Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Aflífa eđluna, af hverju?

Getur einhver hér gefiđ mér eina ástćđum fyrir ţví af hverju svćfa á ţessa fallegu eđlu sem fannst í dag????

Stundum séđ sem hrein og einskćr öfund

Fetađi i fótspor stóru systur.

Ţađ er eđlilegt og mjög algengt ađ yngri systkinum langi til ađ taka eldri systkini sín til fyrirmyndar og fylgja í fótspor ţeirra. Dćmi eru ţó um ađ eldri systkini telji ađ yngri systkini "hermi" eftir ţeim af einskćrri öfund og ađ ţađ sé ţess vegna sem ţau vilji gera eins og ţau.


Fischer verđur grafinn upp

bilde_1001262.jpgFischer grafinn upp. Frábćrt!! Enda hvađ annađ? Leiđa ţarf ţetta mál til lykta. Öđruvísi verđur aldrei friđur um ţađ og stúlkan, barniđ, mun aldrei fá ţessa stađfestu, hvađ ţá viđurkenningu ađ hún sé dóttir Fischers, sé hún dóttir hans.

Bara ađ svara spurningu Björns Vals

skmbl0198955.jpgSigurđur Kári ţarf bara ađ svara Birni Vali betur. Ekki nóg ađ segja bara ađ hann hafi engin tengsl.

Krafa fólksins er ađ upp á borđ komi ítarleg svör sérstaklega um ţessi viđkvćmu mál.

Ţađ á ćtíđ ađ vera leyfilegt ađ spyrja spurninga. Mađur bara verđur ađ svara á heiđarlegan og einlćgan hátt og ţađ getur Sigurđur Kári vel gert. Ég treysti honum alla vega vel til ţess.

Ţetta er eina leiđin til ađ eyđa allri tortryggni.


Ósćtti í leikskóla ratar í blöđin

Ég hef veriđ afar hugsi yfir bls. 8 í DV í dag. Uppreisn gegn leikskólastjóra. Er ađ velta fyrir mér hvađ sé ţarna í gangi. Ţarna er hópur ađ kvarta yfir leikskólastjóra, hópurinn leitar í fjölmiđla af ţví ađ leikskólasviđsstjóri borgarinnar virđist ekki  hafa svarađ bréfum frá kvörtunarhópnum.

Allir eru nafngreindir.  Ţćr sem kvarta stilla sér upp á mynd, fjórar á móti einum. Leikskólastjórinn vill ekki tjá sig, enda spyr mađur, á ađ gera út um svona mál í dagblađi?

Tek ţađ fram ađ ég ţekki ekki málavöxtu en svona mál á ekki erindi í dagblađ ađ mínu viti. Ţarna reynir á stjórnsýsluna sem ţarf ađ rćđa viđ báđa ađila og klára máliđ fljótt. Ţađ er fullt ađ fólki, fagfólki og fólki međ reynslu sem er til í ađ ađstođa í svona máli ef skortir á fćrni embćttismanna ađ gera ţađ.

 


Hćkka gjaldskrár og kaupa Benza.

Hćkka gjaldskrár og kaupa Benza.

Eru Reykvíkingar sáttir viđ ţetta?

Hjörleifur Kvaran virđist ekki vera allur ţar sem hann er séđur. Ég botna alla vega ekkert í ţessum stjórnunarháttum hans.

Hversu margir toppar hjá Orkuveitunni skyldu nú vera međ svona grand bílasamninga?

Er ekki kominn tími til ađ ţeim verđi rift?

Er ekki kominn tími til ađ ţeir sem steypt hafa ţessu annars góđa fyrirtćki í skuldir taki pokann sinn og ađrir hćfari komi inn í stađinn?

Nú er ađ sjá hvađ Jón Gnarr gerir í málinu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband