Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Mikiđ atvinnuleysi?

Ţađ er engum blöđum um ţađ ađ fletta ađ ţađ er heilmikiđ atvinnuleysi á Íslandi um ţessar mundir. Atvinnuleysi er auk ţess eitthvađ sem er hćgt ađ mćla á hverjum tíma međ nokkrum áreiđanleika. Umrćđan um gríđarlegt atvinnuleysi er nánast dagleg. Ţess vegna undrast mađur yfir ţví ađ einnig daglega, eru blöđin stútfull af atvinnuauglýsingum.

Víđa er ekki betur séđ en ţađ vanti fólk í hin fjölbreyttustu störf. Sjálf er mér kunnug um lausar stöđur sem ekkert hefur gengiđ ađ ráđa í. Ástćđan er m.a. sú ađ viđkomanda sem bođiđ hefur veriđ stađan er á bótum og vill halda áfram ađ vera á bótum eins lengi og mögulegt er. Bjóđist ađila starf fyrir milligöngu VMST sem hann neitar ađ taka veldur ţađ missi bótaréttar í 40 bótadaga.

Hópur atvinnulausra er ekki einsleitur. Sumir atvinnulausir ţiggja međ ţökkum ađ fá vinnu enda ţótt hún sé ekki alveg á ţeirra sér-eđa áhugasviđi. Ţetta er fólk sem umfram allt vill vinna jafnvel ţótt launin séu lćgri en bćturnar. Öđrum ţykir e.t.v. bara gott ađ vera á bótunum eins lengi og ţeir mögulega geta og hafna ţví vinnutilbođum eins lengi og ţeir geta.


Ţolandi í bernsku, gerandi á vinnustađ

Ţađ er til mikils ađ vinna ađ reyna allt til ađ sporna viđ ađ einelti komi upp og ţrífist í grunnskólum. Mörg dćmi eru um ađ einstaklingur sem hefur veriđ ţolandi eineltis í bernsku verđi á fullorđinsárum gerandi eđa liđsmađur geranda eineltis á vinnustađ. 

Ţolandi langvarandi eineltis kemur oftar en ekki út í lífiđ međ brotna sjálfsmynd.  Algengt er ađ hann finni fyrir öfund í garđ fólks sem gengur vel í lífinu. Hann finnur fyrir reiđi og jafnvel heift.  Ţegar inn á vinnustađ er komiđ reynir hann oft ađ byrja ađ safna í kringum sig liđsmönnum og telur ađ međ ţví sé hann ađ tryggja ađ verđa ekki sjálfur undir eđa útilokađur međ einhverjum hćtti. 

Sá sem eineltiđ beinist ađ getur í sjálfu sér veriđ nćstum hver sem er. Ekki er óalgengt ađ fyrir valinu verđi einhver einstaklingur sem gerandanum tekst ađ sannfćra ađra um ađ sé međ einum eđa öđrum hćtti ómögulegur eđa hafi einhver sérréttindi á stađnum sem hinir hafi ekki.

Í Samfélaginu í nćrmynd í morgun á Rás 1 rćddi ég um fyrirbyggjandi ađgerđir í skólum. Um er ađ rćđa ţá hugmynd ađ sálfrćđingur og námsráđgjafi eđa annađ fagfólk skólans gangi í bekki međ ákveđin skilabođ (sjá nánar á pressan.is). 

Hlusta má á viđtaliđ međ ţví ađ smella hér.


Til skólayfirvalda

eineltimbl0014335.jpgSem skólasálfrćđingur grunnskóla hef ég ásamt námsráđgjafa gengiđ í alla bekki frá 4.-10. bekk og fćrt ţeim ákveđin skilabođ í forvarnarskyni. Ég hvet skólayfirvöld á landinu öllu til ađ gera slíkt hiđ sama og senda sálfrćđing skólans, námsráđgjafa eđa annan fagađila inn í bekki međ ţessi skilabođ og fleira ţeim tengdum.

Međ ţessari ađgerđ er veriđ ađ gefa börnunum mikilvćg skilabođ sem líkleg eru til ađ fyrirbyggja ađ upp komi eineltismál í viđkomandi skóla.

Međal ţess sem viđ sögđu viđ börnin var ađ einelti eđa stríđni er ekki liđiđ í ţessum skóla.
Sjá meira hér

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband