Fćrsluflokkur: Bloggar

Af hverju mátti ţessi blettur ekki fá ađ vera í friđi?

Málefni Víkurgarđs hafa veriđ í umrćđunni upp á síđkastiđ. Á ţessum bletti skal rísa enn eitt hóteliđ. Flokkur fólksins leggst gegn ţví ađ byggt verđi hótel á ţessu svćđi. Víkurgarđur og nánasta svćđi ţar í kring hefđi átt ađ fá ađ vera í friđi enda...

Hávađamengun Reykjavíkurborgar

Á fundi borgaráđs í morgun var lögđ fram tillaga af Flokki fólksins ţess efnis ađ borgin tryggi ađ eftirlit međ framkvćmd reglugerđar sem fjallar um hávađamengun í borginni verđi fylgt til hins ýtrasta og hafa ţá í huga: a) Leyfisveitingar ţurfa ađ...

Húrra! Gegnsći og rekjanleiki eykst í borginni

Mig langar ađ segja frá ţví ađ tillaga Flokks fólksins er varđar ađ skrifstofa borgarstjórnar haldi yfirlit yfir mál borgarfulltrúa og birtir á vef borgarinnar er nú komin í fjárhagsáćtlun borgarinnar sem lögđ var fram í gćr á fundi borgarstjórnar. Ţetta...

Rýmkun hlutverks fagráđs kirkjunnar

Í gćr var minn fyrsti dagur á kirkjuţingi 2018 sem kirkjuţingsfulltrúi. Ég er framsögumađur ţingsályktunartillögu ţar sem lagt er til ađ kirkjuţing samţykki ađ rýmka hlutverk fagráđsins. Í stađ ţess ađ fagráđiđ taki einungis á málum er varđa meint...

Endalausar móttökur hjá borginni

Í dag á fundi borgarráđs kom svar viđ fyrirspurn um veislu, viđburđi og móttaka á vegum borgarinnar. Gerđ var eftirfarandi bókun og einnig var ný tillaga vegna veislukostnađar lögđ fram af Flokki fólksins. Bókunin: Á síđasta ári var 20 milljóna króna...

Spilađ međ fé borgarbúa

Mathöll, Laugavegi 107, fóru langt fram úr kostnađaráćtlunum. Framkvćmdir viđ húsnćđi Mathallarinnar á Hlemmi eru enn annar stórskandall af ţessum toga hjá borginni. Margt kom á óvart í verkinu sem olli ţví ađ kostnađur varđ ţrefalt meiri en áćtlađ var....

Hvorki hengja bakara né smiđ

Ţegar upp er stađiđ hlýtur ađeins einn ađ vera ábyrgur fyrir framúrkeyrslunni viđ endurbyggingu braggans og ţađ er borgarstjóri. Hann er framkvćmdastjóri borgarinnar. Hverjir unnu verkiđ eru varla ábyrgir. Viđ megum hvorki hengja bakara né smiđ. Ég er...

Ekki sama hvar ţú býrđ og heldur ekki hvar ţú vinnur

Borgarmeirihlutinn er á hrađri leiđ međ ađ útrýma einkabílnum úr borginni. Liđur í mótmćlum gegn ţví er tillaga Flokks fólksins sem lögđ var fyrir fyrir margt löngu ţess efnis ađ borgarfulltrúar og starfsmenn Ráđhússins fengju frí bílastćđi. Minna má á...

Mótmćli ađ Innri endurskođun ráđist í heildarúttekt á braggabullinu

Ţví var mótmćlt í morgun á fundi borgarráđs ađ Innri endurskođun verđi faliđ ađ ráđast í heildarúttekt á öllu ţví ferli sem endurgerđ braggans fól í sér. Eftirfarandi bókun var gerđ af borgarfulltrúa Flokks fólksins: Innri endurskođun hér eftir vísađ í...

Rannsakađi dúnmel í 15 ár

Ţađ er ótrúlegt ađ sćkja ţetta til Danmerkur ţegar tegundin er til víđa hér á landi,“ segir Jón Guđmundsson plöntulífeđlisfrćđingur í samtali viđ Fréttablađiđ. Strá sem gróđursett voru fyrir utan braggann í Nauthólsvík, sem fór hraustlega fram úr...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband