Færsluflokkur: Bloggar

Grófustu samráðssvikin sem ég hef orðið vitni að í borginni. Má þetta bara?

Þetta eru þau allra grófustu samráðssvik sem ég hef orðið vitni að hjá meirihlutanum í borginni á þeim 6 árum sem ég hef setið í borgarstjórn. Flokkur fólksins hefur séð ótal dæmi þess að meint samráð sem meirihlutinn segist hafa við borgarbúa er aðeins...

Engin bílastæði við Dalslaug

Flokki fólksins hefur borist ábending frá fólki um sára vöntun bílastæða við Dalslaug. Aðkomugestir í sundlaugina þarf að ganga dágóðan spotta, hafandi neyðst til að leggja bíl sínum einhvers staðar inn í hverfi eða upp á kant því engin bílastæði eru við...

Flokkur fólksins mun ekki samþykkja að hækka leigu hjá Félagsbústöðum

Félagsbústaðir eru B-hluta fyrirtæki Reykjavíkurborgar og er óhagnaðardrifið félag. Viðskiptamódel Félagsbústaða gengur ekki upp miðað við núverandi forsendur sem er að rekstur félagsins skuli vera sjálfbær. Í umræðunni er að hækka leiguna....

Ársreikningurinn fegraður

Mér hefur þótt meirihlutinn í borgarstjórn vilja túlka Ársreikning 2023 í ansi björtu ljósi þegar raunveruleikinn er ekki alveg svo bjartur eftir allt saman. Í dag hefur átt sér stað fyrri umræða um Reikninginn. Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lagt...

Markmiðið að sem flestir ungar komist á legg

Flokkur fólksins hefur átt áheyrnarfulltrúa í umhverfis- og skipulagsráði í 6 ár og hefur þar látið til sín taka eins og í öðrum ráðum sem Flokkurinn á sæti í. Á nýafstöðnum borgarstjórnarfundi óskaði borgarfulltrúi Flokks fólksins eftir umræðu um...

Startup-kúltúr“ í stafrænni vegferð Reykjavíkurborgar

Nú þegar Reykjavíkurborg er búin að eyða yfir 20 milljörðum í stafræna umbreytingu á vegum ÞON (þjónustu- og nýsköpunarsviðs) hefði þurft að staldra við og skoða hvað borgarbúar hafa raunverulega verið að fá fyrir peninginn í tilbúnum stafrænum lausnum....

Í dag verður skipt um borgarstjóra

Í dag verður skipt um borgarstjóra. Búið er að boða til aukaborgarstjórnarfundar og eigum við borgarfulltrúar að greiða atkvæði. Tillaga meirihlutans er eins og löngu er vitað að Einar Þorsteinsson verði næsti borgarstjóri. Auðvitað má spyrja hér til...

Borgarskjalasafn og svo Borgarbókasafnið, hvað næst?

Nú á að skerða opnunartíma bókasafna. Hvað kemur næst? Skólabókasöfn? Það er sífellt verið að tilkynna um skerðingar á þjónustu við fólk í Reykjavík. Það eru leikskólarnir, sundlaugarnar og núna bókasöfnin. Það er flestum í fersku minni tillaga þjónustu-...

Verum amman, afinn, frændinn, frænkan, vinurinn og nágranninn

Með hækkandi aldri leitar hugurinn gjarnan á þessum tíma til jólanna í „gamla daga“ eins og barnabörnin myndu orða það. Þá var öldin sannarlega önnur. Þá eins og nú, ríkti ójöfnuður í samfélaginu, sumir höfðu gnótt, aðrir minna og enn aðrir...

Er ég eldri og einmana

Ein af 19 tillögum Flokks fólksins lagðar fram við seinni umræðu Fjárhagsáætlunar á fundi borgarstjórnar 5. desember er að stofnað verði stöðugildi fagaðila til að bjóða eldra fólki sálfélagslega þjónustu. Margir sem komnir eru á þennan aldur eru...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband