Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

Kaupglei er eitt en kaupi allt anna

Hvar liggja mrkin milli kaupglei og kaupis?

Mrgum ykir afar gaman a ganga um verslunarmistvar, skoa gluggatstillingar en enn fleirum finnst gaman a fara inn verslanir, skoa hluti, mta ft og kaupa san eitthva sem eim ykir fallegt.

Kaupglei er mjg einstaklingsbundin. mean sumir vilja helst eya mrgum tmum viku verslunum eru arir sem lkar a illa og fara helst ekki verslanir nema a eir neyist til ess egar eim brvantar eitthva. stan gti t.d. veri a vikomandi lur illa innan um margt flk, stru rmi og ar sem vrurvali virist endanlegt.

a ltur ekki llum vel a eiga auvelt me a taka kvaranir um hva skuli kaupa og hva ekki. A velja, vita hva maur vill getur vafist fyrir sumu flki mean arir eru eldsnggir a finna t hva hentar eim. Hversu auvelt einstaklingurinn me a taka kvaranir hva hann tli a kaupa fer eftir mrgu, ekki endilega hvort vikomandi hafi ekki roska me sr kveinn smekk ea stl heldur kannski frekar hvort vikomandi upplifi a sem einhverja srstaka httu a kaupa eitthva sem honum mun kannski san ekki lka. Hugmyndir flks um hvernig a vill verja peningunum snum spilar einnig hlutverk essu sambandi sem og hvort einstaklingur skilgreinir sig sem vandltan og jafnvel srsinna. Sjlfsmat, ngja me tlit eru ttir sem skipta skpum egar kemur a v a kvea fatakaup.

En eitt er a vera haldin kaupglei og anna a vera me kaupi tt oft megi telja a arna s mjtt mununum. Kaupi er egar einstaklingur ver svo miklum tma verslunum a kaupa eitt og anna a a er fari a koma niur rum ttum lfi hans. Um er a ra fkn ar sem stjrnleysi hefur fest sig sessi. Oftar en ekki er kaupfkillinn snggur a kvea sig hva hann tlar a kaupa enda er etta frekar spurning um a kaupa miki og oft frekar en a kaupa far, vel grundaar vrur. S sem haldin er stjrnleysi vill allt eins kaupa til a gefa rum eins og a kaupa eitthva handa sjlfum sr. Mestu mli skiptir a hann s a kaupa.

Kaupi vsar til stjrnlausrar, rttukenndra kaupa ar sem kaupandi hefur ekki tk a stva atferli jafnvel tt ll heimsins skynsemi mli gegn eyslunni sem kaupunum fylgir. S sem er haldinn kaupfkn er oft lka me sfnunarrttu. Honum finnst hann urfi a eiga allt af kveinni tegund sem hann er a safna.

Meira um etta hr


DV a morgni, frttum RV og Stvar 2 a kvldi?

DV frttamenn virast vinna frttir bi fyrir St 2 og RV: tvarp/sjnvarp.

g hef treka teki eftir v a RV og St 2 eru me smu frttir og lesa m DV a morgni.

Oftar en ekki eru etta frttir um fjrml, meint fjrmlasvik og fleira eim dr en einnig um margt anna lka.

Stundum er forsa DV einfaldlega aalfrttaefni Stvar 2 og rkistvarps/sjnvarps.

Hvaa merkingu a leggja etta?

Ein er s a St 2 og RV ykja DV vera reianlegur fjlmiill fyrst eir taka svona beint upp eftir blaamnnum DV.


Brn eru brn til 18 ra aldurs

Brn eru brn til 18 ra. a er hlutverk foreldra /umnnunaraila eirra a gta a velfer eirra ar til au n essum aldri. A gta a velfer barna sinna getur tt margt. Fyrstu rin reynir mest a gta eirra annig a au fari sr ekki a voa. A veita eim st, umhyggju og rvun eru vivarandi nausynlegir uppeldisttir ef barn a eiga ess kost a roskast elilega og geta ntt styrkleika sna til fulls.

egar brnin stlpast og nlgast unglingsrin koma sterkar inn uppeldisttir formi frslu og leibeiningar til a unglingarnir lri a vega og meta astur eigi eir a geta varist ytri v af hvers kyns tagi.

hrifagirni og hvatvsi er meal algengustu einkenna unglingsranna. Leit a lfstl og samneyti vi vini er a sem skiptir brn essum aldri hva mestu mli.a er einmitt ess vegna sem foreldrar urfa a vera srstaklega mevitu um leibeiningartt uppeldisins og a geta sett brnum snum vieigandi mrk.

Stundum urfa foreldrar einfaldlega a segja NEI. etta vi s barni eirra a fara fram a f a gera hluti sem foreldrar telja anna hvort vieigandi ef teki er mi af ungum aldri eirra ea ef au telja a a sem barni biur um a gera geti hugsanlega valdi eim andlegum,- lkamlegum ea flagslegum skaa til lengri ea skemmri tma. Undir etta falla ttir eins og a gta ess a unglingarnir eirra taki ekki tt lagsmiklum flagslegum uppkomum, astum sem auveldlega geta ori hrnuum og reyndum unglingum ofvia og jafnvel skalegar.

Mrgum foreldrum finnst erfitt a banna barni snu a gera eitthva sem au skja fast og srstaklega ef au fullyra a jafnaldrar eirra hafi fengi leyfi sinna foreldra. Eins og gengur og gerist hj kraftmiklum og klrum unglingum neyta au gjarnan missa braga til a f foreldra sna til a gefa eftir.i eru leiinlegustu foreldrar heimi“ glymur endrum og sinnum heimili unglings. a er ekkert notalegt a f slka athugasemd fr barni snu. Sektarkenndin a til a fla um og ur en au tta sig jafnvel, hafa au gefi eftir.

Ef foreldrar eru einhverjum vafa um hvar mrkin liggja milli ess a leyfa, semja vi ea hreinlega banna brnum snum eitthva, ttu eir a leita sr rgjafar. Umfram allt mega foreldrar ekki missa sjnar af eirri stareynd a a eru eir sem ra egar upp er stai og a eir bera a fullu byrgina barni snu ar til a hefur n sjlfrisaldri.


er a undirba sig undir jaratkvagreislu.

Eru slendingar hers hndum?

Uppeldistkni sem virkar

naerverusalarpmtkr119.jpg

PMT stendur fyrir „Parent Management Training“, sem er afer fyrir foreldra og ara sem koma a uppeldi.

Um er a ra hugmyndakerfi sem tta er fr Oregon og sem miast a v a stula a gri algun barna. essi aferarfri hefur nst srlega vel ef brn sna einhver hegunarfrvik. Meginhfundurinn er Dr. Gerald Patterson.

PMT felur sr a foreldrum er kennt a nta sr styjandi verktti ea verkfri sem stula a jkvri hegun barnsins og draga a sama skapi r neikvri hegun. lngu rannsknarferli hefur a snt sig a vieigandi beiting hefur verulega btandi hrif atferli og algun barnsins.

nrveru slar, mnudagskvldi 4. janar kl. 21.30 tlum vi Margrt Sigmarsdttir, slfringur og srfringur klnskri slfri a skoa ofan verkfrakassa PMT.

ar er m.a. a finna hvernig hgt er a gefa fyrirmli rangursrkan htt og hva a er sem skiptir mli, vilji foreldrar stula a jkvum samskiptum vi barni. Einnig mikilvgi ess a nota hvatningu og hrs egar kenna nja hegun. Vi skoum hvaa nlgun virkar egar setja skal mrk og einnig egar draga arf r skilegri hegun.

Sast en ekki sst munum vi Margrt ra um mikilvgi ess a grpa inn snemma og vinna me vandann fyrstu stigum. Alvarlegir hegunarerfileika sem n a fylgja barni til unglingsra geta leitt til enn alvarlegri vandamla sar meir og haft m.a. fr me sr fengis- og vmuefnanotkun me tilheyrandi fylgikvillum.

Unni er eftir PMT hugmyndafrinni va um land ar meal Hafnarfiri.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband