Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2017

Gleymum ekki góđa fólkinu sem hefur sinnt sínum störfum međ fötluđu fólki af alúđ, nćrgćtni og fagmennsku

Mitt í ţeim fréttum sem nú berast um ofbeldi starfsmanna gegn fötluđu fólki ţar sem ţađ var vistađ langar mig ađ beina athygli ađ ţeim fjölmörgu starfsmönnum sem hafa ávallt sinnt starfi sínu međ fötluđu fólki af alúđ og nćrgćtni. Ţađ hlýtur ađ vera erfiđara en tárum taki ađ vera í ţeirra sporum nú ţegar fréttir um ofbeldi og vanrćkslu ţessa varnalausa minnihlutahóps berast. Gleymum ekki góđa fólkinu sem hefur veriđ í ţessum störfum og sinnt ţví af natni og fagmennsku!!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband