Færsluflokkur: Bloggar

Fyrirspurn um aðkeypta ráðgjafa-, greininga og verkfræðiþjónustu

Reykjavíkurborg kaupir óhemju mikla þjónustu af ráðgjafa-, greininga- og verkfræðifyrirtækjum. Einnig er heilmikil aðkeypt þjónusta frá fyrirtækjum sem bjóða þjónustu á sviði stefnumótunar og fjármögnunar. Til að átta mig á hversu umfangsmikil þessi kaup...

Ferðavenjukönnun, svipaðar niðurstöður og í fyrra og árið þar áður

Kynntar voru niðurstöður Ferðavenjukönnunar í vikunni. Niðurstöður eru svipaðar og á síðasta ári og árinu þar áður. Hér er bókun Flokks fólksins frá umhverfis- og skipulagsráði í gær og fyrirspurnir sem ég lagði fyrir í borgarráði í morgun...

Kallað eftir heiðarlegum svörum í bókun um sorphirðumál í Reykjavík

Bókun lögð fram í borgarráði 17.8. Sorphirðumálin í Reykjavík í sumar hafa vægast sagt gengið illa og kann þar margt að koma til. Fjöldi manns hafa kvartað sáran enda aðstæður sums staðar skelfilegar þegar kemur að sorphirðu. Í viðtali við ábyrgðarmenn...

Símalausar skólastofur

Umræðan um snjallsímanotkun í grunnskólum og hvort eigi að banna þá í skólunum er nú aftur komin á kreik. Ég hef sem borgarfulltrúi og sálfræðingur tjáð mig um þessi mál og skrifaði t.d. greinina Símalaus skóli 2019 um afstöðu okkar í Flokki fólksins í...

Hver verður biðlistastaða borgarinnar í haust þegar kemur að þjónustu við börn

Á fundi borgarráðs 27. júlí lagði Flokkur fólksins inn 5 fyrirspurnir: Fyrirspurn um fjölgun úrræða sambærileg Klettaskóla? Fulltrúi Flokks fólksins óskar eftir upplýsingum um hvort skóla- og frístundasvið sé að vinna í að útvega fleiri úrræði sem eru...

Ung börn eiga ekki erindi upp að eldstöðvunum

Ég bókaði þetta undir liðnum umræða um "Eldgos á Reykjanesskaga" í borgarráði í morgun. "Í borgarráði var umræða um eldgosið á Reykjanesskaga sem er það þriðja á jafnmörgum árum á svæðinu. Fulltrúi Flokks fólksins hefur áhyggjur af ýmsu í sambandi við...

Vil bíða með endurgerð Grófarhúss og Lækjartorgs

Á fundi borgarráðs lagði ég fram þessa bókun: Fulltrúi Flokks fólksins hefur lagt það til að bíða með allar kostnaðarsamar aðgerðir og framkvæmdir sem tengjast Grófarhúsi enda er það verkefni ekki er brýnt og ætti ekki að vera í neinni forgangsröðun. Hér...

Úrbætur á starfsaðstöðu nemenda og kennara í Laugarnesskóla

Flokkur fólksins er með 3 mál á dagskrá fundar borgarstjórnar þriðjudaginn 16. maí. Eitt þeirra er: Úrbætur á starfsaðstöðu nemenda og kennara í Laugarnesskóla. Hér er greinargerð með umræðunni: Nýlega barst ályktun frá fulltrúum starfsfólks...

Kveikjum neistann í Reykjavík

Kveikjum neistann er rannsóknar og þróunarverkefni sem Grunnskóli Vestmannaeyja tekur þátt í og hefur verið í gangi með nemendum í bráðum tvö ár. Þau Hermundur Sigmundsson prófessor við NTNU og HÍ og Svara Þ. Hjaltalín, sérkennari og læsisfræðingur eiga...

Samtal við barnið lykilatriði

Þjónusta við börn hefur vissulega verið í þróun í Reykjavík síðustu misseri og einhverjar nýjungar í þeim efnum litið dagsins ljós. Biðlisti barna eftir sálfræðiþjónustu skólasálfræðinga hefur þó aldrei verið eins langur og nú. Á þriðja þúsund börn bíða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband