Fćrsluflokkur: Bloggar

Hver vill búa í íbúđ ţar sem útsýniđ er fangelsisveggur?

Grćni veggurinn, vöruskemman verđur rćdd í borgarstjórn Reykjavíkur 7. janúar 2025 af tveimur flokkum minnihlutans. Borgarfulltrúi Flokks fólksins mun leggja til ađ ađ borgarstjórn samţykki ađ fela innri endurskođun og ráđgjöf Reykjavíkurborgar eđa öđrum...

Ţetta finnst mér ósanngjarnt

Ég fékk skeyti frá manni sem býr í Austurbrún en hann fékk bréf frá Félagsbústöđum ţar sem segir ađ í Austurbrún (tiltekin blokk) hafi safnast upp óflokkađ sorp í sorpgeymsluna undanfariđ og sorphirđan ţví ekki getađ fjarlćgt sorpiđ. Vegna ţess hafa...

Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá

Loksins fékk ég ađ flytja Loftkastalamáliđ í Borgarstjórn. Ég hef sjaldan lent í öđru eins viđ ađ koma einu máli á dagskrá í borgarstjórn. Fćstir myndu trúa ţví ţótt ég segđi frá ţví. Hér er bókunin í málinu: Á eigendum Loftkastalans hefur...

Máttur samtryggingarinnar

Flokkur fólksins stendur fyrir margt en megináhersla er á ađ ekkert ţjóđfélag getur veriđ án heimila. Heimiliđ er í raun grunnforsenda öryggis. Viđ búum á Íslandi í samfélagi sem ţýđir ađ viđ sem ţjóđ erum í raun ein stór fjölskylda. Ef einhver ţegn...

Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík

Á Íslandi stunda um tugir ţúsunda nemenda nám á framhaldsskólastigi. Sumir í ţessum hópi glíma viđ andlegar áskoranir í sínu lífi á borđ viđ streitu og depurđ. Ađ mati Flokks fólksins hefur ţörfin aldrei veriđ meiri en núna ađ grípa inn í og veita...

Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf ţessa hugmynd nánar

Er međ ţessa tillögu í borgarráđi ađ falliđ verđi frá hugmyndum um bílastćđahús eđa fjölnotahús og ţessar hugmyndir skođađar betur, kannađ međ samráđ sem dćmi. Fulltrúi Flokks fólksins vill ađ borgaryfirvöld og skipulagsyfirvöld endurskođi hugmyndina um...

Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern göslagang

Einn stćrsti vandinn í Reykjavík er skortur á húsnćđi. Lítiđ frambođ er af lóđum sem ađeins fást í gegnum útbođ og verktakar halda ađ sér höndum. Hagkvćmt húsnćđi af öllum gerđum, sárvantar í Reykjavík. Of mikill áhersla hefur veriđ á ađ ţétta byggđina...

Of mikiđ af kćrum

Á fundi umhverfis- og skipulagsráđs Reykjavíkurborgar í vikunni voru teknar fyrir fjöldi stjórnsýslukćra á hendur borginni sem nú eru til međferđar hjá úrskurđarnefnd umhverfis- og auđlindamála. Alls eru kćrurnar 11 talsins og snúa ţćr allar ađ međferđ...

Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa borgarrekin?

Tillaga lögđ fram í umhverfis- og skipulagsráđi Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ teknar verđa saman upplýsingar um bílastćđahús og bílastćđakjallara í Reykjavík, hver ţeirra eru rekin af borginni og hver eru einkarekin. Einnig er lagt til ađ...

Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi viđ Sćbraut

Sumt verđur bara ađ laga strax og ţađ á viđ um umferđaröryggi á Sćbraut. Ţví miđur virđist oft ţurfa alvarlegan atburđ til ađ eitthvađ fari ađ hreyfast. Flokkur fólksins hefur ítrekađ í mörgum bókunum og tillögum óskađ eftir betrumbótum og ađ hrađa máli...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband