Fćrsluflokkur: Bloggar
Ţegar björgunarskipiđ siglir fram hjá
5.5.2022 | 06:23
Eitt af helstu baráttumálum Flokks fólksins er ađ útrýma biđlistum í borginni. Biđlistar eru rótgróiđ mein í Reykjavík. Ađeins hafa skitnar 140 milljónir veriđ settar til ađ stemma stigu viđ lengingu listanna sem hafa fimmfaldast á kjörtímabilinu.Um 1900...
Hćttuleg spenna á húsnćđismarkađi í Reykjavík
28.4.2022 | 11:21
Ţađ sem helst einkennir núverandi meirihluta í borgarstjórn er fjarlćgđ frá borgarbúum og skeytingarleysi um ţarfir ţeirra, sérstaklega efnaminna fólks. Ţetta er mat Flokks fólksins eftir ađ hafa setiđ 4 ár í borgarstjórn. Húsnćđismál eru í brennidepli...
Konur í sárri neyđ í Reykjavík
26.4.2022 | 07:03
Hér er grein eftir okkur Natalie G. Gunnarsdóttur sem skipar 4. sćti á lista Flokks fólksins. Konur í sárri neyđ í Reykjavík. Mikil vöntun er í Reykjavík á húsnćđi og neyđarskýlum fyrir konur međ fjölţćttan vanda. Neyđ heimilislausra kvenna er meiri en...
Nýjar lausnir á nćturvanda í Reykjavík
25.4.2022 | 09:34
Í grein minni sem birtist í Morgunblađinu 20. apríl sl. sagđi ég frá ţví ađ áriđ 2018 lagđi Flokkur fólksins fram tillögu um ađ borgin tryggđi eftirlit međ framkvćmd reglugerđar um hávađamengun í borginni og ađ henni yrđi fylgt til hins ýtrasta....
Nćturlífiđ í Reykjavík: ćlur, smokkar og ofbeldi
21.4.2022 | 11:37
Á fjögurra ára ferli mínum sem borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur hópur fólks sem býr nálćgt nćturklúbbum í miđbćnum haft samband viđ mig og lýst ömurlegri tilveru um nćtur ţegar stemning gesta nćturklúbba er í hámarki. Í nóvember 2018 lagđi Flokkur...
Almenningssamgöngur í lamasessi í Reykjavík
7.4.2022 | 11:22
Stóđ ekki til ađ efla almenningssamgöngur á kjörtímabilinu í Reykjavík? Strćtó bs. er byggđasamlag nokkurra sveitarfélaga og á Reykjavík stćrsta hluta ţess. Reksturinn er óvenjulegur ţví fátítt er ađ bćđi stjórn og skipulagning ţjónustunnar ásamt...
Konum ekki lengur úthýst úr gömlu klefunum í Sundhöll Reykjavíkur
25.3.2022 | 08:30
Hér er skýrt dćmi um hvernig "dropinn holar steininn" en í ţrjú ár hef ég haldiđ ţessu máli á lofti í borgarstjórn, í mannréttindaráđi og í skipulagsráđi í samvinnu viđ Eddu Ólafsdóttur sem stundađ hefur sund í Sundhöllinni í hálfa öld og doktor Vilborgu...
Strćtó bs. og metanvagnar
24.3.2022 | 09:03
Sjaldan er ein báran stök, segir framkvćmdastjóri Strćtó í viđtali. Ég tek undir ţađ. Ţađ hefur mćtt mikiđ á bs. fyrirtćkinu Strćtó á ţessu kjörtímabili. Starfsfólk hefur tjáđ sig um vanlíđan í starfi, kvartađ er yfir yfirstjórn og stjórnunarháttum og...
Geislabaugurinn á Lćkjartorgi á ís
17.3.2022 | 09:55
Á annađ hundrađ flóttamenn frá Úkraínu hafa óskađ eftir hćli hérlendis. Vćntanlega verđur tekiđ á móti um 2.000 manns. Sumir snúa jafnvel aldrei aftur heim. Miklu skiptir ađ ţetta fólk mćti hér hlýju, skilningi og fjölţćttri ađstođ. Margt ţessa...
Stokka upp á nýtt
15.3.2022 | 21:03
Borgarstjórnarfundur stendur yfir. Hér er bókun Flokks fólksins viđ umrćđu um ađkomu Reykjavíkur ađ fjölţćttri ađstođa fyrir flóttamenn frá Úkraínu: Flóttamennirnir koma hingađ til landsins allslausir. Hlutverk Reykjavíkurborgar er ađ veita flóttafólkinu...