Fćrsluflokkur: Bloggar

Reykjavík ekki í hópi Barnvćnna sveitarfélaga

Sáttmáli Sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins var lögfestur međ lögum nr. 19/2013. Hann hefur lagagildi hér á landi og bein réttaráhrif. Sáttmálinn hefur ekki veriđ innleiddur í Reykjavík líkt og gert hefur veriđ í Kópavogi . Flokkur Fólksins leggur...

Eldumst heima - sérstök uppbygging svćđa

Fjölgun eldri íbúa er eitt af ţeim verkefnum sem Reykjavíkurborg ţarf ađ undirbúa. Hugmyndir nútímans ganga út á ađ eldra fólk geti búiđ sem lengst í eigin húsćđi og ţađ er hlutverk okkar í Reykjavíkurborg ađ ađstođa og skipuleggja slíka byggđ....

Fríar skólamáltíđir fyrir börn fátćkra foreldra

Flokkur fólksins er međ 4 breytingartillögur á fundi borgarstjórnar í dag í síđari umrćđu um Fjárhagsáćtlun Reykjavíkurborgar fyrir áriđ 2022 og Fimm ára áćtlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2022-2026. Hér er eru tvćr ţeirra en ţćr tengjast: Tillaga nr. 1...

Klapp!

Fyrirspurn lögđ fram í borgarráđi. Nýlega var tekiđ í notkun nýtt greiđslukerfi hjá Strćtó bs. sem kallast Klapp. Kerfiđ er hamlandi fyrir öryrkja og fólk međ ţroskaskerđingu. Greiđslukerfiđ er rafrćnt og virkar ţannig ađ farsími eđa kort er sett upp viđ...

Fátćkt er ógn viđ íslensk börn

Ţar er smánarblettur á okkar auđuga samfélagi hve margir búa hér viđ sára fátćkt. Ţeirra á međal eru aldrađir sem er nauđugur einn kostur velja á milli ţess hvort ţeir kaupa sér mat eđa lífsnauđsynleg lyf, einstćđir foreldrar sem verđa ađ gera upp viđ...

Ófremdarástand í leikskólum vegna manneklu

Nú er stađan ţannig á mörgum leikskólum ađ börn eru send heim nánast daglega vegna skorts á starfsfólki. Ég lagđi inn fyrirspurn um ţetta í borgarráđi í morgun: Fulltrúi Flokks fólksins óskar upplýsinga um hvađ skóla- og frístundasviđ er ađ gera í málinu...

Vissuđ ţiđ?

Vissuđ ţiđ ađ 1. nóvember 2021 biđu 400 börn eftir ţjónustu talmeinafrćđings í Reykjavík? Ég lagđi fram fyrirspurn um ţetta á fundi velferđarráđs í gćr. Fulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóđandi fyrirspurn um 400 börn sem bíđa eftir ţjónustu...

Blind trú á ţéttingu byggđar í Reykjavík

Húsnćđismál í Reykjavík eru í brennidepli vegna ţess hve hinn alvarlegi skortur á íbúđarhúsnćđi kemur sífellt betur í ljós. Flokkur fólksins styđur ţéttingarstefnu byggđar upp ađ skynsamlegu marki en ekki ţegar hún fer ađ taka á sig mynd trúarlegrar...

Hinn góđi og hinn vondi

Forvarnardagur gegn einelti er í dag 8. nóvember. Sem sálfrćđingur til ţrjátíu ára hef ég komiđ ađ fjölda eineltismála bćđi í skólum, á vinnustöđum og í ađstćđum ţar sem börn og fullorđnir stunda íţróttir og áhugamál sín. Beint er sjónum ađ vinnustöđum í...

Tillaga um ađ byggja ađra sundlaug í Breiđholti felld

Tillögu fulltrúa Flokks fólksins um ađ byggđ verđi önnur sundlaug í Breiđholti sem stađsett yrđi t.d. í Suđur Mjódd hefur veriđ felld međ ţeim rökum „ađ nóg sé af góđum sundlaugum í borginni og ađ veriđ sé ađ byggja nýja sundlaug í Úlfarsárdal,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband