Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

EKKI MEIR

Svo mörg sorgleg mál hafa ratađ inn á borđ til mín nú eftir ađ EKKI MEIR kom út.

Ţess vegna vil ég segja ţetta:
Ţolandi eineltis má aldrei tapa voninni. Sárin gróa seint, örin jafnvel aldrei. En ţađ eru til ađferđir til ađ styrkja sjálfsmyndina og milda höfnunartilfinninguna og vanmáttinn.

Nćsti frćđslufundur er í dag á Egilsstöđum. Ađ venju dreifum viđ veggspjöldum Ćskulýđsvettvangsins og gćnýrri Ađgerđaráćtlun ţeirra.

Ađ Ćskuýđsvettvanginum standa UMFÍ, Skátarnir, KFUM og KFUK og Landsbjörg. Sjá nánar dagsskrá fyrirlestra á kolbrunbaldurs.is
Frćđslufundirnir eru öllum opnir.

ekki_meir_mynd_af_kapu.jpg
veggspjald.jpg


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband