Fćrsluflokkur: Bloggar

Tillaga Flokks fólksins um heimgreiđslur til foreldra

Tillaga Flokks fólksins um heimgreiđslur til foreldra barna sem bíđa eftir leikskólaplássi fyrir börn sín. (Lögđ fram á fundi borgarstjórnar 17. janúar nćstkomandi) Lagt er til ađ á međan Reykjavíkurborg getur ekki veitt yngstu börnunum leikskólapláss ađ...

Hvađ er veriđ ađ gera til ađ leysa umferđarhnúta í borginni?

Ég legg ţessa fyrirspurn fram á fundi umhverfis- og skipulagsráđs í dag. Fyrirspurnir um hvort til standi ađ leysa umferđarteppur í borginni? Flokkur fólksins hefur ítrekađ lagt til s.l. 4 ár ađ fariđ verđi ađ skođa ljósastýringar í borginni og bćta og...

Vetrarţjónusta Reykjavíkur í borgarstjórn

Ég er komin á borgarstjórnarfund og á dagskrá er m.a. fyrirkomulag snjóruđnings í Reykjavík. Hér er bókun Flokks fólksins í málinu: Snjóhreinsun ţarf ađ ganga snurđulaust. Bćta ţarf ţjónustu í húsagötum. Auka ţarf afköst, breyta fyrirkomulagi, vinnulagi...

Ó, borg mín borg

Nú líđur ađ lokum ţessa árs. Nýtt kjörtímabil hófst á árinu og stimplađi Flokkur fólksins sig aftur inn í borgarstjórn. Vonir stóđu til ađ fá tćkifćri til ađ komast í meirihluta borgarstjórnar til ţess ađ geta tekiđ ţátt í ákvörđunum sem leiđa mćttu til...

Breytingatillögur Flokks fólksins lagđar fram viđ seinni umrćđu um fjárhagsáćtlun Reykjavíkurborgar

Flokkur fólksins leggur fram 17 tillögur viđ seinni umrćđu fjárhagsáćtlunar í borgarstjórn nćstkomandi ţriđjudag. Um er ađ rćđa sparnađartillögur og tillögur um tilfćrslu fjármagns frá verkefnum sem mega bíđa yfir í ađ bćta og auka ţjónustu viđ viđkvćma...

Af hverju getum viđ ekki sinnt eldra fólkinu okkar almennilega?

Ţađ er alveg átakanlegt ađ heyra ţessa og fleiri frásagnir og lýsingar á umönnunarţáttum eldra fólks hvort heldur ţađ býr heima eđa á hjúkrunarheimili. Ég hvet alla til ađ hlusta á ţćttina Lífiđ eftir vinnu, ađ eldast á Íslandi. Ţađ bíđur okkar allra ađ...

Inn-, útvistun eđa blanda af hvoru tveggja

Útvistanir til einkaađila hafa gengiđ misvel auk ţess sem útvistanir geta leitt til lćgri launa, verra starfsumhverfis og verri ţjónustu. Flestir eru sammála um ađ einkarekstur í heilbrigđiskerfinu er t.d. engin töfralausn. Rannsóknir á áhrifum...

Kveikjum neistann í Reykjavík

Lestrarkennsla og lestrarfćrni hefur veriđ mikiđ í umrćđunni ađ undanförnu og ţađ ekki af ástćđulausu. Ef lestrarfćrni er skođuđ má sjá ađ 34% drengja og 19% stúlkna 15 ára eiga í erfiđleikum međ ađ skilja ţann texta sem ţau lesa. Ţetta veldur áhyggjum....

Leikskólamál í lamasessi í Reykjavík

Ástandiđ í leikskólamálum borgarinnar er óásćttanlegt. Enginn mótmćlir ţví, ekki einu sinni meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur. Fyrst ţegar hugmyndin um hinar svokölluđu ćvintýraborgir, hreyfanlegir einingarleikskólar, var lögđ á borđ borgarstjórnar...

Dýrkeypt fjarlćgđ milli barna og sálfrćđinga

Árum saman hef ég sem sálfrćđingur og borgarfulltrúi barist fyrir ţví ađ sálfrćđingar hafi ađsetur í skólunum sjálfum frekar en á ţjónustumiđstöđvum. Borgarstjórnarmeirihlutinn hefur hunsađ ţetta mikilvćga mál. Hinn 27. júní 2018 lagđi ég sem...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband