Fćrsluflokkur: Bloggar

Strćtó, ţjóđarhöllin og leikskólamálin

Fundi borgarráđs er lokiđ og lagđi Flokkur fólksins fram nokkur ný mál. Vegna fjölda ábendinga um ýmislegt sem má betur fara hjá Strćtó bs., lagđi ég fram all margar fyrirspurnir. Einnig mál er lúta ađ nýtingu Ţjóđarhallar og loks hver verđa viđbrögđ...

Kári blásinn af

Nú hefur Sorpa viđurkennt mistök viđ byggingu flokkunarstöđvar í Álfsnesi. Framkvćmdarstjóri segir ađ mistök hafi veriđ gerđ ţegar ákveđiđ var ađ kaupa flokkunarkerfi sem vitađ var ađ myndi ekki skila af sér nothćfri moltu. Takiđ eftir! „vitađ var...

Ósmekklegar ávirđingar gagnvart borgarskjalaverđi í skýrslu KPMG

Nú verđur Borgarskjalasafn lagt niđur á morgun á fundi borgarstjórnar og til grundvallar er skýrsla KPMG. Sagt er ađ gjörningurinn sé til ađ spara. Ţađ sjá allir í hendi sér hvílíkt kjaftćđi ţađ er. Skýrslan er međ eindćmum. Ţađ er alveg á hreinu ađ...

Rangt er ađ leggja niđur Borgarskjalasafn

Nú hefur leynd veriđ létt af KPMG skýrslunni um Borgarskjalasafn sem kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ: "Óbreytt ástand er ekki möguleiki" Ţetta er gildishlađin fullyrđing. KPMG skýrslan er ekki vandađ plagg ađ mati okkar í Flokki fólksins. Niđurstađan er...

Ekki í skólann

Umrćđa um skólaforđun hefur aukist síđan Velferđarvaktin hóf ađ gera könnun á umfangi hennar. Um ţúsund íslensk börn glíma viđ skólaforđun og treysta sér ekki til ađ mćta í skólann. Ćtla má ađ fjöldinn sé mun meiri. Ţćr ástćđur eđa orsakir sem helst eru...

Kallađ út í tómiđ

Nýlega er afstađinn fundur međ ungmennaráđum í borgarstjórn sem er árlegur viđburđur. Í annađ sinn á stuttum tíma leggur ungmennaráđ fram tillögu um ađ ađgengi ađ sálfrćđingum verđi stórbćtt. Flokkur fólksins hefur margsinnis sl. 5 ár lagt fram...

Heimgreiđslutillaga Flokks fólksins lögđ fram enn á ný í borgarstórn

Tillaga okkar Flokks fólksins í borgarstjórn á morgun er ađ borgarstjórn samţykki ađ greiđa foreldrum styrk kjósi ţeir ađ vera áfram heima međ börnum sínum eftir fćđingarorlof. Viđ höfum kallađ ţetta heimgreiđslur. Ţessi tillaga hefur veriđ lögđ fram...

Heimgreiđslur, mannekla í leikskólum og  viđbrögđ skólayfirvalda vegna skólaforđunar

Nćstu mál Flokks fólksins í borgarstjórn 7. febrúar snúa annars vegar ađ tillögu um heimgreiđslu vegna alvarlegra manneklu í leikskólum og langs biđlista og hins vegar ađ umrćđu um orsakir skólaforđunar og viđbrögđ skólayfirvalda og fagfólks skóla ţegar...

Stappiđ međ Klappiđ

Stappiđ međ Klappiđ tekur engan enda. Í gćr lagđi ég fram fyrirspurn vegna Klapp vandrćđa eftir ađ hafa fengiđ símtal frá notanda Strćtó bs. Fulltrúi Flokks fólksins hefur fengiđ fjölda ábendinga vegna Klapp greiđslukerfisins og vandamála međ notkun...

Vin dagsetur, áframhaldandi óvissa

Eins og ţekkt er var ein af breytingartillögum meirihlutans í borgarstjórn sem lögđ var fram 6. desember sl. ađ leggja niđur starfsemi dagsetursins Vinjar. Flokkur fólksins mótmćlti ţessu strax harđlega og lagđi fram tillögu um ađ meirihlutinn myndi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband