Færsluflokkur: Bloggar
Bara eitthvað mjálm og suð sagði formaður Viðreisnar
28.10.2021 | 17:24
Í borgarráði var lögð fram húsnæðisáætlun 2022 og 10 ára úthlutunaráætlun til afgreiðslu. Fulltrúi Flokks fólksins gerði bókun. Segir í gögnum að stefnt er að byggingu 1000 íbúða í Reykjavík árlega og af þeim eru 250 íbúðir á vegum óhagnaðardrifinna...
12 bílastæði
26.10.2021 | 13:38
Án samráðs við íbúanna eftir því sem ég best veit er búið að taka 12 bílastæði við Brávallagötu undir rafbílastæði. Þarna eru mikil þrengsl og þarna er líka hjúkrunarheimilið Grund. Í þessu hverfi býr án efa einhverjir sem ekki eiga rafbíl vegna þess að...
Bætum rétt barna sem eiga tvö heimili
16.10.2021 | 10:52
Á fundi borgarráðs lagði ég til fyrir hönd Flokks fólksins að reglur um strætókort handa nemendum í grunnskólum Reykjavíkurborgar yrðu rýmkaðar. Taka ætti mið af bæði lögheimili og búsetuheimili barns og að börn, sem sækja skóla í öðru skólahverfi en...
Hafa börnin með í að skipuleggja hverfið
14.10.2021 | 12:56
Ég lagði þessa tillögu fram í skipulags- og samgönguráði í gær: Tillaga fulltrúa Flokks fólksins að haft verði sérstakt samráð við börn og unglinga í samráðsferli hverfisskipulags. Börn fara um hverfið sitt, þekkja það og stunda ýmsa afþreyingu þar utan...
Brjóta þyrfti land í Reykjavík undir byggð segir seðlabankastjóri
7.10.2021 | 08:57
Fulltrúi Flokks fólksins rakti helstu vanefndir þessa meirihluta á fundi borgarstjórnar 5. október sl. með því að fara í gegnum meirihlutasáttmála þeirra. Íbúðaskortur og biðlistar er kjarninn í vanefndum þessa meirihluta sem er þvert á það sem stendur í...
Allt að 10.000 fjölskyldur undir lágtekjumörkum!
24.9.2021 | 10:03
Á morgun laugardaginn 25. september verður gengið til Alþingiskosninga Flokkur fólksins berst gegn fátækt á Íslandi og sækir nú umboð þjóðarinnar til að halda þeirri baráttu áfram á Alþingi. Grundvallarmannréttindi barna og fjölskyldna þeirra hafa alls...
Enginn á að þurfa að basla á efri árum
20.9.2021 | 10:33
Fjárhagur og fjárhagsaðstæður eru stór áhrifaþáttur á líðan allra, sama á hvaða aldursskeiði þeir eru. Eftir því sem aldurinn færist yfir með tilheyrandi breytingum skiptir fátt eins miklu máli og fjárhagslegt öryggi. Líklegt má telja að flestir eldri...
Börn sem bíða eru börn sem líða
18.9.2021 | 10:24
Biðlistar barna eru blettur á heilbrigðisþjónustunni Árum saman hafa notendur heilbrigðisþjónustunnar mátt búa við biðlista af öllum stærðargráðum. Biðlistar á Barna- og unglingageðdeild (Bugl) hafa verið svo lengi sem menn muna. Biðlistavandi á ekki...
136 bíða eftir sértæku húsnæði. Hver er aldur og aðstæður þeirra í dag
15.9.2021 | 15:10
Fulltrúi Flokks fólksins óskaði eftir á fundi velferðarráðs að fá upplýsingar um aldur og aðstæður þeirra sem bíða eftir sértæku húsnæði fyrir fatlað fólk. Staðan í Reykjavík er svona: Þann 1. september s.l. var fjöldi umsækjenda sem bíða eftir fyrsta...
Hin lamandi áhrif fátæktar
14.9.2021 | 08:47
Fátækt meðal barna á Íslandi á sér margar birtingamyndir. Þegar hugtakið „fátækt“ ber á góma dettur mörgum í hug svelti og jafnvel að viðkomandi búi á götunni. Hugtakið fátækt hefur hins vegar mun víðtækari merkingu . Í því felst m.a. að...