Færsluflokkur: Bloggar

Aðkoma Reykjavíkur að fjölþættri aðstoð fyrir flóttamenn frá Úkraínu

Borgarstjórn Reykjavíkur 15. mars 2022 Greinargerð með umræðu borgarfulltrúa Flokks fólksins um aðkomu Reykjavíkur að fjölþættri aðstoð fyrir flóttamenn frá Úkraínu Inngangur Fulltrúi Flokks fólksins óskar eftir umræðu í borgarstjórn um aðkomu...

Ég vil ekki fara í skólann

Sniðganga skóla eða skólaforðun er skilgreind sem meðvituð eða ómeðvituð hegðun sem barn eða unglingur sýnir þegar mæta á í skólann. Hegðunin birtist í erfiðleikum með að sækja skóla hvort sem um er að ræða heilan skóladag eða hluta úr degi í lengri eða...

Kemstu ekki á Hestháls?

Á vef Strætó bs. kemur fram að frá og með 1. mars hættir Strætó bs. að taka við pappírs farmiðum í Strætó á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni og er þá aðeins í boði að nota Klapp greiðslukerfi. Þessi breyting á eftir að valda mörgum miklum vanda....

Bið getur kostað líf

Fyrsta þingverkið, óundurbúin fyrirspurn beint til mennta- og barnamálaráðherra. Virðulegi forseti. Spurningu minni er beint til hæstvirts mennta- og barnamálaráðherra, sem fulltrúa barnamála í ríkisstjórninni. Biðlistar barna eftir fagþjónustu hjá...

Knarrarvogurinn 460 milljónir

Knarrarvogur 2 rifið en fyrst keypt fyrir 460 milljónir Bókun Flokks fólksins við liðnum Knarrarvogur 2 - kaup á fasteign. Að eyða 460 milljónum til að kaupa hús til niðurrifs fyrir borgarlínu þegar fyrirtækið ,,Betri samgöngur ohf." á að fjármagna...

Lóðarsamningar Reykjavíkurborgar og olíufélaganna

Lóðaleigusamningar olíufélaganna var til umræðu á fundi borgarráðs í morgun. Samninganefndin mætti. Um var að ræða 4 mál: Minnisblað borgarstjóra, Rammasamkomulag við Atlantsolíu og Orkunnar og Samkomulag við Löður vegna uppbyggingar á lóðinni...

Koma svo! Það er einfaldlega svo mikið í húfi!!

Þ að var sannkallað ánægjuefni þegar fulltrúi í ungmennaráði Árbæjar og Holta hafði samband við mig. Erindið var að ungmennaráðið ætlaði að leggja fram tillögu um betra aðgengi að sálfræðiþjónustu í grunnskólum Reykjavíkur á fundi borgarstjórnar með...

Efri árin eru líka árin mín

Ég hef sem borgarfulltrúi Flokks fólksins í borgarstjórn barist fyrir, á þessu kjörtímabili, að Reykjavíkurborg setji hagsmuni aldraðra í forgang og hafi frumkvæði að gagngerum umbótum á lífsskilyrðum þeirra og aðstæðum í Reykjavík. Eitt af...

Bruðlið burt úr borginni

lokkur fólksins kallar eftir að borin sé meiri virðing fyrir verðmætum í borginni. Margar fjárfestingar borgarinnar eru í senn ómarkvissar og óhagkvæmar og staðið er í samkeppnisrekstri sem ætti að vera utan verkahrings borgarinnar. Flokkur fólksins...

Röð mistaka kemur illa við pyngju borgarbúa

Flokkur fólksins hefur ítrekað gagnrýnt meirihluta borgarstjórnar fyrir bruðl með fjármuni Reykvíkinga og kallað eftir nauðsynlegri virðingu fyrir verðmætum, aga og ráðdeild. Borgarbáknið hefur þanist út, margar fjárfestingar eru í senn ómarkvissar og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband