Færsluflokkur: Bloggar

Símalausar skólastofur

Umræðan um snjallsímanotkun í grunnskólum og hvort eigi að banna þá í skólunum er nú aftur komin á kreik. Ég hef sem borgarfulltrúi og sálfræðingur tjáð mig um þessi mál og skrifaði t.d. greinina Símalaus skóli 2019 um afstöðu okkar í Flokki fólksins í...

Hver verður biðlistastaða borgarinnar í haust þegar kemur að þjónustu við börn

Á fundi borgarráðs 27. júlí lagði Flokkur fólksins inn 5 fyrirspurnir: Fyrirspurn um fjölgun úrræða sambærileg Klettaskóla? Fulltrúi Flokks fólksins óskar eftir upplýsingum um hvort skóla- og frístundasvið sé að vinna í að útvega fleiri úrræði sem eru...

Ung börn eiga ekki erindi upp að eldstöðvunum

Ég bókaði þetta undir liðnum umræða um "Eldgos á Reykjanesskaga" í borgarráði í morgun. "Í borgarráði var umræða um eldgosið á Reykjanesskaga sem er það þriðja á jafnmörgum árum á svæðinu. Fulltrúi Flokks fólksins hefur áhyggjur af ýmsu í sambandi við...

Vil bíða með endurgerð Grófarhúss og Lækjartorgs

Á fundi borgarráðs lagði ég fram þessa bókun: Fulltrúi Flokks fólksins hefur lagt það til að bíða með allar kostnaðarsamar aðgerðir og framkvæmdir sem tengjast Grófarhúsi enda er það verkefni ekki er brýnt og ætti ekki að vera í neinni forgangsröðun. Hér...

Úrbætur á starfsaðstöðu nemenda og kennara í Laugarnesskóla

Flokkur fólksins er með 3 mál á dagskrá fundar borgarstjórnar þriðjudaginn 16. maí. Eitt þeirra er: Úrbætur á starfsaðstöðu nemenda og kennara í Laugarnesskóla. Hér er greinargerð með umræðunni: Nýlega barst ályktun frá fulltrúum starfsfólks...

Kveikjum neistann í Reykjavík

Kveikjum neistann er rannsóknar og þróunarverkefni sem Grunnskóli Vestmannaeyja tekur þátt í og hefur verið í gangi með nemendum í bráðum tvö ár. Þau Hermundur Sigmundsson prófessor við NTNU og HÍ og Svara Þ. Hjaltalín, sérkennari og læsisfræðingur eiga...

Samtal við barnið lykilatriði

Þjónusta við börn hefur vissulega verið í þróun í Reykjavík síðustu misseri og einhverjar nýjungar í þeim efnum litið dagsins ljós. Biðlisti barna eftir sálfræðiþjónustu skólasálfræðinga hefur þó aldrei verið eins langur og nú. Á þriðja þúsund börn bíða...

Strætó, þjóðarhöllin og leikskólamálin

Fundi borgarráðs er lokið og lagði Flokkur fólksins fram nokkur ný mál. Vegna fjölda ábendinga um ýmislegt sem má betur fara hjá Strætó bs., lagði ég fram all margar fyrirspurnir. Einnig mál er lúta að nýtingu Þjóðarhallar og loks hver verða viðbrögð...

Kári blásinn af

Nú hefur Sorpa viðurkennt mistök við byggingu flokkunarstöðvar í Álfsnesi. Framkvæmdarstjóri segir að mistök hafi verið gerð þegar ákveðið var að kaupa flokkunarkerfi sem vitað var að myndi ekki skila af sér nothæfri moltu. Takið eftir! „vitað var...

Ósmekklegar ávirðingar gagnvart borgarskjalaverði í skýrslu KPMG

Nú verður Borgarskjalasafn lagt niður á morgun á fundi borgarstjórnar og til grundvallar er skýrsla KPMG. Sagt er að gjörningurinn sé til að spara. Það sjá allir í hendi sér hvílíkt kjaftæði það er. Skýrslan er með eindæmum. Það er alveg á hreinu að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband