Færsluflokkur: Bloggar
Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
26.9.2024 | 09:37
Ég legg fram þessa fyrirspurn í borgarráði nú í morgunsárið í tilefni fréttar um að það þurfi að skila útprentuðum eyðublöðum í haust ætli foreldrar að hafa börn sín í leikskóla í haust- og vetrarfríi grunnskóla og jólafríi. Ekki náðist þó í tæka tíð...
Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
22.8.2024 | 09:07
Bráðavandann í umferðinni verður að leysa. Í morgun var ástandið sérlega slæmt enda skólarnir að byrja. Hægt væri að laga mikið ef ráðist væri í að nútímavæða umferðarljósastýringar. Miklubraut og Kringlumýrarbraut eru þær götur sem eru með mesta...
Verða bara að hringja á leigubíl
20.8.2024 | 09:35
Sú eina lausn sem stendur íbúum í Gufunesþorpi núna er í formi pöntunarþjónustu. Skal farþegi láta vita með minnst hálf tíma fyrirvara fyrir áætlaða brottför og stilla sér upp við merkta biðstöð hjá Gufunesþorpi og bíða þar eftir leigubíl sem kemur þeim...
Eiga að lifa bíllausum lífsstíl þar sem engar eru almenningssamgöngurnar
19.8.2024 | 16:44
Ég sárvorkenni fólkinu sem býr í Gufunesþorpinu. Það hélt það gæti lifað þar bíllausum lífsstíl en annað kom heldur betur á daginn Ég lagði fram þessa tillögu á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs: Tillaga Flokks fólksins um að Strætó bs....
Torfþakið varð að mýri
30.7.2024 | 08:55
Mál Brákarborgar á Kleppsvegi 150-152 er allt hið ótrúlegasta. Ljóst er að mistök voru gerð í hönnun eða byggingarframkvæmd leikskólans en ekki liggur fyrir hver beri ábyrgð. Komið hefur í ljós að burðurinn sem heldur uppi þakinu er ekki í samræmi...
Virkja þarf þjónustustefnu Strætó bs.
11.7.2024 | 09:18
Á fundi borgarráðs hyggst ég leggja fram tillögu um að gerð verði óháð úttekt á þjónustu Strætó bs., sérstaklega með tilliti til þjónustulundar, viðmóts og sveigjanleika í garð notenda Strætó bs. samkvæmt samþykktri þjónustustefnu byggðasamlagsins....
Framtíð skóla í Laugardal, umræða og tillaga Flokks fólksins í borgarstjórn 11. júní 2024
10.6.2024 | 19:21
Borgarstjórn Reykjavíkur 11. júní 2024 Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að fylgja sviðsmynd 1 við uppbyggingu skólastarfs í Laugardal Lagt er til að borgarstjórn samþykki að fylgja sviðsmynd 1 um framtíðaruppbyggingu skólastarfs í Laugardal sem...
Galið umferðarástand á efri hluta Breiðholtsbrautar
29.5.2024 | 10:43
Ástandið á Breiðholtsbraut frá Jafnaseli að Rauðavatni er skuggalegt um þessar mundir. Það voru stór mistök að byrja ekki á að breikka þennan kafla Breiðholtsbrautar áður en ráðist var í framkvæmd 3ja áfanga Arnarnesvegar. Þetta ástand á eftir að vara...
Þetta eru þau allra grófustu samráðssvik sem ég hef orðið vitni að hjá meirihlutanum í borginni á þeim 6 árum sem ég hef setið í borgarstjórn. Flokkur fólksins hefur séð ótal dæmi þess að meint samráð sem meirihlutinn segist hafa við borgarbúa er aðeins...
Engin bílastæði við Dalslaug
15.5.2024 | 15:17
Flokki fólksins hefur borist ábending frá fólki um sára vöntun bílastæða við Dalslaug. Aðkomugestir í sundlaugina þarf að ganga dágóðan spotta, hafandi neyðst til að leggja bíl sínum einhvers staðar inn í hverfi eða upp á kant því engin bílastæði eru við...