Færsluflokkur: Bloggar
Flokkur fólksins mun ekki samþykkja að hækka leigu hjá Félagsbústöðum
10.5.2024 | 11:12
Félagsbústaðir eru B-hluta fyrirtæki Reykjavíkurborgar og er óhagnaðardrifið félag. Viðskiptamódel Félagsbústaða gengur ekki upp miðað við núverandi forsendur sem er að rekstur félagsins skuli vera sjálfbær. Í umræðunni er að hækka leiguna....
Ársreikningurinn fegraður
7.5.2024 | 15:55
Mér hefur þótt meirihlutinn í borgarstjórn vilja túlka Ársreikning 2023 í ansi björtu ljósi þegar raunveruleikinn er ekki alveg svo bjartur eftir allt saman. Í dag hefur átt sér stað fyrri umræða um Reikninginn. Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lagt...
Markmiðið að sem flestir ungar komist á legg
30.4.2024 | 20:15
Flokkur fólksins hefur átt áheyrnarfulltrúa í umhverfis- og skipulagsráði í 6 ár og hefur þar látið til sín taka eins og í öðrum ráðum sem Flokkurinn á sæti í. Á nýafstöðnum borgarstjórnarfundi óskaði borgarfulltrúi Flokks fólksins eftir umræðu um...
Startup-kúltúr í stafrænni vegferð Reykjavíkurborgar
5.3.2024 | 09:53
Nú þegar Reykjavíkurborg er búin að eyða yfir 20 milljörðum í stafræna umbreytingu á vegum ÞON (þjónustu- og nýsköpunarsviðs) hefði þurft að staldra við og skoða hvað borgarbúar hafa raunverulega verið að fá fyrir peninginn í tilbúnum stafrænum lausnum....
Í dag verður skipt um borgarstjóra
16.1.2024 | 10:17
Í dag verður skipt um borgarstjóra. Búið er að boða til aukaborgarstjórnarfundar og eigum við borgarfulltrúar að greiða atkvæði. Tillaga meirihlutans er eins og löngu er vitað að Einar Þorsteinsson verði næsti borgarstjóri. Auðvitað má spyrja hér til...
Borgarskjalasafn og svo Borgarbókasafnið, hvað næst?
15.1.2024 | 11:01
Nú á að skerða opnunartíma bókasafna. Hvað kemur næst? Skólabókasöfn? Það er sífellt verið að tilkynna um skerðingar á þjónustu við fólk í Reykjavík. Það eru leikskólarnir, sundlaugarnar og núna bókasöfnin. Það er flestum í fersku minni tillaga þjónustu-...
Verum amman, afinn, frændinn, frænkan, vinurinn og nágranninn
22.12.2023 | 12:06
Með hækkandi aldri leitar hugurinn gjarnan á þessum tíma til jólanna í „gamla daga“ eins og barnabörnin myndu orða það. Þá var öldin sannarlega önnur. Þá eins og nú, ríkti ójöfnuður í samfélaginu, sumir höfðu gnótt, aðrir minna og enn aðrir...
Er ég eldri og einmana
4.12.2023 | 18:33
Ein af 19 tillögum Flokks fólksins lagðar fram við seinni umræðu Fjárhagsáætlunar á fundi borgarstjórnar 5. desember er að stofnað verði stöðugildi fagaðila til að bjóða eldra fólki sálfélagslega þjónustu. Margir sem komnir eru á þennan aldur eru...
Baráttan endalausa fyrir að frístundastyrkurinn fái að halda sínum upphaflega tilgangi
6.10.2023 | 22:25
Málið endalausa í borginni er baráttan um að frístundakortið eða frístundastyrkurinn fái sinn upphaflega tilgang aftur. Ég hef barist og lamist í þessu máli frá því ég steig í borgarstjórn. Ég get ekki lýst nógu vel langri baráttu Flokks fólksins í...
Háð og spott úr sal borgarstjórnar
3.10.2023 | 08:14
Það var í desember 2021 sem borgarfulltrúi Flokks fólksins lagði fram tillögu í borgarstjórn um skipulagða byggð fyrir eldra fólk sem koma mætti fyrir víðs vegar í Reykjavík. Segja má að sjaldan hafi meirihlutinn gert eins mikið grín að nokkurri tillögu...