Fćrsluflokkur: Bloggar
Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
26.9.2024 | 09:37
Ég legg fram ţessa fyrirspurn í borgarráđi nú í morgunsáriđ í tilefni fréttar um ađ ţađ ţurfi ađ skila útprentuđum eyđublöđum í haust ćtli foreldrar ađ hafa börn sín í leikskóla í haust- og vetrarfríi grunnskóla og jólafríi. Ekki náđist ţó í tćka tíđ...
Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
22.8.2024 | 09:07
Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa. Í morgun var ástandiđ sérlega slćmt enda skólarnir ađ byrja. Hćgt vćri ađ laga mikiđ ef ráđist vćri í ađ nútímavćđa umferđarljósastýringar. Miklubraut og Kringlumýrarbraut eru ţćr götur sem eru međ mesta...
Verđa bara ađ hringja á leigubíl
20.8.2024 | 09:35
Sú eina lausn sem stendur íbúum í Gufunesţorpi núna er í formi pöntunarţjónustu. Skal farţegi láta vita međ minnst hálf tíma fyrirvara fyrir áćtlađa brottför og stilla sér upp viđ merkta biđstöđ hjá Gufunesţorpi og bíđa ţar eftir leigubíl sem kemur ţeim...
Eiga ađ lifa bíllausum lífsstíl ţar sem engar eru almenningssamgöngurnar
19.8.2024 | 16:44
Ég sárvorkenni fólkinu sem býr í Gufunesţorpinu. Ţađ hélt ţađ gćti lifađ ţar bíllausum lífsstíl en annađ kom heldur betur á daginn Ég lagđi fram ţessa tillögu á síđasta fundi umhverfis- og skipulagsráđs: Tillaga Flokks fólksins um ađ Strćtó bs....
Torfţakiđ varđ ađ mýri
30.7.2024 | 08:55
Mál Brákarborgar á Kleppsvegi 150-152 er allt hiđ ótrúlegasta. Ljóst er ađ mistök voru gerđ í hönnun eđa byggingarframkvćmd leikskólans en ekki liggur fyrir hver beri ábyrgđ. Komiđ hefur í ljós ađ burđurinn sem heldur uppi ţakinu er ekki í samrćmi...
Virkja ţarf ţjónustustefnu Strćtó bs.
11.7.2024 | 09:18
Á fundi borgarráđs hyggst ég leggja fram tillögu um ađ gerđ verđi óháđ úttekt á ţjónustu Strćtó bs., sérstaklega međ tilliti til ţjónustulundar, viđmóts og sveigjanleika í garđ notenda Strćtó bs. samkvćmt samţykktri ţjónustustefnu byggđasamlagsins....
Framtíđ skóla í Laugardal, umrćđa og tillaga Flokks fólksins í borgarstjórn 11. júní 2024
10.6.2024 | 19:21
Borgarstjórn Reykjavíkur 11. júní 2024 Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um ađ fylgja sviđsmynd 1 viđ uppbyggingu skólastarfs í Laugardal Lagt er til ađ borgarstjórn samţykki ađ fylgja sviđsmynd 1 um framtíđaruppbyggingu skólastarfs í Laugardal sem...
Galiđ umferđarástand á efri hluta Breiđholtsbrautar
29.5.2024 | 10:43
Ástandiđ á Breiđholtsbraut frá Jafnaseli ađ Rauđavatni er skuggalegt um ţessar mundir. Ţađ voru stór mistök ađ byrja ekki á ađ breikka ţennan kafla Breiđholtsbrautar áđur en ráđist var í framkvćmd 3ja áfanga Arnarnesvegar. Ţetta ástand á eftir ađ vara...
Ţetta eru ţau allra grófustu samráđssvik sem ég hef orđiđ vitni ađ hjá meirihlutanum í borginni á ţeim 6 árum sem ég hef setiđ í borgarstjórn. Flokkur fólksins hefur séđ ótal dćmi ţess ađ meint samráđ sem meirihlutinn segist hafa viđ borgarbúa er ađeins...
Engin bílastćđi viđ Dalslaug
15.5.2024 | 15:17
Flokki fólksins hefur borist ábending frá fólki um sára vöntun bílastćđa viđ Dalslaug. Ađkomugestir í sundlaugina ţarf ađ ganga dágóđan spotta, hafandi neyđst til ađ leggja bíl sínum einhvers stađar inn í hverfi eđa upp á kant ţví engin bílastćđi eru viđ...