Færsluflokkur: Bloggar
Aðkoma Reykjavíkur að fjölþættri aðstoð fyrir flóttamenn frá Úkraínu
11.3.2022 | 15:10
Borgarstjórn Reykjavíkur 15. mars 2022 Greinargerð með umræðu borgarfulltrúa Flokks fólksins um aðkomu Reykjavíkur að fjölþættri aðstoð fyrir flóttamenn frá Úkraínu Inngangur Fulltrúi Flokks fólksins óskar eftir umræðu í borgarstjórn um aðkomu...
Ég vil ekki fara í skólann
10.3.2022 | 08:56
Sniðganga skóla eða skólaforðun er skilgreind sem meðvituð eða ómeðvituð hegðun sem barn eða unglingur sýnir þegar mæta á í skólann. Hegðunin birtist í erfiðleikum með að sækja skóla hvort sem um er að ræða heilan skóladag eða hluta úr degi í lengri eða...
Kemstu ekki á Hestháls?
27.2.2022 | 08:45
Á vef Strætó bs. kemur fram að frá og með 1. mars hættir Strætó bs. að taka við pappírs farmiðum í Strætó á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni og er þá aðeins í boði að nota Klapp greiðslukerfi. Þessi breyting á eftir að valda mörgum miklum vanda....
Bið getur kostað líf
21.2.2022 | 17:27
Fyrsta þingverkið, óundurbúin fyrirspurn beint til mennta- og barnamálaráðherra. Virðulegi forseti. Spurningu minni er beint til hæstvirts mennta- og barnamálaráðherra, sem fulltrúa barnamála í ríkisstjórninni. Biðlistar barna eftir fagþjónustu hjá...
Knarrarvogurinn 460 milljónir
15.2.2022 | 20:45
Knarrarvogur 2 rifið en fyrst keypt fyrir 460 milljónir Bókun Flokks fólksins við liðnum Knarrarvogur 2 - kaup á fasteign. Að eyða 460 milljónum til að kaupa hús til niðurrifs fyrir borgarlínu þegar fyrirtækið ,,Betri samgöngur ohf." á að fjármagna...
Lóðarsamningar Reykjavíkurborgar og olíufélaganna
10.2.2022 | 14:54
Lóðaleigusamningar olíufélaganna var til umræðu á fundi borgarráðs í morgun. Samninganefndin mætti. Um var að ræða 4 mál: Minnisblað borgarstjóra, Rammasamkomulag við Atlantsolíu og Orkunnar og Samkomulag við Löður vegna uppbyggingar á lóðinni...
Koma svo! Það er einfaldlega svo mikið í húfi!!
9.2.2022 | 09:07
Þ að var sannkallað ánægjuefni þegar fulltrúi í ungmennaráði Árbæjar og Holta hafði samband við mig. Erindið var að ungmennaráðið ætlaði að leggja fram tillögu um betra aðgengi að sálfræðiþjónustu í grunnskólum Reykjavíkur á fundi borgarstjórnar með...
Efri árin eru líka árin mín
6.2.2022 | 14:28
Ég hef sem borgarfulltrúi Flokks fólksins í borgarstjórn barist fyrir, á þessu kjörtímabili, að Reykjavíkurborg setji hagsmuni aldraðra í forgang og hafi frumkvæði að gagngerum umbótum á lífsskilyrðum þeirra og aðstæðum í Reykjavík. Eitt af...
Bruðlið burt úr borginni
27.1.2022 | 10:29
lokkur fólksins kallar eftir að borin sé meiri virðing fyrir verðmætum í borginni. Margar fjárfestingar borgarinnar eru í senn ómarkvissar og óhagkvæmar og staðið er í samkeppnisrekstri sem ætti að vera utan verkahrings borgarinnar. Flokkur fólksins...
Röð mistaka kemur illa við pyngju borgarbúa
24.1.2022 | 11:23
Flokkur fólksins hefur ítrekað gagnrýnt meirihluta borgarstjórnar fyrir bruðl með fjármuni Reykvíkinga og kallað eftir nauðsynlegri virðingu fyrir verðmætum, aga og ráðdeild. Borgarbáknið hefur þanist út, margar fjárfestingar eru í senn ómarkvissar og...