Bloggfrslur mnaarins, jl 2018

Strtindi. Meirihlutinn samykkti snar eigin tillgur borgarri dag!!

a var lku saman a jafna hvernig frttamilar fjlluu um neyarfund borgarrs dag. Hj einum mili fannst mr vera heilmikil slagssa. Fyrsta frtt, a meirihlutinn hafi samykkt snar eigin tillgur. Strtindi!

Meirihlutinn borginni er meirihluti og samykkir vissulega snar eigin tillgur og getur a sama skapi hafna og svft ll ml stjrnarandstunnar, knist honum svo.

Mr finnst a eigi ekki a vera fyrsta frtt hva meirihlutinn samykkti. Minni a sumir borgarfulltrar meirihlutans hafa veri vi vld mrg r og hefu geta samykkt svona tillgur fyrir lngu. vri essi vandi heimilislausra ekki af essari strargru. Minnihlutinn er vonandi a hafa einhver hrif arna, allsendis vst hverju hann fr orka. Minni a hlutverk fjlmila er m.a. a veita stjrnvldum ahald!


Vonbrigi

Ein af bkunum dagsins:

N hafa allar tillgur Flokks flksins veri lagar fyrir og mist veri fresta, vsa r og ein felld.

Vntingar Flokks flksins fyrir ennan neyarfund sem stjrnarandstaan skai eftir voru r a meirihlutinn myndi taka tillgum stjrnarandstunnar me mun opnari huga en raun bar vitni.

Vonir stu til a teknar yru kvaranir um a framkvma. Ganga til agera!

Hva vara tillgur meirihlutans voru flestar eirra me einhvers konar fyrirvara ea skuldbindingum um sameiginlega byrg sveitarflaga ea har virum vi rki.

Flokkur flksins vill benda a eir sem eru hsnislausir hafa ekki endalausan tma til a ba eftir rrum. Vandinn er nna og vi honum arf a bregast hratt og rugglega.

Upplifun borgarfulltra Flokks flksins er a borgarmeirihlutinn hafi veri ansi miki bremsunni essum fundi og frekar ftt bendir til ess a bretta eigi upp ermarnar af krafti fyrir veturinn til a laga stu essa vikvma hps.


Ng komi af agerarleysi hsnismlum

Aukafundurinn vegna vaxandi vanda heimilislausra er borgarri dag kl. 11. Tillgur Flokks flksins eru fjrar og eru bsna fjlbreyttar enda arfir og vntingar heimilislausra lkar. Tillgurnar hafa veri unnar samvinnu vi fjlmarga sem eru heimilislausir ea ba vi stugleika hsnismlum sem og fleiri.

Flokkur flksinser einnig me rum sameiginlegum tillgum stjrnarandstuflokkanna.

Greinargerir me eim m sj kolbrunbaldurs.is

Tillgurnar eru eftirfarandi:

Tillaga heyrnarfulltra Flokks flksins um samvinnu vi rki og lfeyrissji til a koma ft flugu flagslegu hsniskerfi fyrir efnaminna flk

Flokkur flksins leggur til a Reykjavkurborg hafi frumkvi a umru vi rki til a kanna hvort veita urfi lfeyrissjum srstaka lagaheimild til a setja laggirnar leiguflg. Samhlia er lagt er til a Reykjavkurborg hafi frumkvi a v a leita eftir samvinnu og samstarfi vi lfeyrissjina um a koma laggirnar leiguflgum og muni borgina skuldbinda sig til a tvega lir verkefni. Hugsunin er a hr s ekki um grafyrirtki a ra heldur munu sanngjarnar leigutekjur standa undir rekstri og vihaldi eigna sem fjrmagni hefur veri bundi . Hr er einnig veri a vsa til lfeyrissja sem skila jkvri vxtun f sjanna. Um er a ra langtma fjrfestingu fyrir sjina enda snt a a borgi sig a fjrfesta steinsteypu eins og hefur svo oft sannast slandi.

Tillaga heyrnarfulltra Flokks flksins um hjlhsa- og hsblabygg

Lagt er til a borgin tilgreini svi fyrir hjlhsi og hsbla til framtar nlg vi alla helstu grunnjnustu Reykjavk. a er kveinn hpur Reykjavk sem skar eftir v a ba hjlhsunum snum og a ber a vira. Sem dmi m nefna a a lur ekki llum vel a ba sambli eins og fjlblishsum og finnst lka frelsi sem bseta hjlhsi ea hsbl veitir henta sr. Sumir essum hpi sem hr um rir hafa tt hjlhsi mrg r og hafa veri flkingi me au. Veturnir hafa veri srlega erfiir v loka flest tjaldsti landsbygginni. mean veri er a undirba fullngjandi hjlhsa- og hsblagar ar sem hjlhsabygg getur risi er lagt til a Laugardalurinn bji ennan hp velkominn allt ri um kring ar til fundinn er hentug stasetning ar hjlhsabygg getur risi Reykjavk. a skal bent a Laugardalnum er miki og strt autt svi sem er nota. ar er jnustumist og sundlaug og stutt alla ara jnustu.

Tillaga heyrnarfulltra Flokks flksins um a borgin kaupi notuu hsni og innrtti bir fyrir efnaminna flk sem er hsnislaust ea br vi stugleika hsnismlum

Flokkur flksins leggur til a borgin skoi frekari kaup notuu hsni Reykjavk. Um gti veri a ra skrifstofuhsni og einhverjum tilfellum inaarhsni me a a markmii a innrtta bir sem tlaar eru eim sem bi hafa vi langvarandi stugleika hsnismlum og eru jafnvel enn vergangi. hersla er lg a borgin s byrgaraili essa hsnis til a vallt s tryggt a a s a llu leyti fullngjandi barhsni. Tryggja arf einnig a leiga veri vallt sanngjrn og samrmi vi greislugetu leigjenda en hr er veri a tala um hsni fyrir ftkt flk og ara sem hafa engin tk a leigja hsnismarkainum eins og hann er dag.

Tillaga heyrnarfulltra Flokks flksins um a nkeyptir reitir Breiholti veri byggir og leigir t til flks sem er hsnisvanda

Lagt er til a borgin noti reiti sem hn hefur nlega fest kaup Arnarbakki 2-6 neraBreiholti og Vlvufell 11 og 13-21 til a byggja bir fyrir fjlskyldur sem hafa veri hsnisvanda lengi og eiga dag ekki fastan samasta. Fyrir essa kjarna hefur borgin greitt rmlega 752 milljnir krna og vel vi hfi egar fari er a skipuleggja essa reiti a forgangshpurinn veri eir sem hafa veri hrakhlum hsnislega, fjlskyldur jafnt sem einstaklingar. Flk hsnisvanda og heimilislausir og hpur eirra sem ekki eiga fastan samasta sem eir geta kalla heimili sitt hefur aukist sustu rin. Bilisti eftir flagslegu hsni hefur lengst sem snir a vandinn fer vaxandi me hverju ri. N egar borgin hefur fest kaup essum tveimur kjrnum leggur Flokkur flksins til a eir veri nttir a hluta til ea llu leyti til uppbyggingar fyrir sem eru og hafa lengi veri hsnisvanda. mist m hugsa sr a leiga birnar hj leiguflgum sem eru hagnaardrifin ea selja r hagkvmu veri sem efnaminna flk rur vi a greia n ess a skuldsetja sig langt umfram greislugetu. Mestu skiptir a grasjnarmi fi hr ekki ri.


tt einhvers staar heima?

Hr er ein hugmynd sem vel mtti skoa ljsi vaxandi vanda hsnismlum Reykjavk.

Lagt fram borgarri 19. jl af Flokki flksins:

Heimilislausir hafa veri afgangsstr borgarinnar rum saman. Heimilislausir eru fjlbreyttur hpur af llum kynjum, lkum aldri, einstaklingar, ryrkjar, barnafjlskyldur, einstir foreldrar og eldri borgarar. A vera heimilislaus merkir a hafa ekki agang a hsni a staaldri sama sta ar sem vikomandi getur kalla sitt heimili. Jafnframt urfa a vera til rri fyrir utangarsflk s.s. fjlgun smhsa og eir sem ska eftir a ba hsblum snum urfa framtarsvi nlgt grunnjnustu. htt er a fullyra a a rki fremdarstand essum mlum borginni, srstaklega egar kemur a hsni fyrir efnaminna og ftkt flk. a er veri a byggja borginni, fasteignir sem flestum tilfellum vera seldar fyrir upphir sem essum hpum er fyrirmuna a ra vi a greia. Flagslega bakerfi er molum Reykjavk. bilista ba hundru fjlskyldna eftir flagslegu hsni og mrg dmi eru um a hsni vegum Flagsbstaa s ekki vihaldi sem skyldi. a er mat Flokks flksins a hgt er a fara lkar leiir a auka frambo hsnis til a gera hsnismarkainn heilbrigari. M sem dmi nefna a vitali vi verkefnastjra Kalkrungaversmijunnar Bldudal RV greindi hann fr innfluttum 50 fermetra timburhsum fr Eistlandi, sem fullbin kosta 16 milljnir.

Lg fram svohljandi tillaga heyrnarfulltra Flokks flksins:

Lagt er til a borgin skoi fyrir alvru a flytja inntimburhs fr Eistlandi sambrileg eim sem flutt voru inn Bldudal me a a markmii a gefa eim einstaklingum og fjlskyldum sem bi hafa vi vivarandi stugleika hsnismlum tkifri til a


Kynhlutlaus salerni Reykjavk

N er fundarger borgarrs fr 19. jn komin vefinn. Eitt af mrgum mlum dagskr var tillaga meirihlutans um kynhlutlaus salerni Reykjavk en hn var lg fram sasta fundi mannrttindars. Stjrnarandstaan geri eftirfarandi bkun:

Var rsmnnum mannrttinda- og lrisri ger grein fyrir v a tillaga um kynhlutlaus salerni og ttekt klefa- og salernisastum hsni eigu Reykjavkurborgar samrmist ekki reglum um hsni vinnustaa nr. 581/1995?

a er lgmarkskrafa egar ml eru komin til afgreislu rum borgarinnar a bi s a kanna lagalegan grundvll eirra.

Stjrnarandstaan skar eftir a f fylgiggn og kynningu sem lg voru fram undir 5. og 6. li fundargerarinnar.


Toppurinn er svo bkin nttborinu

g er bara stt vi dagsverki essum degi, 100 ra fullveldisafmlis okkar slendinga. Deginum var vari a undirba fund borgarrs morgun. ar er Flokkur Flksinsmlshefjandi umru um vivarandi og vaxandi vanda heimilislausra. Afgreia tillgu Flokks flksins um rekstrarttekt hs aila Flagsbstum. Einnig a ra rskur krunefndar jafnrttismla vegna rningu embtti borgarlgmanns; dm Hrasdms Reykjavkur fjrmlastjra gegn Reykjavkurborg vegna gildi minningar og sast en ekki sst er lit umbosmanns Alingis um hsnisvanda utangarflks dagskr. Flokkur flksins er me bkun llum essum mlum og fleirum til en dagskrrliir eru 30. nttborinu bur mn svo Tengdadttirin eftir Gurnu fr Lundi sem minnir vel lfsbarttu forferanna. Til hamingju me daginn!


Klrlega smekklegt og jafnvel silaust

Mr finnst allt etta tilstand rkisstjrnarinnar og mikli kostnaur vegna htaringfundar ingvllum afar smekklegt og nnast silaust ljsi standsins kjaradeilu rkisins og ljsmra. Hvernig er hgt a vera einhverju htarskapi ingvllum egar neyarstand rkir fingardeild Landsptala?


Heimilislausir afgangsstr rum saman

a er kominn tmi til a hugsa t fyrir boxi og byrja a framkvma. Mlefni heimilislausra hefur veri miki umrunni a undanfrnu og var einnig eitt aalkosningaml Flokks flksins adragandaborgarstjrnarkosninga. A vera heimilislaus er n efa eitt a erfiasta lfi srhvers einstaklings og fjlskyldu.Heimilislausir er fjlbreyttur hpur af llum kynjum, llum aldri, einstaklingar, ryrkjar, barnafjlskyldur, einstir foreldrar og eldri borgarar. A vera heimilislaus merkir a hafa ekki agang a hsni a staaldri sama sta ar sem vikomandi getur kalla heimili. Sumir heimilislausir glma vi veikindi eahmlunaf einhverju tagi. etta er flk sem hefur ori fyrir slysi ea fllum, eru ryrkjar ea me skerta starfsorku sem hefur valdi eim mis konar erfileikum og dregi r mguleikum eirra a sj sr og fjlskyldu sinnifarbora.

tla m a langflestir eirra sem eru heimilislausir su a vegna ess a eir hafa ekki efni a leigja hsni Reykjavk ar sem leiguver fyrir mealstra b er jafnvel 250.000 krnur mnui. Flagslega bakerfi er molum Reykjavk. bilista ba hundru fjlskyldna eftir flagslegu hsni og margir eir sem leigja hj Flagsbstum kvarta auk ess yfir a hsninu s ekki haldingjanlegavi. Sumt af hsni Flagsbstaa er heilsuspillandi. Hj Flagsbstum hefur leiga jafnframt hkka miki undanfari og er a sliga margaleigjendur.

Flokkur flksins hefur lagt fram tvr tillgur sem vara Flagsbstai en eins og kunnugt er um a ra fyrirtki sem heyrir undirB-hluta borgarinnar. Fyrri tillagan er a borgarstjrn samykki a fela hum aila a gera rekstrarttekt Flagsbstum. Einnig ttekt ryggi leigutaka og formi leigusamninga me tilliti til stu leigutaka. essari tillgu var vsa borgarr ar sem henni var san vsa til umsagnar hj fjrmlastjra og innri endurskoanda. Seinni tillagan er a borgarstjrn samykki a ger veri tarleg ttekt bilista Flagsbstaa m.a. hverjir eru essum bilista, hve margar fjlskyldur, einstaklingar, ryrkjar og eldri borgarar og hverjar eru astur umskjenda? Hve langur er bitminn og hve margir hafa bei lengst? Hr er um a ra brot af eim upplsingum sem ska hefur veri eftir er varar bilista Flagsbstaa.

Heimilislausir ba margir hverjir upp n og miskunn hj rum, mist vinum ea ttingjum ea hrast samykktu inaarhsi sem ekki er hgt a kalla mannabsta. Einn hluti hps heimilislausra er utangarsflk, flk sem glmir sumt hvert vi djpstan fknivanda og gern veikindi.essi hpur arf lka a eiga einhvers staar heima, hafa sta fyrir sig. Enn arir eru eir sem kjsa a ba hsblum snum en hafa ekki fengi varanlega stasetningu fyrir hsblinn nrri grunnjnustu.

htt er a fullyra a a rkir fremdarstand essum mlum borginni. a er va veri a byggja alls kyns hsni sem selt verur fyrir upphir sem essum hpi er fyrirmuna a ra vi a greia.Byggja arf drara og hagkvmara, hraar og markvissara og alls staar sem hgt er a byggja Reykjavk. hagnaardrifinleiguflgurfa a vera fleiri. Flokkur flksins hefur treka lagt til a lfeyrissjir fi lagaheimild til a setja laggirnar hagnaardrifinleiguflg. Hj lfeyrissjunum er grarmiki fjrmagn sem nta m gu flksins sem greiir sjina.

vitali viverkefnastjraKsilverksmijunnar Bldudal morguntvarpinu vikunni sagi hann fr innfluttum 50 fermetra timburhsum fr Eistlandi sem fullbin kosta 16 milljnir. Hr er komin hugmynd sem vel mtti skoa fyrir Reykjavk og var. Fram til essa hefur larver veri htt og einnig byggingarkostnaur. eir sem hafa helst byggt hafa gert a hagnaarskyni enda eigendur gjarnan fjrfestingabankar og nnur fjrfestingarfyrirtki.

Af hverju getur borgin ekki skoa lausnir af fjlbreyttari toga? Vandi heimilislausra og annarra sem ba vi vivarandi stugleika hsnismlum mun aeins halda fram a vaxa veri ekki fari a grpa til rttkra neyaragera enda rkir hr neyarstand essum mlum.a arf a setja hsnismlin forgang fyrir alvru og byrja a framkvma. Flokkur flksins borginni hefur ska eftir a mlefni essa hps veri sett dagskr nsta fundi borgarrs 19. jl. a er kominn tmitil a fara a hugsa t fyrir boxi essum mlum og framkvma.

Greinin var birt kjarninn.is sastliinn mnudag

Kolbrn Baldursdttir, borgarfulltri Flokks flksins


Gjaldfrjls frstundaheimili fyrir brn efnaminni foreldra

Tillaga um gjaldfrjls frstundaheimili fyrir brn efnaminni foreldra verur lg fram borgarri morgun 5. jl. Hn hljar svona:
Lagt er til a frstundaheimili fyrir brn foreldra sem eru undir framfrsluvimii
velferarruneytisins veri gjaldfrjls.
Greinarger:
eim tilgangi a styja enn betur vi efnaminni fjlskyldur er lagt til a foreldrar sem eru
undir ftktarmrkum fi gjaldfrjls frstundaheimili fyrir brn sn. Efnahagsrengingar
foreldra hafa iulega mikil og alvarleg hrif brnin fjlskyldunni. Sumar fjlskyldur eru
enn a glma vi fjrhagserfileika vegna afleiinga hrunsins og sj ekki fyrir sr a geta rtt
r ktnum nstu rin ef nokkurn tman. Flk sem er me tekjur a upph u..b. 250.000 kr.
mnui ess engan kost a n endum saman ef hsniskostnaur er einnig innifalinn
eirri upph. Skuldir og fjrhagsstaa foreldra mega ekki bitna brnum. a er skylda
okkar sem samflags a sj til ess a brnum s ekki mismuna grundvelli fjrhagsstu
foreldra eirra. Brnum sem er mismuna vegna fjrhagsstu foreldra samrmist ekki 2. gr.
Barnasttmla Sameinuu janna sem kveur um jafnri – banni vi mismunun af
nokkru tagi n tillits til m.a. flagslegra astna. Brn ftkra foreldra sitja ekki vi sama
bor og brn efnameiri foreldra. au f t.d. ekki smu tkifri til tmstunda. Me essari
tillgu er veri a freista ess a tryggja a brn efnaminni foreldra missi hvorki plss
frstundaheimilum n veri svikin um tkifri til a skja frstundaheimili vegna bgra
flags- og fjrhagslegra stu foreldra

Tillaga borgarfulltra Flokks flksins


Tmamtafundur me fulltrum heimilislausra

Fulltrar Krleikssamtakanna, sem vetur hafa beitt sr fyrir rttindum heimilislausra, hittu fulltra stjrnarandstunnar fundi RhsiReykjavkur sastliin fstudag.

Staa heimilislausra Reykjavk er mjg slm en einstaklingum eim hpi hefur fjlga tluvert sustu8 rum, kjlfar hsniskreppunnar og undir stjrn Dags B. Eggertsonar
sem borgarstjra.

Formaur Krleikssamtakanna Sigurlaug G. Inglfsdttir og Garar S.Ottesen mestjrnandi hittu Eyr Arnalds, oddvita Sjlfstisflokksins Reykjavk, Snnu Mrtudttur, oddvita Ssalistaflokks slands og
Danel rn Arnarsson varaborgarfulltra Ssalista, Kolbrnu Baldursdttur, oddvita Flokks flksins Reykjavk, Baldur Borgrsson og Svein Hjrt Gufinnsson, varaborgarfulltra fr Miflokki.

fundinum var m.a. rtt um hvernig kortleggja urfi nverandi hsniborgarinnar og skipuleggja starfsemina betur til a mta rfum og n a
sinnna hinum mismunandi hpum heimilislausra. San a bta vi hsnieftir rfum. Mikil samstaa var hj llum fundinum til a koma melausnir vi essum rt vaxandi vanda og vera nstunni lagar fram tillgur fyrir velferarr og borgarstjrn.

„N munu verkin tala snu mli sta endalausra lofora," segir
Sigurlaug G. Inglfsdttir, formaur samtakanna eftir fundinn.

Oddvitar flokkanna sgu:
„Mlefni heimilislausra ola enga bi, vi verum a hefjast handastrax vi a leysa essi brnu vandaml sem heimilislausir glma vi,"
segir Sanna Mrtudttir.
„Vandinn hefur vaxi grarlega en fjldi heimilislausra hefurmargfaldast fum rum. etta er landi," segir Eyr Arnalds.
„a er ljst af fyrstu verkum ns meirihluta borgarstjrnar, a ekkier hugi a leysa r vanda heimilislausra. a kemur v hlut okkar
stjranandstu a berjast fyrir lausnum eim mlaflokki. Undan vhlutverki verur ekki viki, heldur blsi til sknar, nverandi stand
er me llu viunandi," segir Baldur Borgrsson.
„Vi ttum tmamtafund me fulltrum Krleikssamtakanna me eimSigurlaugu og Garari og munum koma mlefnum heimilislausra dagskr,"
segir Kolbrn Baldursdttir, borgarfulltri Flokks flksins


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband