Færsluflokkur: Bloggar
Reykjavík ekki í hópi Barnvænna sveitarfélaga
17.1.2022 | 09:42
Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins var lögfestur með lögum nr. 19/2013. Hann hefur lagagildi hér á landi og bein réttaráhrif. Sáttmálinn hefur ekki verið innleiddur í Reykjavík líkt og gert hefur verið í Kópavogi . Flokkur Fólksins leggur...
Eldumst heima - sérstök uppbygging svæða
23.12.2021 | 15:18
Fjölgun eldri íbúa er eitt af þeim verkefnum sem Reykjavíkurborg þarf að undirbúa. Hugmyndir nútímans ganga út á að eldra fólk geti búið sem lengst í eigin húsæði og það er hlutverk okkar í Reykjavíkurborg að aðstoða og skipuleggja slíka byggð....
Fríar skólamáltíðir fyrir börn fátækra foreldra
7.12.2021 | 15:13
Flokkur fólksins er með 4 breytingartillögur á fundi borgarstjórnar í dag í síðari umræðu um Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 og Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2022-2026. Hér er eru tvær þeirra en þær tengjast: Tillaga nr. 1...
Klapp!
2.12.2021 | 10:53
Fyrirspurn lögð fram í borgarráði. Nýlega var tekið í notkun nýtt greiðslukerfi hjá Strætó bs. sem kallast Klapp. Kerfið er hamlandi fyrir öryrkja og fólk með þroskaskerðingu. Greiðslukerfið er rafrænt og virkar þannig að farsími eða kort er sett upp við...
Fátækt er ógn við íslensk börn
25.11.2021 | 10:11
Þar er smánarblettur á okkar auðuga samfélagi hve margir búa hér við sára fátækt. Þeirra á meðal eru aldraðir sem er nauðugur einn kostur velja á milli þess hvort þeir kaupa sér mat eða lífsnauðsynleg lyf, einstæðir foreldrar sem verða að gera upp við...
Ófremdarástand í leikskólum vegna manneklu
18.11.2021 | 14:50
Nú er staðan þannig á mörgum leikskólum að börn eru send heim nánast daglega vegna skorts á starfsfólki. Ég lagði inn fyrirspurn um þetta í borgarráði í morgun: Fulltrúi Flokks fólksins óskar upplýsinga um hvað skóla- og frístundasvið er að gera í málinu...
Vissuð þið?
18.11.2021 | 12:44
Vissuð þið að 1. nóvember 2021 biðu 400 börn eftir þjónustu talmeinafræðings í Reykjavík? Ég lagði fram fyrirspurn um þetta á fundi velferðarráðs í gær. Fulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn um 400 börn sem bíða eftir þjónustu...
Blind trú á þéttingu byggðar í Reykjavík
9.11.2021 | 10:33
Húsnæðismál í Reykjavík eru í brennidepli vegna þess hve hinn alvarlegi skortur á íbúðarhúsnæði kemur sífellt betur í ljós. Flokkur fólksins styður þéttingarstefnu byggðar upp að skynsamlegu marki en ekki þegar hún fer að taka á sig mynd trúarlegrar...
Hinn góði og hinn vondi
8.11.2021 | 09:37
Forvarnardagur gegn einelti er í dag 8. nóvember. Sem sálfræðingur til þrjátíu ára hef ég komið að fjölda eineltismála bæði í skólum, á vinnustöðum og í aðstæðum þar sem börn og fullorðnir stunda íþróttir og áhugamál sín. Beint er sjónum að vinnustöðum í...
Tillaga um að byggja aðra sundlaug í Breiðholti felld
5.11.2021 | 12:43
Tillögu fulltrúa Flokks fólksins um að byggð verði önnur sundlaug í Breiðholti sem staðsett yrði t.d. í Suður Mjódd hefur verið felld með þeim rökum „að nóg sé af góðum sundlaugum í borginni og að verið sé að byggja nýja sundlaug í Úlfarsárdal,...