Færsluflokkur: Bloggar
Strætó, þjóðarhöllin og leikskólamálin
16.3.2023 | 12:01
Fundi borgarráðs er lokið og lagði Flokkur fólksins fram nokkur ný mál. Vegna fjölda ábendinga um ýmislegt sem má betur fara hjá Strætó bs., lagði ég fram all margar fyrirspurnir. Einnig mál er lúta að nýtingu Þjóðarhallar og loks hver verða viðbrögð...
Kári blásinn af
9.3.2023 | 06:52
Nú hefur Sorpa viðurkennt mistök við byggingu flokkunarstöðvar í Álfsnesi. Framkvæmdarstjóri segir að mistök hafi verið gerð þegar ákveðið var að kaupa flokkunarkerfi sem vitað var að myndi ekki skila af sér nothæfri moltu. Takið eftir! „vitað var...
Ósmekklegar ávirðingar gagnvart borgarskjalaverði í skýrslu KPMG
6.3.2023 | 16:14
Nú verður Borgarskjalasafn lagt niður á morgun á fundi borgarstjórnar og til grundvallar er skýrsla KPMG. Sagt er að gjörningurinn sé til að spara. Það sjá allir í hendi sér hvílíkt kjaftæði það er. Skýrslan er með eindæmum. Það er alveg á hreinu að...
Rangt er að leggja niður Borgarskjalasafn
28.2.2023 | 13:14
Nú hefur leynd verið létt af KPMG skýrslunni um Borgarskjalasafn sem kemst að þeirri niðurstöðu að: "Óbreytt ástand er ekki möguleiki" Þetta er gildishlaðin fullyrðing. KPMG skýrslan er ekki vandað plagg að mati okkar í Flokki fólksins. Niðurstaðan er...
Ekki í skólann
28.2.2023 | 10:12
Umræða um skólaforðun hefur aukist síðan Velferðarvaktin hóf að gera könnun á umfangi hennar. Um þúsund íslensk börn glíma við skólaforðun og treysta sér ekki til að mæta í skólann. Ætla má að fjöldinn sé mun meiri. Þær ástæður eða orsakir sem helst eru...
Kallað út í tómið
19.2.2023 | 11:13
Nýlega er afstaðinn fundur með ungmennaráðum í borgarstjórn sem er árlegur viðburður. Í annað sinn á stuttum tíma leggur ungmennaráð fram tillögu um að aðgengi að sálfræðingum verði stórbætt. Flokkur fólksins hefur margsinnis sl. 5 ár lagt fram...
Heimgreiðslutillaga Flokks fólksins lögð fram enn á ný í borgarstórn
6.2.2023 | 17:54
Tillaga okkar Flokks fólksins í borgarstjórn á morgun er að borgarstjórn samþykki að greiða foreldrum styrk kjósi þeir að vera áfram heima með börnum sínum eftir fæðingarorlof. Við höfum kallað þetta heimgreiðslur. Þessi tillaga hefur verið lögð fram...
Heimgreiðslur, mannekla í leikskólum og viðbrögð skólayfirvalda vegna skólaforðunar
3.2.2023 | 14:42
Næstu mál Flokks fólksins í borgarstjórn 7. febrúar snúa annars vegar að tillögu um heimgreiðslu vegna alvarlegra manneklu í leikskólum og langs biðlista og hins vegar að umræðu um orsakir skólaforðunar og viðbrögð skólayfirvalda og fagfólks skóla þegar...
Stappið með Klappið
20.1.2023 | 10:07
Stappið með Klappið tekur engan enda. Í gær lagði ég fram fyrirspurn vegna Klapp vandræða eftir að hafa fengið símtal frá notanda Strætó bs. Fulltrúi Flokks fólksins hefur fengið fjölda ábendinga vegna Klapp greiðslukerfisins og vandamála með notkun...
Vin dagsetur, áframhaldandi óvissa
13.1.2023 | 10:54
Eins og þekkt er var ein af breytingartillögum meirihlutans í borgarstjórn sem lögð var fram 6. desember sl. að leggja niður starfsemi dagsetursins Vinjar. Flokkur fólksins mótmælti þessu strax harðlega og lagði fram tillögu um að meirihlutinn myndi...