Bloggfćrslur mánađarins, september 2017

Dýraníđ, finna ţarf gerendur dýraníđs og hjálpa ţeim ađ stöđva atferliđ

Ţađ er fátt sem veldur manni eins mikilli sorg og harmi og fréttir af dýraníđi. Oft er ekkert vitađ um hvort ţarna sé á ferđinni ungmenni eđa fullorđinn einstaklingur. Viđ fréttir af ţessu tagi velta margir án efa fyrir sér hvernig andleg líđan ţess sem ţetta gerir sé? Mađur fer ađ leita orsaka og einhverjir spyrja án efa hvort gerandinn hafi e.t.v. veriđ meiddur sjálfur, er hann jafnvel haldinn miklum sársauka, reiđi og biturleika sem hann nćrir međ ţví ađ pynta og drepa dýr?
Hver svo sem orsökin er, virđist ljóst ađ sá sem svona gerir er ekki heill.
Ég hef sem sálfrćđingur veriđ spurđ alls konar spurningar í ţessu sambandi. Sem dćmi er spurt, getur veriđ ađ sá sem ţetta gerir sé bara hreinlega siđblindur og ill manneskja?
Önnur algeng spurning í ţessu sambandi er hvort ţetta sé ekki allt sjónvarpinu og tölvuleikjunum ađ kenna? Ţessum spurningum er erfitt ađ svara enda líklegt ađ orskir séu flóknari en svo ađ hćgt sé ađ kenna einhverju einu um.
 
Ef skyldi vera um ungmenni ađ rćđa er oft álitiđ ađ uppeldinu sé um ađ kenna eđa er viđkomandi haldinn einhverri röskun?
 
Í mörgum tilfellum vitum viđ aldrei hver var ađ verki, ungmenni eđa fullorđinn. Eitt teljum viđ víst ađ sá sem svona gerir hefur ekki mikla samkennd, alla vega ekki međ dýrum. Sé um ađ rćđa fleiri en einn ađ verki koma spurningar um áhrifagirni. Sé um ađ rćđa hóp má spyrja hvort hér sé um hópţrýsting ađ rćđa? Getur einstaklingur veriđ svo áhrifagjarnt ađ ef hvattur til ađ taka ţátt í verknađi sem ţessum láti hann tilleiđast?
Svona má lengi spekúlera og oft fást engin svör. Eftir situr ömurlegur veruleiki, einhver ákvađ ađ meiđa og drepa dýr sem enga vörn eđa björg gat sér veitt. Gerandinn finnur e.t.v. ekki tilfinningu eftirsjár akkúrat núna en síđar, einn daginn í lífi hans er líklegt ađ samviskan kalli. Mikiđ langar mig til ađ ná í ţennan geranda/gerendur til ađ hjálpa honum/ţeim ađ stöđva ţetta hrćđilega atferli!
 
 
 
 
 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband