Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2015

Hrafn Jökulsson, eldhugi og hugsjónarmađur sem fćr fólk međ sér

ViđurkeninngmyndbestHrafn Jökulsson hlaut í dag Viđurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi áriđ 2015. Međ Hrafni á myndinni eru Stefán Ţór Herbertsson, Erna Reynisdóttir, Róbert Lagerman og Kolbrún Baldursdóttir.

(Úr rćđu formanns)

"Hrafn hefur veriđ óţreytandi viđ hugsjónastarf á Íslandi og Grćnlandi. Hann og félagar hans í skákfélaginu Hróknum hafa ásamt nánum samstarfsfélaga, Stefáni Ţór Herbertssyni, formanni KALAK, vinafélagi Íslands og Grćnlands bođađ fagnađarerindi skákar og vináttu međal Austur-Grćnlendinga.

Hrafn er landsţekktur eldhugi og rithöfundur og frábćr fyrirmynd. Óhćtt er ađ segja ađ hann hugsi stórt og kunni ađ virkja fólk til ţátttöku í ćvintýrum sínum. Hann er vel međvitađur um mikilvćgi ţess ađ börn hafi trú á sér og veit ađ gott sjálfstraust byggir á mörgum stólpum. Sá andlegi grunnur sem Hrafn og félagar hans hafa styrkt međ ţví ađ kenna börnum skákíţróttina felur í sér fjölţćtta fćrni. Hún ţjálfar m.a. sjónminni og sjónrćna rökhugsun, ţjálfar barn í ađ hugsa sjálfstćtt, viđhafa gagnrýna hugsun, fást viđ óhlutbundin viđfangsefni og finna rökleg tengsl.

Ţannig leggur skákíţróttin svo ótal margt á vogarskálar ţroska barns sem hana stundar. Auk einbeitingar sem skákin krefst,  ţolinmćđi og sjálfsaga, auđgar íţróttin ímyndunarafliđ og iđkendur lćra ađ hugsa í lausnum. Skákíţróttin kallar á hugrekki, ađ ţora ađ taka ákvörđun og hún ţjálfar iđkendur í ađ lesa í, greina og meta stöđu.

Félagslegur ávinningur ţeirra sem stunda skákíţróttina á sér einnig margar hliđar. Tengsl myndast ţótt ađilar hafi ţađ eina markmiđ sameiginlegt, ađ tefla skák og ćtla ađ vinna hana.
Ţannig getur skákborđiđ lađađ ađ börn frá gjörólíkum menningarheimum, eins og Hrafn lýsir sjálfur:
Skákin er einfaldlega frábćrt tćki til ţess ađ efla samskipti og vináttu enda ţarf enga tungumálakunnáttu til ađ lćra leikreglurnar og allir geta veriđ međ.

Ţetta viđhorf samrýmist vel hugsjónum Barnaheilla, sem hafa lagt mikla áherslu á VINÁTTUNA međ t.a.m. Vináttuverkefni Barnaheilla sem á ţriđja tug leikskóla hafa tekiđ upp frá og međ byrjun nćsta árs. Viđhorfiđ styđur jafnframt ţađ sem Barnaheill á Íslandi hefur reglulega minnt á í rćđu og riti og ţađ er rétt barna til tómstunda og ţátttöku í lífi og leik, óháđ stöđu foreldra ţeirra í ţjóđfélaginu.

Skákin hentar ţannig einstaklega vel í samfélagi eins og á Grćnlandi ţar sem landfrćđilegar ađstćđur og mannfćđ bjóđa börnum almennt ekki upp á mörg tćkifćri til tómstundaiđkunar. Međ skáklandnámi Hróksins og KALAK á Grćnlandi hefur fjöldi Grćnlenskra barna fengiđ tćkifćri til ađ ţroska međ sér ţá fćrni sem skákíţróttin veitir, sem ţau hefđu mögulega annars fariđ á mis viđ.

Skákfélagiđ Hrókurinn var stofnađ í kringum aldamótin af Hrafni og félögum hans sem tefldu saman á Grandrokk og naut félagiđ mikillar velgengni. Ţađ átti fyrir rest 13 gullpeninga og var Íslandsmeistari í skák. Vinafélag Grćnlands og Íslands, KALAK, var stofnađ í Norrćna Húsinu í Reykjavík miđvikudaginn 4. mars 1992 og voru stofnfélagar 43.

Skáklandnám Hróksins og Kalak á Grćnlandi hófst um 2003 en á ţeim tíma var skák nćr óţekkt á Grćnlandi. Alţjóđlegt skák­mót var haldiđ í fyrsta sinn á Grćn­landi ţađ sama ár.

Í gegnum skákina hafa ţessar tvćr ţjóđir, Ísland og Grćnland orđiđ sem ein fjölskylda en, „ Viđ erum ein fjölskylda“, er einmitt kjörorđ skákmanna. ´

Síđan ţá hafa liđsmenn Hróksins og Kalak ekki einvörđungu heimsótt fjölda bćja og ţorpa og kennt börnum skák heldur hafa einnig gefiđ börnum á Grćnlandi gjafir svo sem taflsett, fatnađ og ađrar nauđsynjavörur.

Og ađ lokum er gaman ađ  nefna ađ Hrafn og Hrókurinn hefur frá upphafi veriđ virkur ţátttakandi í ţví sem kallađ er sundkrakkaverkefni Kalak, vinafélags Íslands og Grćnlands. Á hverju ári, undanfarin 10 ár, hefur 11 ára börnum frá litlu ţorpunum á austurströnd Grćnlands veriđ bođiđ til Íslands, ađ lćra sund og kynnast íslensku samfélagi".

Úr rćđu formanns Barnaheilla- Save the Children á Íslandi viđ afhendingu viđurkenningar Barnaheilla 2015. Athöfnin var haldin 20. nóvember á afmćli Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna.

 

 


LÍFSBÓKIN, ţáttur um félags- og sálfrćđileg málefni

Lífsbókin 1Ţćttirnir LÍFSBÓKIN (4 alls) voru keyptir af útvarpsstöđinni Útvarpi Sögu og hafa nú allir veriđ sendir út.

Hćgt er ađ hlusta á ţá undir linknum Eldri ţćttir á heimasíđu Útvarp Saga

16. nóvember Flýtingar í grunnskólum
Meginţema:

Í ţćttinum er fjallađ um ţegar barni er flýtt um bekk og stundi námi međ ári eldri krökkum. Einnig ef barni er flýtt međ ţeim hćtti ađ ţađ fer einu ári fyrr í grunnskóla. Ađ flýta barni í námi er ákvörđun sem vanda ţarf vel til. Eftir ađ barni hefur veriđ flýtt upp um bekk er ekki aftur snúiđ í raun. Ţegar barni er flýtt međ ţeim hćtti ađ ţađ byrjar ári fyrr í skóla kemur ţađ oft í kjölfar ţess ađ tekiđ hefur veriđ eftir ţví ađ ţađ er óvenju bráđţroska miđa viđ jafnaldra.

Í ţćttinum verđur rćtt viđ Ingu Westman en hún er móđir drengs sem ákveđiđ var ađ yrđi fćrđur upp um bekk og einnig er rćtt viđ unga menn,ţá Jón Steinarsson og Hjörvar Óla Sigurđsson en báđir stunduđu nám međ ári eldri krökkum.

5. nóvember Ćttleiđingar á Íslandi
Meginţema:

Öll ţráum viđ ađ tilheyra fjölskyldu međ einum eđa öđrum hćtti og oft án umhugsunar vćntum viđ ţess ađ eignast okkar eigin barn.

Ţađ getur tekiđ mikiđ á, tíma, ţrek og oft mikla angist ef í ljós koma vandamál tengd ţví ađ eignast barn ţegar ţráin ađ verđa foreldri er yfirţyrmand. Ćttleiđing er valkostur sem fjölmargir í ţessum sporum kjósa ađ skođa og velja. Ćttleiđing er ţó ekki einungis möguleiki í ţeim tilfellum hjóna sem geta ekki eignast barn. Ţetta er međal annars valmöguleiki samkynhneigđra hjóna. Um nokkurt skeiđ hafa einhleypir einnig átt ţess kost ađ ćttleiđa börn ekki einungis íslensk börn heldur einnig börn erlendis frá.

Í ţćttinum verđur fjalla um hvernig ţessum málum er háttađ hér á Íslandi og rćtt viđ Sigríđi Grétu Ţorsteinsdóttur og Kristbjörgu Ólafsdóttur sem ásamt mökum sínum hafa ćttleitt börn erlendis frá.

14. október Einelti á vinnustađ
Meginţema:

Afleiđingar eineltis geta veriđ alvarlegar og lita oft ćvi ţess sem fyrir ţví verđur. Einelti sem varir í einhvern tíma skađar sjálfsmyndina. Hvađa ţolandi eineltis kannast ekki viđ tilfinninguna um ađ finnast hann vera ómögulegur, finnast hann ekki geta treyst neinum lengur, jafnvel ekki sjálfum sér ţegar kemur ađ ţví ađ meta og lesa í ađstćđur og samskipti? Birtingarmyndir eineltis á vinnustađ geta veriđ mismunandi.

Í ţćttinum er fjallađ m.a. um helstu birtingamyndir, helstu einkenni og ađstćđur ţolenda og gerenda og síđast en ekki síst hvađa ferla vinnustađur ţarf ađ hafa til ađ taka á málum af ţessu tagi međ faglegum og manneskjulegum hćtti. Rćtt er viđ Jón Ţór Ađalsteinsson sem upplifđi ađ hafa veriđ lagđur í einelti á fyrri vinnustađ sínum. Segir hann frá ţví hvernig verkstjórinn beitti hann og ađra starfsmenn andlegu og líkamlegu ofbeldi.

5. október ADHD og stúlkur
Meginţema:

Ţátturinn fjallar um stúlkur og ADHD. ADHD er skammstöfun fyrir Attention Deficite and hyberactivity disorder.

Barn sem glímir viđ ADHD og fćr ekki ađstođ viđ hćfi i formi hvatningar og ađlögunar og stundum lyfjameđferđar er í hćttu međ ađ missa trú á sjálft sig og upplifa óöryggi í félagslegum ađstćđum.  Í ţćttinum er fjallađ um ADHD međ sérstaka áherslu á stúlkur. Einkenni hjá stúlkum geta birst međ ólíkum hćtti en hjá drengjum. Leitađ mun fanga m.a. í gögn  adhd samtakanna sem finna á vefnum adhd.is. og rćtt er viđ Sćunni Kristjánsdóttur, móđur stúlku sem glímir viđ ADHD.

Umsjónarmađur ţáttanna og dagskrágerđ annađist Kolbrún Baldursdóttir

 


Ţú ferđ í taugarnar á mér

Ţú ferđ í taugarnar á mér.

Sjá grein sem birt var í Fréttablađinu í gćr 8. nóvember 2015 á Degi gegn einelti.

Ţeir sem eru andstyggilegir viđ ađra manneskju og leggja kerfiđsbundiđ fćđ á hana hafa kannski, af einhverjum orsökum, aldrei elskađ sjálfan sig?

yes yes.jpg


Ţráin ađ eignast barn

Lítiđ barnŢátturinn LÍFSBÓKIN verđur sendur út í dag, fimmtudag 5. nóvember kl. 17 á Útvarpi Sögu. Fjallađ er um ćttleiđingar á Íslandi.
Viđtöl eru viđ Sigríđi Grétu Ţorsteinsdóttur og Kristbjörgu Ólafsdóttur.
Meginţema:
Öll ţráum viđ ađ tilheyra fjölskyldu međ einum eđa öđrum hćtti og oft án umhugsunar vćntum viđ ţess ađ eignast okkar eigin barn.
Ţađ tekur mikiđ á, tíma, ţrek og oft mikla angist ef í ljós koma vandamál tengd ţví ađ eignast barn ţegar ţráin ađ verđa foreldri er yfirţyrmandi mikil. Ćttleiđing er valkostur sem fjölmargir í ţessum sporum kjósa ađ skođa og velja.
Ćttleiđing er ţó ekki einungis möguleiki í ţeim tilfellum hjóna sem geta ekki eignast barn. Ţetta er međal annars valmöguleiki samkynhneigđra hjóna. Og um nokkurt skeiđ hafa einhleypir einnig átt ţess kost ađ ćttleiđa börn ekki einungis íslensk börn heldur einnig börn erlendis frá.
Í ţćttinum verđur fjalla um hvernig ţessum málum er háttađ hér á Íslandi og rćtt viđ foreldra sem hafa ćttleitt börn erlendis frá.
Ţátturinn var gerđur í september 2014.


8. nóvember

íţróttamynd 2Sunudaginn 8. nóvember nćstkomandi er Eineltisdagurinn á Íslandi. Ađ helga einum degi baráttunni gegn einelti er gott mál ţví ţađ minnir okkur á ađ huga enn frekar ađ ţessum málaflokki.

Á heimasíđunni www.kolbrunbaldurs.is er ađ finna stutt myndbönd um eineltisfrćđslu fyrir grunnskólabörn. Einnig frćđslufyrirlestur fyrir foreldra. 

Á vefnum er auk ţess ađ finna upplýsingar og frćđslu um ađgerđir gegn einelti, forvarnir og verkferla viđ úrvinnslu eineltismála. Auk greina og pistla um ţennan málaflokk er ađ finna sýnishorn af viđbragđsáćtlun og tilkynningareyđublađi fyrir skóla, félög,  stofnanir og fyrirtćki.

Frćđslufyrirlestrarnir eru byggđir á bókinni EKKI MEIR sem er handbók um forvarnir og úrvinnslu eineltismála.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband