Færsluflokkur: Bloggar

Startup-kúltúr“ í stafrænni vegferð Reykjavíkurborgar

Nú þegar Reykjavíkurborg er búin að eyða yfir 20 milljörðum í stafræna umbreytingu á vegum ÞON (þjónustu- og nýsköpunarsviðs) hefði þurft að staldra við og skoða hvað borgarbúar hafa raunverulega verið að fá fyrir peninginn í tilbúnum stafrænum lausnum....

Í dag verður skipt um borgarstjóra

Í dag verður skipt um borgarstjóra. Búið er að boða til aukaborgarstjórnarfundar og eigum við borgarfulltrúar að greiða atkvæði. Tillaga meirihlutans er eins og löngu er vitað að Einar Þorsteinsson verði næsti borgarstjóri. Auðvitað má spyrja hér til...

Borgarskjalasafn og svo Borgarbókasafnið, hvað næst?

Nú á að skerða opnunartíma bókasafna. Hvað kemur næst? Skólabókasöfn? Það er sífellt verið að tilkynna um skerðingar á þjónustu við fólk í Reykjavík. Það eru leikskólarnir, sundlaugarnar og núna bókasöfnin. Það er flestum í fersku minni tillaga þjónustu-...

Verum amman, afinn, frændinn, frænkan, vinurinn og nágranninn

Með hækkandi aldri leitar hugurinn gjarnan á þessum tíma til jólanna í „gamla daga“ eins og barnabörnin myndu orða það. Þá var öldin sannarlega önnur. Þá eins og nú, ríkti ójöfnuður í samfélaginu, sumir höfðu gnótt, aðrir minna og enn aðrir...

Er ég eldri og einmana

Ein af 19 tillögum Flokks fólksins lagðar fram við seinni umræðu Fjárhagsáætlunar á fundi borgarstjórnar 5. desember er að stofnað verði stöðugildi fagaðila til að bjóða eldra fólki sálfélagslega þjónustu. Margir sem komnir eru á þennan aldur eru...

Baráttan endalausa fyrir að frístundastyrkurinn fái að halda sínum upphaflega tilgangi

Málið endalausa í borginni er baráttan um að frístundakortið eða frístundastyrkurinn fái sinn upphaflega tilgang aftur. Ég hef barist og lamist í þessu máli frá því ég steig í borgarstjórn. Ég get ekki lýst nógu vel langri baráttu Flokks fólksins í...

Háð og spott úr sal borgarstjórnar

Það var í desember 2021 sem borgarfulltrúi Flokks fólksins lagði fram tillögu í borgarstjórn um skipulagða byggð fyrir eldra fólk sem koma mætti fyrir víðs vegar í Reykjavík. Segja má að sjaldan hafi meirihlutinn gert eins mikið grín að nokkurri tillögu...

Fyrirspurn um aðkeypta ráðgjafa-, greininga og verkfræðiþjónustu

Reykjavíkurborg kaupir óhemju mikla þjónustu af ráðgjafa-, greininga- og verkfræðifyrirtækjum. Einnig er heilmikil aðkeypt þjónusta frá fyrirtækjum sem bjóða þjónustu á sviði stefnumótunar og fjármögnunar. Til að átta mig á hversu umfangsmikil þessi kaup...

Ferðavenjukönnun, svipaðar niðurstöður og í fyrra og árið þar áður

Kynntar voru niðurstöður Ferðavenjukönnunar í vikunni. Niðurstöður eru svipaðar og á síðasta ári og árinu þar áður. Hér er bókun Flokks fólksins frá umhverfis- og skipulagsráði í gær og fyrirspurnir sem ég lagði fyrir í borgarráði í morgun...

Kallað eftir heiðarlegum svörum í bókun um sorphirðumál í Reykjavík

Bókun lögð fram í borgarráði 17.8. Sorphirðumálin í Reykjavík í sumar hafa vægast sagt gengið illa og kann þar margt að koma til. Fjöldi manns hafa kvartað sáran enda aðstæður sums staðar skelfilegar þegar kemur að sorphirðu. Í viðtali við ábyrgðarmenn...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband