Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Međgöngustađgengill?

Umrćđan um hvort leyfa eigi stađgöngumćđrun á Íslandi hefur veriđ áberandi ađ undanförnu bćđi á Alţingi og í  tengslum viđ mál Jóels  litla sem eflaust er flestum enn í fersku minni.

Hugtakiđ „stađgöngumćđrun“ er ţó e.t.v. ekki heppilegasta hugtakiđ yfir ţennan gjörning. Frekar ćtti kannski ađ tala um međgöngustađgengil, ţar sem um er ađ rćđa međgöngusamning viđ konu um ađ hún gangi međ barn fyrir annađ foreldri/foreldra.  Sú kona sem gengur međ barniđ er ekki og  verđur ekki móđir barnsins eftir fćđingu ţess. Hún bíđur líkama sinn til ađ ganga međ barn fyrir ađra konu sem ekki á ţess kost af einhverjum orsökum. Samkomulagiđ felur í sér tímabundiđ verkefni sem lýkur viđ fćđingu barnsins. Ţess er hvorki vćnst né er ţađ, eđli málsins samkvćmt, ćskilegt ađ međgöngustađgengill myndi nokkur tilfinningatengsl viđ barniđ hvorki á međgöngu né viđ fćđingu. Hugtakiđ stađgöngumćđrun og ţá sérstaklega orđiđ mćđrun á ţví ekki viđ.

Međ ţví ađ benda á ţetta skal athugađ ađ ekki er veriđ ađ lýsa afstöđu til međgöngusamninga í ţessum tiltekna pistli. Hér er ađeins veriđ ađ velta vöngum yfir hvort ţađ íslenska hugtak sem valiđ hefur veriđ til ađ nota í ţessu sambandi sé heppilegt ef tekiđ er miđ af eđli ţess sem um rćđir.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband