Allt ađ 10.000 fjölskyldur undir lágtekjumörkum!

Á morgun laugardaginn 25. september verđur gengiđ til Alţingiskosninga 

Flokkur fólksins berst gegn fátćkt á Íslandi og sćkir nú umbođ ţjóđarinnar til ađ halda ţeirri baráttu áfram á Alţingi. Grundvallarmannréttindi barna og fjölskyldna ţeirra hafa alls ekki veriđ virt sem skyldi hér á landi. Mannréttindi samfélags eiga hvorki ađ vera háđ efnahagi né völdum. Fátćkt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síđustu ár.

Allt ađ 10.000 fjölskyldur undir lágtekjumörkum!

Samkvćmt opinberum tölum er taliđ ađ foreldrar um níu til tíu ţúsund barna séu undir lágtekjumörkum sem er međ öllu óásćttanlegt ađ mati Flokks fólksins. Međ slíkan efnahagslegan mun sitja börn ekki viđ sama borđ. Fátćkt á bernskuárum getur haft víđtćk áhrif á börn og valdiđ margvíslegum skađa. Félagslega mismununin svíđur sárast. Börnin finna til vanmáttar, glíma viđ brotna sjálfsmynd og sćta í sumum tilvikum einelti.

Ríkisvaldiđ undir forystu Sjálfstćđisflokksins og VG hefur ekki stađiđ sig nćgjanlega vel gagnvart börnum efnaminni foreldra varđandi sanngjarna dreifingu fjármagns svo ađ jöfnuđur megi ríkja. Stađreyndin er sú ađ ţađ búa ekki allar fjölskyldur viđ sjálfsögđ mannréttindi á Íslandi. Sumar fjölskyldur búa viđ óviđunandi húsnćđisađstćđur ýmist vegna lélegs húsakosts eđa ţrengsla. Ţađ er heldur ekki lengur nýlunda ađ frétta af börnum sem hafa gengiđ í allt ađ fjóra grunnskóla vegna tíđra flutninga fjölskyldunnar. 

Ţađ er útilokađ fyrir fólk á lćgstu laununum, öryrkja og fjölmarga eldri borgara sem greiđa háa leigu ađ lifa mannsćmandi lífi.  Ţetta getum viđ hjá Flokki fólksins ekki sćtt okkur viđ.

Viđ krefjumst réttlćtis fyrir alla í ríku landi. Merktu x viđ F ef ţú vilt styđja okkur í ţeirri baráttu!

Tómas A. Tómasson, veitingamađur, er oddviti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördćmi norđur.

Kolbrún Baldursdóttir, sálfrćđingur og borgarfulltrúi, skipar 2. sćti á frambođslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördćmi norđur.

 Birt í Breiđholtsblađinu 22. september 2021

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband