn gerđi Sigrún Ólöf Einarsdóttir glerlistakona.


Kolbrún Baldursdóttir, formađur Barnaheilla- Save the children á Íslandi
kolla_og_company_1_1181508.jpg
 


mbl.is Jafningjafrćđslan hlaut verđlaun Barnaheilla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

EKKI MEIR á Hólmavík 22. nóvember

Nćsti viđkomustađur međ EKKI MEIR er á Hólmavík á fimmtudaginn 22. nóvember. Tvö frćđsluerindi verđa haldin ţar, sá fyrri í grunnskólanum en sá síđari er kl. 16.30 í Félagsheimili Hólmavíkur og er sá fundur öllum opinn.

Komiđ er einnig inn á forvarnir og einelti á vinnustađ og sjónum beint ađ tengslum forvarnarvinnu viđ stađarbrag og menningu. Áhersla er lögđ á ađ útskýra međ hvađa hćtti stađarbragur tengist líđan starfsfólks og hvernig sú líđan er líkleg til ađ hafa áhrif á tíđni eineltismála. Leiđa má líkum ađ ţví ađ ţar sem forvarnarvinna er virk séu eineltismál fátíđari. Nefnd eru nokkur atriđi sem eru nauđsynleg á vinnustađ til ađ tryggja ađ góđur andi varđveitist og viđhaldist. Framkoma sem einkennist af kurteisi og virđingu á ađ vera hluti af lífstíl en ekki tímabundiđ átak sem hrint er af stađ í kjölfar t.d. kvörtunar um einelti.

Á erindinu verđur Ađgerđaáćtlun Ćskulýđsvettvangsins dreift sem og eineltis plakati og nýútkomnum siđareglum Ćskulýđsvettvangsins. Bókin EKKI MEIR verđur auk ţess seld á kostnađarverđi.

grundarfjor_ur_5.jpg


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband