Fćrsluflokkur: Bloggar

Hundaeftirlitiđ barn síns tíma

Ţađ ţarf ađ skođa hundamálefni borgarinnar ofan í kjölinn međ ţađ fyrir augum ađ fćra allt dýrahald til nútíđar. Ég vil ađ innri endurskođandi fari í rekstrarúttekt á hundaeftirliti Reykjavíkur. Ég hef sent beiđni um ţađ á skrifstofu innri endurskođanda...

Leigubílanotkun embćttis- og starfsmanna borgarinnar

Ţegar ég mćti á viđburđ t.d. opnun af einhverju tagi hjá borginni ţá sé ég ávallt nokkra leigubíla koma međ starfsmenn borgarinnar. Stundum er bara einn starfsmađur í bíl. Í gćr á fundi velferđarráđs lagđi ég fram eftirfarandi fyrirspurn: Fyrirspurn...

Stórkostlegt tap bílastćđasjóđs?

Tvćr af mjög góđum tillögum Flokks fólksins voru látnar róa á fundi skipulags- og samgönguráđs í morgun. Önnur var ađ eldri borgarar fái ađ leggja frítt í bílastćđahúsum borgarinnar um helgar. Hin ađ borgarfulltrúar kolefnisjafni ferđir sínar erlendis úr...

Er borgin ađ virđa lög?

Á morgun fer ég á fund skipulags- og samgönguráđs. Eitt af ţeim málum sem ég mun leggja fram er fyrirspurn vegna nýrra umferđarlaga og varđar heimild fyrir p merkta bíla ađ aka göngugötur og leggja ţar. Ţessu viljum viđ í Flokki Fólksins fylgja fast...

Yfir 600 börn bíđa eftir sérfrćđiţjónustu skóla

Á fundi velferđarráđs í desember voru lagđar fram biđlistatölur barna sem bíđa eftir sérfrćđiţjónustu skóla. Ţađ eru 489 börn sem bíđa eftir fyrstu ţjónustu og 340 börn sem bíđa eftir frekari ţjónustu. Alls eru ţví 641 barn ađ bíđa. Međ sérfrćđiţjónustu...

Metantillaga Flokks fólksins sem lögđ var fram í borgarstjórn í júní skilar árangri

Strćtó bs. skođar nú fýsileika ţess ađ metanvćđa hluta af bílaflota fyrirtćkisins. Markmiđiđ er ađ nýta mikla umframframleiđslu Sorpu bs. á gastegundinni. Nýlega festi Strćtó kaup á tveimur metanvögnum. Annar ţeirra var tekinn í notkun í byrjun september...

Frítt ađ borđa í skólum. Reykjavík er nískasta sveitarfélagiđ

Enn eitt sveitarfélagiđ hefur ákveđiđ ađ bjóđa grunnskólabörnum fríar skólamáltíđir. Ég hef reynt ţetta tvisvar í Reykjavík međ tillögu um alveg fríar máltíđir og tvisvar um lćkkun bćđi ţriđjungs- og helmingslćkkun en án árangurs. Síđasta tilraun sem...

Borgarbúar komnir međ upp í kok af umferđartöfum

Allar ţrjár umferđartillögur Flokks fólksins sem miđast m.a. ađ bćttu umferđarástandi viđ Hörpu voru felldar í skipulags- og samgönguráđi í morgun. Lagt var til : 1) Ađ umferđarflćđi verđi bćtt í borginni međ ţví ađ vinna betur viđ ljósastýringu og ađ...

JUST BROWSING skilar ekki pening í kassann

Ţađ er eiginlega bara átakanlegt ađ hlusta á viđtöl viđ rekstrar- og verslunareigendur viđ Laugaveginn í ţćtti á Hringbraut ţegar ţeir lýsa hvernig fólkiđ sem býr í landinu treystir sér ekki inn á ţetta svćđi lengur vegna ţess ađ ađgengi er slakt og...

Ţarf ekki bíl til ađ sćkja opinbera ţjónustu

Ég er kjaftstopp yfir málflutningi formanns skipulags- og samgönguráđs á fundi borgarstjórnar sem nú fer fram. Ţví miđur hef ég bara 200 orđa bókunarsvigrúm en ţetta langar mig ađ segja: Ţađ er dapurt ađ hlusta á meirihlutann lýsa ađferđarfrćđi sem felur...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband