Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015

Hrós ein besta nćring fyrir sjálfsmatiđ

Í dag 1. mars er Alţjóđlegi hrósdagurinn. Reyndar hefur hann ekki veriđ hafđur í hávegum hér á Íslandi en ţađ sakar sannarlega ekki ţar sem flestum ţykir hrósiđ gott.

Hvatning, hrós og örvun eru međal kjarnaţátta farsćls sambands og uppeldis. Vissulega er hćgt ađ kćfa međ of miklu hrósi. Og stundum finnst ţeim sem er hrósađ ađ hann sé ekki hróssins verđugur. Ef hrósađ er fyrir allt og ekki neitt missir hrósiđ marks og verđur yfirborđskennt og virkar jafnvel falskt.

Ţessu er eins fariđ međ börnin. Ef ţau sjá ekki tengingu milli hróss sem ţau fá og ţess sem veriđ er ađ hrósa fyrir, missir hrósiđ gildi sitt og virkar ţá hvorki sem hvatning né nćbrosandi börnring fyrir sjálfsmatiđ.

Barn sem er aliđ upp viđ mikla og viđvarandi hvatningu og hrós ţegar viđ á er líklegt til ađ ţroska međ sér jákvćđa og sterka sjálfsmynd. Sterk sjálfsmynd er međal ţess sem styrkir persónulegt og félagslegt öryggi. Barn sem býr yfir slíkum styrkleikum finnur og veit ađ ţađ getur međ jákvćđri hugsun og hegđun náđ markmiđum sínum og gefiđ ađ sama skapi af sér til umhverfisins. Ţetta barn er líklegt til ađ ţróa međ sér sjálfsvirđingu en ţađ er einmitt hún sem er öflugasta vörnin gegn t.d. hópţrýstingi. Einstaklingur sem ber virđingu fyrir sjálfum sér er síđur líklegur til ađ vilja gera eitthvađ sem getur skađađ heilsu hans s.s. ađ neyta vímuefna. Jákvćđ sjálfsmynd er ţannig ein öflugasta forvörn sem völ er á. Ţess vegna er um ađ gera ađ vera óspar á hrós ţegar tćkifćri gefst.  

Myndin er fengin af vefnum A smile from ađ child.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband